Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI.552 2140
Háskólabíó
HTTP://WWW.
THE ARRIVAL.COM
!llllMllcU=IIIMII:i;i
KEÐJUVERKUN
STORMUR
Falleg og fjpndin mynd,
hefur margt bítast:ett fram
að færa, séStakleaa vel 4 '
★ ★★
leikin og gripœdii t
★ ★★ Ó.H.T Ras 2
ecnkuDK x
AKUREYRI
O W T O M A
ÍERICAN
"7VV
★ ★★★ „FrAJ
I »M« itaði ' ÖJt.T. M*
HREYFIMYNDAFELAG Ð
myim (hifölHm
“ é|j (alfj-ijS
★ ★★
oe
o&
Ethan Ooen
AROÖ
EIN VINSÆLASTA MYND ARSINS!!
Stórstjörnur Keanu Reeves (Speed) og Morgan Freeman
(Seven og Shawshank fangelsið) eru mættirtil leiks í öruggri
leikstjórn Andrew Davis (The Fugitive). HALTU ÞÉR FAST því
Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraða.
Þú færð fá tækifæri til að draga andann.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 12.
Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16
2 FYRIR 1
/ / «■
m . * \
Sýnd kl. 6.30.
Frábær
árangur á
World Open
SYSTKININ Árni Þór og Erla
Sóley Eyþórsbörn gerðu það gott
á World Open-keppninni í dansi,
sem fram fór í Arósum á dögun-
um. Arni og Erla, sem eru marg-
faldir íslandsmeistarar í dansi,
komust í úrslit í flokki áhuga-
mann í suður-amerískum dönsum.
Er þetta bezti árangur sem ís-
lenzkt par hefur nokkru sinni náð
í þessum keppnisflokki á jafn-
sterku móti og þessu.
Til marks má nefna að Árni og
Erla „hentu aftur fyrir sig“ pörum
eins og Henrik Tösbæk og Jean-
nette Söndergaard, frá Danmörku,
sem sigruðu á Arhus Open í fyrra,
David Watson og Malin Karlsson,
frá Englandi og Dermot Clemen-
ger og Diana Karlsson frá Svíþjóð,
allt eru þetta geysilega sterk pör
á alþjóðlegan mælikvarða.
Sigurvegaramir komu frá Dan-
mörku, þau Holger Nitsche og
Charlotte Egstrand, í 2. sæti vom
Steen Lund og Mie Bach frá Dan-
mörku, í 3. sæti urðu Finnamir
Jussi Vaananen og Katja Koukk-
ula, í 4. sæti urðu Carsten Krause
og Petra Wasikowski frá Þýska-
landi, í 5. sæti vom Bretarnir Mark
Lunn og Jannie Baltzer og skildu
24.9.1996 Nr. 425
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4000 0000 3741
Erlend kort:
4581 0981 2741 8138
4925 6550 0001 1408
Afgreiðslufólk,
vinsamlega takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN KR. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
| Vaktþjónusta VISA er opin ailan
sólarhringinn. Þangað ber að
| tilkynna um glötuð og stolin kort.
SÍMI: 5671700
YíffilfífiWÍ
Alfabakka 16-109 Reykjavík
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
einungis örfá stig á milli þeirra og
Árna og Erlu sem höfnuðu sem
fyrr segir í 6. sæti. Það má því
með sanni segja að systkinin séu
búin að skipa sér á pall með beztu
danspörum í heiminum í dag.
Á sunnudeginum kepptu Árni
og Erla svo í sígildum sam-
kvæmisdönsum og komust þau í
undanúrslit, sem er ekki síður
frábær árangur, einn sá bezti sem
íslenzkir keppendur hafa náð í
samkvæmisdönsunum í flokki
áhugamanna.
Árni og Erla voru að vonum
mjög ánægð með árangurinn, en
nú er alvaran tekin við, stífar
æfingar og undirbúningur fyrir
komandi keppnisvetur.
19. sýning
miðvikudag 25. sept.
20.30, örfá sæti laus.
20. sýning
föstudag 27. sept.
kl. 20.30, örfá sæti laus.
21. sýning
sunnudag 29. sept.
kl. 20.60, örfá sæti laus
Miðasala opnuð klst. fyrir sýningu
Gagnrýni í MBL. 3. ágúst:
...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu
sem ég hvet flesta til að fá að njóta."
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni
3. ágúst:
„Ein besta leiksýning sem ég hef séð
LAUFÁSVEGI 22
SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN
SÍIVII 552 2075
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FJÖLMARGIR trommarar og slagverksáhugamenn mættu til að hlýða á Pétur.
Ostlund með námskeið og tónleika
JASSTROMMULEIKARINN
Pétur Ostlund hélt námskeið fyr-
ir trommuleikara í versluninni
Samspili, Laugavegi 168, um
helgina. Fjölmargir trommarar
og áhugamenn um slagverk
mættu og hlustuðu á hann út-
skýra hryndæmi og slá takta á
trommusettið.
Pétur er hér á landi í tilefni
af Rúrek jasshátíðinni, sem nú
stendur yfir, og mun leika í Loft-
kastalanum í kvöld kl. 21 ásamt
mörgum helstu slagverksleikur-
um landsins. Tónleikarnir bera
titilinn Bítslag 96, slagverkshátíð
Samspils.
f VLé&te i?zIÍlúJ.
/ NýbýlaVegi’30 vKópsvoii ■ sí™i ,554 6800/
PÉTUR Östlund bregður hryndæmum upp á krítartöflu
til útskýringar á námskeiðinu.
fyrir
steinsteypu.
Léttir
meöfærilegir
viöhaldslitlir.
Ávallt fyrirllggjandl.
Þ. ÞORGRIMSSON & C0 Armú,a 29, simi 38640
FYRIRLIG6JANDI: GÚLFSLlPIVÉLAR - RIPPER ÞJÚPPUR - DÆLUR
- STEYPUSA6IR - HRJERIVÉLAR - SAGARBLÖ8 - Vönduð framleiðsla.