Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 49

Morgunblaðið - 24.09.1996, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ DIGITAL SIMI 553 - 2075 DIGITAL ENGU LÍKT ' Jean-Claude van Damme svíkur engan og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.16 ára aldurstakmark. DIGITAL S-TÆRSTA MYND ARSINS ETaka2 bönnuð innan 12 ára. Íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is FRUMSÝIUD FIMMTUDACIIUM 26. SEPTEMBER. Morgunblaðið/Porkell KRISTÍN Högnadóttir, Alda Sigurðardóttir og Sigurþór Hallbjörnsson, (Spessi). Fyrsta frum- sýning í Höfðaborg LEIKRITIÐ „Gefin fyrir drama þessi dama“ eftir Megas var frum- sýnt í leikhúsinu Höfðaborg í Hafn- arhúsinu við Tryggvagötu í síðustu viku. Leikritið er einleikur sem fjall- ar um kvenkyns hvunndagshetjur og fer leikkonan Sigrún Sól Ólafs- dóttir með öll hlutverk í verkinu. Pjölmenni var á frumsýningu og ljósmyndari Morgunblaðsins mætti á staðinn. MEGAS, höfundur verksins, og Bryndís Dan, SIGRÚN Sól leikkona, Geir Magnússon, Hörður Bragason hönnuður hljóðmyndar og Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri. KR30p SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI Sýnd i stórum sal kl. 9. vegna fjölda áskoranna SÝHID í IUÝJUM OG GLÆSILEGUM SAL Kennedy giftir sig ► EINN af eftirsóttari piparsveinum Bandaríkjanna, John F. Kennedy, sonur Johns F. Kennedys fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, giftist kærustu sinni, Carolyn Bessette, um helgina í lítilli kapellu á Cumberland-eyju rétt við strendur Georgíufylkis. Kennedy, sem af mörgum er talinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar, er útgefandi stjórnmálatímaritsins George og Bessette er blaðafulltrúi tískuhönnuð- arins Calvins Klein. ★★★★ Empire ★★★★ Premiere OUVIIS MARTIMEZ IT ■ JEAHI OIORO ------ Hestamaðurinn á þakinu Dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og einnig sú aðsóknarmesta. STKIPTB\SE DEMI MOORE THf GRffll VVHITE HlPE SAMUEL JACKSON JEFF GOLDBLUM Áhrifamikil og átakanleg stórmynd leikstýrð af einum af dáðasta kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappeneau (Cyrano de Bergerac). Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrír litir: Blár, Óbærilegur léttleiki tilverunnar) og Oliver Martinez (IP 5), einnig sést til Gerard Depardieu í óvenjulegu aukahlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. COURAGE --UNDER- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN IODEPEDDEIICE DAV Sýnd kl. 6, 9 og 11.35. rnki Islensk heimasiða: http://id4.islandia.is Gengid og Náman munið afsláttarmiðana inkii Fimleikastjarna og háhyrningur í jafnvægi HIN léttfætta 39,5 kílóa þunga fimleika- stúlka Kerri Strug, sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hafa stokkið meidd í liðakeppni i fimleikum á Ólymp- íuleikunum í sumar, sýnir hér jafnvægis- listir sínar með 3,5 tonna þunga háhyrn- ingnum Shamu í Sea World dýragarðin- um í San Diego nýlega. Strug, sem hefur nám við háskólann í Los Angeles síðar í þessum mánuði, hefur haft í nógu að snúast eftir Ólympíuleikana. Hún hefur komið fram í spjallþáttum og skrifað undir tvo bókarsamninga meðal annars. Auk þess kom hún fram sem gestur í þáttunum Beverly Hills 90210 í Banda- ríkjunum í síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.