Morgunblaðið - 24.09.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 43
I DAG
Arnað heilla
^/"KÁRA afmæli. Á
I V/morgun, miðvikudag-
inn 25. september, verður
sjötugur Jóhannes Þor-
steinsson, rennismiður, til
heimilis á Hlíðarvegi 4,
Isafirði. Hann og eiginkona
hans Sjöfn Magnúsdóttir
munu af þessu tilefni taka á
móti gestum í félagsheimili
Rafmagnsveitu Reykjavíkur
við Elliðaár kl.-17-20 á af-
mælisdaginn.
Or|ÁRA afmæli. í dag,
0\/þriðjudaginn 24. sept-
ember, er áttræður Kristján
Pálsson, Hrannargötu 8,
ísafirði, nú til heimilis á Hlíf,
ísafirði. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn, en
biður fyrir bestu kveðjur til
ættingja og vina um allt land.
BRIDS
llmsjón Guömundur Páll
Arnarson
JÓN Þorvarðarson sendi
þættinum spil sem kom upp
í svokölluðum Maraþon-tví-
menningi í Danmörku í sum-
ar, þar sem Jón var meðal
þátttakenda.
Suður gefur; NS á hættu.
Nordur
♦ ÁG8
V K9764
♦ -
* ÁKD65
Vestur
♦ K642
V G
♦ D108765
♦ GIO
Austur
♦ D75
V 103
♦ ÁK3
♦ 98742
Suður
2 hjörtu*
7 hjörtu
Suður
♦ 1093
V ÁD852
♦ G942
♦ 3
Vestur Norður Austur
Pass 5 grönd** Pass
Pass Pass Pass
* Hjarta og láglitur, 6-10
punktar.
** S_purning um trompið.
Utspil: Laufgosi.
„Einfalt spil, við fyrstu sýn,“
segir Jón í bréfi sínu, „en
nokkrum andartökum síðar
varð makker að sætta sig við
tólf slagi.“ Við færðum okkur
á næsta borð. „Fóruð þið í
allan í síðustu setu,“ var
spurt. „Hvílíkur svíðingur, ég
tók tvisvar tromp og þegar
laufið lá 5-2 voru aðeins tólf
slagir til staðar.“ Makker
minn hafði spilað nákvæm-
lega eins og þessi svekkti
spilari, og staðreyndin er sú,
að engum spilaranna í þessu
stóra móti tókst að krækja
sér í alla slagina. Það var
ekki fyrr en í kaffihléinu,
þegar ég fékk í hendur út-
skrift spilanna, að ég uppgöt-
vaði að betrumbæta má spila-
mennskuna.
Best er að taka aðeins einu
sinni tromp, nánar tiltekið
hjartaásinn, og spila svo
hæstu laufunum. Mörgum
kann að þykja þetta varhuga-
verð spilamennska, en það
er nú öðru nær. Ef lauflitur-
innn liggur 4-3 eru engin
vandamál. Kosturinn við
þessa spilaleið kemur í ljós
þegar fimmliturinn í laufi er
á sömu hendi og síðasta
tromp varnarinnar. Þá getur
sagnhafi víxltrompað fram
og til baka (síðasti tígullinn
er trompaður með kóng) og
tekið alla slagina þrettán -
níu á tromp, þrjá á lauf og
einn á á spaða.“
Ljósm. MYND, Hafnartirði
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Víðistaða-
kirkju af sr. Sigurði Helga
Guðmundssyni Auður
Harðardóttir og Sigurður
Þór Sigurðarson. Heimili
þeirra er í Logafold 51,
Reykjavík.
Ljósm. MYND, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Stórólfs-
hvolskirkju af sr. Sigurði
Jónssyni Jónína Kristjáns-
dóttir og Úlfar Albertsson.
Heimili þeirra er á Túngötu
1, Hvolsvelli.
Með morgunkaffinu
Ast er...
að gera stundum það sem
honum fmnstgaman.
ER þetta ekki mýksta
dýna sem þú hefur legið á?
Farsi
,Jieysi>u gx&haru, Qittír&u 6ú/Í iii huciétiun. V
HÖGNIHREKKVISI
„BSEK. ICO/M/NN TIL #0 GeKA V/0 LOFTKÆ-L-
/NCUNA .**
STJÖRNUSPA
eltir Frances Drakc
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Hlýtt viðmót þitt og um-
hyggjusemi iaða að þér
fjölda vina.
Hrútur
(21.mars- 19.apríl)
Þér semur vel við aðra í dag,
og staða þín í vinnunni styrk-
ist. Gefðu þér góðan tíma til
að hugsa um fjölskylduna í
kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Viðræður við starfsfélaga og
ráðamenn í vinnunni skila
góðum árangri. Ástvinir
íhuga að skreppa saman í
stutt ferðalag.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 1»
Þú átt frumkvæðið að bættu
samstarfi í vinnunni, sem
allir eru ánægðir með. Sókn
þín að settu marki gengur
samkvæmt áætalun._______
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) H&8
Þeir sem eru að bíða eftir
láni gætu fengið jákvætt
svar í dag. Í kvöld bíður ást-
vina ánægjulegur fundur
með vinum.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Þú vinnur vel í dag, og þér
tekst að ljúka mikilvægu
verkefni. Að vinnudegi lokn-
um slakar þú á heima með
fjölskyldunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éi
Það gengur á ýmsu í vinn-
unni, en þér tekst þó það sem
þú ætlaðir þér. Að því loknu
fara vinir út saman að
skemmta sér,_____________
Vog
(23. sept. - 22. október)
Sumir eru að undirbúa ferða-
lag, annað hvort vegna vinn-
unnar eða á eigin vegum. í
kvöld hafa ástvinir skyldum
að gegna heima.
Sporddreki
(23.okt. - 21. nóvember)
Þú átt auðvelt með að tjá
þig og koma hugmyndum
þínum á framfæri í dag. Þér
býðst einstakt tækifæri til
að auka tekjurnar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) S&3
Þótt þú eigir annríkt í dag,
tekst þér að ljúka því sem
gera þarf í tæka tíð. Þróun
mála á bak við tjöldin er þér
hagstæð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Dómgreind þín í peninga-
málum er góð, og þú finnur
leiðir til að auka tekjurnar.
Vinafundur er á dagskrá
þegar kvöldar.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Þú einbeitir þér að því að
ljúka skyldustörfunum í
vinnunni, og ný tækifæri
bíða þín. Samningar um við-
skipti ganga vel.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) LíL
Dagurinn hentar þér vel til
samninga um fjármál, og þér
verður vel ágengt. Þú átt
gott kvöld með vinum og
fjölskyldu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SLIM-LINE
5 t
r e c
h
Uduntu
buxur frá gardeur
ehf.
tískuverslun v/Nesveg, Seltjamamesi, sími 561 1680
ALLT TIL WHnUNAíí!
J
HAGSTÆTT VERÐ OG
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
ELFA-LVI
Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir
rafmagnsofnar350 - 2000w.
Hæð 30, 50 eða 59 cm.
ELFA-OSO
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir
30- 300lítra, útvegum aðrarstærðir
frá 400-10.000 lítra.
ELFA-VORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut-
reyndur við íslenskar aðstæður.
Elnar Farestveit & Cohf.
Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900
'
NORRÆNIR MUSIKDAGAR 1996
MIÐVIKUDAGINN 25.SEPTEMBER
í HÁSKÓLABÍÓI
KL.20.00
Mortin Schuster
einleikori
Julie Kennard
WlfíHi
Efnisskrá
Haukur Tómasson: Árhringur
Bent Lorentzen: Regenbogen
Per Lindgren: Oaije
John Speight: Sinfónia nr.2
LAUGARDAGINN 28.SEPJEMBER
I LANGHOLTSKIRKJU
KL.14.00
ImaWillermk AnneManson
IMBIl'UIM fjílQ
liliómsveitarstióri
Efnisskrá
Karen Rehnquist:Solsángen
Jon Övind Ness: Dandy Garbage
Jukko Tiensuu: Halo
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN