Morgunblaðið - 24.09.1996, Síða 42

Morgunblaðið - 24.09.1996, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 I DAG MORGUNBLAÐIÐ STYRKIR TIL RIFREIÐKAUPA Tryggingastofnun ríkisins veitir viðtöku umsóknum vegna styrkja sem veittir eru hreyfi- hömluðum til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1997 fást hjá afgreiðsludeild og lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 15. október. Tryggingastofnun rikisins. Premium PC n i Turnkassi Pentium 133 örgjörvi 16MB EDO minni 1280MB diskur 2MB PCI S3 skjákort 8 hraða CD-drif Soundblaster 16VE 10W Hátalarar 15" hágæða litaskjár Lyklaborð og mús Windows 95 uppsett Aðeins kr. 144.900 stgr. Digital á íslandi Vatnagarðar 14-104 Reykjavík Sími 533-5050 - Fax 533-5060 HAUSTVERÐLISTINN ER KOMINN UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM CERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. GRAM HF-462 Áður 60.990 Nú > > 56.980 GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: K-130 550 x601x 715 116 39.990 K-155TU 550 x601x 843 155 47.490 KS-200 550x601x1065 195 48.440 KS-240 550x601x1265 240 53.980 KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 KS-300E 595x601x1342 271 56.990 KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 377 71.970 Kæliskápar með frysti: KF-120 550x601x 715 94 + 14 41.990 KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980 KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940 KF-263 550x601x1465 197 + 55 54.990 KF-245EG 595x601x1342 168+62 62.990 KF-355E 595x601x1742 272 + 62 69.990 KF-345E 595 x601 x 1 742 190 +133 79.990 Frystiskápar: FS-100 550 x601x 715 77 39.990 FS-133 550 x601x 865 119 46.990 FS-175 550 x601 x 1065 160 52.990 FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601 x 1342 224 59.990 FS-290E 595 x601 x 1542 269 69.990 FS-340E 595x601x1742 314 78.990 Frystikistur: HF-234 HF-348 800 x695x 850 1100 x695x 850 234 348 42.980 48.980 1 HF-462 1400x695x 850 462 56.980 | HF-576 1 700 x695x 850 576 72.980 FB-203 800 x695x 850 202 45.980 FB-308 1100 x695x 850 .307 52.990 (FB-gerðir hafa 75mm einangrun - orkusparandi) EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við íjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /FOnix HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Barnaheill og varð ágóðinn 2.821 krónur. Þau heita Berglind, Eva, Ragna Þyrí, Viktor, Hildur, Rakel, Sara og Arna. Pennavinir ÁTJÁN ára ftnnsk stúlka með áhuga á tónlist, íþrótt- um, vísindum, náttúrulífi, bókmenntum o.fl.: Maua Heikkila, PaJikkapolku 1A 15, 00420 Helsinki, Finland. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á íþrótt- um, bréfaskriftum og blásturshljóðfærum: Kumiko Sato, 2-1-7 Higashihama , Oita-shi, Oita-ken, 870 Japan. PERÚSKUR 22 ára piltur •í borginni Mínks í Hvíta- Rússlandi vill eignast pennavinkonur á svipuðu reki: Gonzalo Portilla, Poste Restante, Main Post Office, Minsk 220050, Belarus. SAUTJÁN ára sænsk stúlka með margvíslega áhugamál: Jessica Danielsson, Skorstensvagen 82, S-393 63 Kalmar, Sweden. COSPER ÉG lét þau hafa lista yfir öll dónalegu orðin sem ég vil ekki að þau segi og ég sagði þeim að læra listann utan að. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Plastí náttúrunni SIGURFINNUR Jónsson á Sauðárkróki hringdi til Velvakanda og vildi að það kæmi fram að að plast eyðist í náttúrunni. Hann segist hafa sann- reynt það að t.d. skothylki eyðist upp á fjórum til fímm árum, fái vindur og sól að leika um þau. Hon- um finnst að leiðrétta eigi fólk sem fullyrðir að plastið eyðist ekki nema á mjög löngum tíma. Tapað/fundið Kvenhanskar og myndarammi LITILL hvítur plastpoki týndist á Laugaveginum fyrir stuttu. I honum var lítill silfurmyndarammi og kvenhanskar. Skilvis finnandi vinsamlega hringi í Kristínu í síma 565-8618. Jakki fannst BRÚNN karlmannsullar- jakki fannst að næturlagi í miðbænum helgina 6.-8. september sl. Upplýs- ingar í síma 554-1596. Hjólataska fannst FJÓLUBLÁ og svört hjólataska fannst á Miklubraut á móts við Reykjahlíð sl. þriðjudag. Upplýsingar í síma 562- 3836. Reiðhjól fannst 21 GÍRS Treck-reiðhjól fannst í skóginum á leið- inni í leikfimishúsið við Árbæjarskóla sl. fimmtu- dag. Upplýsingar um hjól- ið eru veittar í síma 553- 1995. Start-veski tapaðist SVART Start-veski tap- aðist á leiðinni frá Morg- unblaðshúsinu í Kringl- unni að strætisvagnastöð við Miklubraut sl. föstu- dag. í veskinu voru skil- ríki, peningar og gömul mynd af Löggubandinu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 551-4660. Gæludýr Týndur köttur SVARTUR 6 mánaða fressköttur tapaðist frá Markarvegi sl. miðviku- dag. Vinsamlega hringið í síma 568-0058. Kanínur GOTT heimili óskast fyrir kassavana yndislega kan- ínu. Upplýsingar í síma 587-7222. SKAK Umsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp í opna flokknum á minningarmót- inu um Donner í Amsterd- am í ágúst. Ungi rússneski stórmeistarinn Sergei Tiyjakov (2.615) var með hvítt og átti leik, en Hol- lendingurinn A. Bouwme- ester hafði svart. 24. Hxd7! - Kxd7 25. Da7+ - Ke8 26. Dxg7 HVÍTUR leikur og vinnur og svartur gafst upp. Mát- ið blasir við eftir 26. — Hf8 27. Rc7+ - Kd8 28. Hdl+ - Kc8 29. Dd7+ o.s.frv. Víkveiji skrifar... AFORM forráðamanna Kópa- vogskaupstaðar um bygg- ingu 300 sæta sérhannaðs tónlist- arsalar hafa að vonum vakið veru- lega athygli. Slíkur tónlistarsalur hefur ekki verið til hér. Fyrir hálfri öld og rúmlega það var töluvert um tónleikahald í Gamla bíói þann- ig að tónlistarstarfsemi þar á sér í raun og veru rætur fyrir miðbik aldarinnar. Á þeim tíma var einnig töluvert um tónleika á vegum Tón- listarfélags Reykjavíkur í Trípólí- bíói. Á seinni árum hefur tónleika- hald, sem ekki hefur kallað á stórt húsnæði eins og Háskólabíó, farið fram í listasöfnum, kirkjum og ýmsum smærri sölum. Nú má gera ráð fyrir að breyt- ing verði á. Einn þekktasti tónlistarsalur í London af þessu tagi er Wigmore Hall þar sem tónlistarstarfsemi af því tagi, sem ekki krefst stærri salarkynna, er mjög blómleg. Þar hefur m.a. verið tekinn upp sá skemmtilegi siður að efna til tón- leika fyrir hádegi á sunnudögum og eru þeir tónleikar mjög vel sóttir. Wigmore Hall skipurleggur tónleikahald í húsinu nokkra mán- uði fram í tímann og nú er t.d. hægt að ganga að upplýsingum um tónleika a.m.k. til áramóta. Ekki er ósennilegt að tónlistar- salurinn fyrirhugaði í Kópavogi verði rekinn með svipuðu sniði og Wigmore Hall. Tónlistarunnendur hljóta að bíða með eftirvæntingu eftir því að hið nýja hús rísi, sem ætlunin er að hefja framkvæmdir við næsta vor. xxx UM HELGINA var auglýst hér í blaðinu hundatízkusýning. Ekki vill Víkveiji gera lítið úr áhuga fólks á hundum enda eru þeir merkileg dýr, sem gaman get- ur verið að umgangast. En hunda- tízka. . .! Erum við að feta í fót- spor auðmanna í Bretlandi og Bandaríkjunum sérstaklega, sem hafa lítið annað að gera en hugsa um hundana sína? XXX LEIKRIT Havels, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu sl. föstudagskvöld undir leikstjórn Brynju Benediktsdóttur vekur upp ýmsar spurningar. Leikritið er augljóslega byggt á lífsreynslu Havels, forseta Tékklands, sem var helzti forystumaður andófsmanna í Tékkóslóvakíu á tímum kommún- ismans og sat ýmist í fangelsi eða stofufangelsi fyrir skoðanir sínar. Munurinn er hins vegar sá, að andófsmaðurinn í leikriti Havels bugaðist en það gerði Havel ekki. Hvernig ber að skilja þetta verk Havels? Er hugsanlegt, að í leikrit- inu lýsi hann tilfinningum og átök- um í eigin sálarlífi á þessum erfiðu árum, sem náðu hins vegar aldrei yfirhöndinni hjá honum sjálfum? En sóttu fast á hann? Hver sem skýringin er, fer ekki á milli mála, að sýningin á verki Havels er einstaklega áhugaverð og mikið umhugsunarefni fyrir þá, sem fylgdust með átökum andófs- manna við yfirvöld á þessum tím- um. En jafnframt hefur sýningin mun víðtækari skírskotun. Leik- ritið sýnir vel stöðu manns, sem kröfur eru gerðar til úr öllum átt- um, eiginkonan, ástkonan, vinir og samheijar, almenningur. Allir gera kröfur og telja sig eiga þenn- an einstakling, sem að fenginni þeirri lífsreynslu hugsar með söknuði til þeirra daga, þegar enginn þekkti hann og hann var sinn eigin herra. Það verður eng- inn svikinn af að sjá þessa sýningu á verki Havels.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.