Morgunblaðið - 24.09.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 47
I-
i
I
I
J
I
I
i
I
I
I
I
J
4
•HÖLLI W SAGA-OIP ÍALA-W|) BfÖHÖLI
htíp://www.islandia. is/samboin ÁLFABAIOCA 8 SÍMI 5878900
STÓRMYNDIN ERASER
FYRIRBÆRIÐ
STORMUR
KYNNW
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. THX DIGITAL
Það er erfitt að vera svalur
þegar pabbi þinn er Guffi
Sýnd kl. 5. íslenskt tal. Sýnd kl.7. Enskt tal
sAMmaom saamw\
SAMmom SAMBiO
.Brellurnar eru sérstaklega vel útfæröar og senda kaldan hroll niður
eftir bakinu á manni... þaö er engu líkara en maöur sé staddur í
myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldiö." A.l. Mbl.
„Brellur gerast ekki betri." ÓJ. Bylgjan
j ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister"
People Magasttne
DIGITAL
DIGITAL
...„ERASER er góð hasarmynd og fin skemmtun
þar sem Russel keyrir söguþráöinn áfram á
fullri ferö, kryddaöan flottum brellum,
fyndnum tilþrifum og góöum aukaleikurum"...
Ein uinsælasta mynd ársins í USA!!
Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtimans, er
stórbrotin saga af manni sem skyndilega öölast mikla hæfileika.
Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið
ástand að ræöa? Mögnuð mynd sem spáö er tilnefningum til
Óskarsverðlauna. Aöalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick,
Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub
(While You Were Sleeping, Cool Runnings).
TRUFLUÐ TILVERA
FLIPPER
SÉRSVEITIN
TA.BOÐ
•'"vTSn UT' ]
* > Tíll \ J
4
4
4
í
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Kvenhefndin vinsælust
AÐSÓKN
iaríkjunum
Titill Síöasta vika Alls
1. (-.) First Wifes Club 1.254,0 m.kr. 19,0 m.$ 19,0 m.$
2. (-.) Last Man Standing 468,6 m.kr. 7,1 m.$ 7,1 m.$
3. (2.) Fly Away Home 250,8 m.kr. 3,8 m.$ 9,5 m.$
4. (1.) Maximum Risk 198,0 m.kr. 3,0 m.$ 10,4 m.$
5. (3.) Builetproof 6. (5.) First Kid 158,4 m.kr. 151,8 m.kr. 2,4 m.$ 2,3 m.$ 15,4 m.$ 20,1 m.$
7. (4.) Tin Cup 105,6 m.kr. 1,8 m.$ 49,5 m.$
8. (6.) The Rich Man's Wife 105,6 m.kr. 1,6 m.$ 5,6 m.$
9.(10.) Independence Day 105,6 m.kr. 1,6 m.$ 290,6 m.$
10. (7.) ATimeTo Kill 105,6 m.kr. 1,6 m.$ 103,3 m.$
„THE First Wives’ Club“, með
Bette Midler, Goldie Hawn og
Diane Keaton í aðalhlutverkum,
fór í efsta sæti listans yfir aðsókn-
armestu myndir í Bandaríkjunum
þegar hún var frumsýnd um helg-
ina og þénaði 1.254 milljónir króna
sem telst gott gengi og sló með
því aðsóknarmet í september miðað
við árið í fyrra þegar spennumynd-
in „Seven“ þénaði 917,4 milljónir
fyrstu sýningarhelgi sína. Auk
þess hefur engin mynd gengið jafn
vel sína fyrstu helgi síðan „Inde-
pendence Day“ var frumsýnd í júlí
og þénaði þá 1,4 milljarð króna.
„The First Wives’ Club“ fjallar um
þrjár konur sem ákveða að hefna
sín á mönnum sínum sem létu þær
róa fyrir yngri eiginkonur. Sam-
kvæmt talsmanni kvikmyndafyrir-
tækisins Paramount Pictures, sem
framleiðir myndina, voru gestir
myndarinnar að stærstum hluta
kvenkyns. Myndin „Last Man
Standing“ með ofurhetjunni Bruce
Willis fór beint í annað sæti með
nokkru minni aðsóknareyri eða
468,6 milljónir og hin hjartnæma
„Fly Away Home“ færði sig úr
öðru sæti niður í það þriðja.
r
kvök
<rr
r Sjö 1
ItfC immusi sviðim Bttj
h
Slagverksveisla i Loftkastalanum í kvöli
þriðjudaginn 24. sept. kl. 21:00 (húsið opnar kl. 20:00)7
Bítslag '96 verða einhverjir mögnuðustu tónleikar ársins. Par koma
tram nokkrir fremstu trommu- og slagverksleikarar landsins: Tríó Péturs
Östlunds, Gulla Briem dúettinn, Guðmundur Steingrímsson, Þorsteinn
Eiríksson, Skapti Ólafsson, Jóhann H jörleifsson, Oli Hólm, Einar Valur
Scheving, Steingrímur Guðmundsson og Tala, Halli úr Botnleðju
og Addi úr Stoiíu, Halli Gulli, Bumbubandið,
Þórhallur Skúlason teknó, ofl.
Alltfrá hárfínum krúsidúllum upp í magnaða pólýrythma,
latin slagverksorgíur og taktfrædilegar tilraunir
\ á mörkum hins óframkvæmanlega.
Miðaverð aðeins kr. 1200.
Forsala í Loftkastalanum og Samspil.
SAMSPIU
S:562 2710
RúRek^Mfl^
S.552 3000