Morgunblaðið - 24.09.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 51
DAGBÓK
VEÐUR
24. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur if
REYKJAVÍK 3.53 3,3 10.06 0,6 16.21 3,7 22.40 0,3 7.15 13.18 19.19 23.25
ÍSAFJÖRÐUR 5.53 1,8 12.07 0,4 18.19 2,2 7.22 13.24 19.25 23.31
SIGLUFJÖRÐUR 1.44 0,3 8.19 1,2 14.09 0,4 20.27 1,4 7.03 13.06 19.07 23.12
DJÚPIVOGUR 0.49 1,8 6.58 0,6 13.30 2,1 19.40 0,6 6.46 12.49 18.50 22.54
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands
‘ t * » 4 ‘
Veðurstofa fslands
iéA
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað
* * 4 4 R'9nin9
**%% *Slydda
1:%%% Snjókoma 'SJ Él
Ó Skúrir
Slydduél
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrií, heil fjööur
erávindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
4 4
4
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt um allt land, allhvasst við
norðurströndina en annars heldur hægari vindur.
Skýjað um allt land og víðast rigning eða skúrir.
Hiti frá 5 til 11 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Það sem eftir er vikunnar verður austan- og
norðaustanátt ríkjandi með rigningu einkum
norðan- og austanlands, en lengst af þurrt
suðvestanlands. Hiti á bilinu 2 til 12 stig, kaldast
norðvestanlands en mildast suðvestantil. Á
sunnudag lítur út fyrir kólnandi veðri með
vaxandi norðaustanátt.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Um 300 km suður af íslandi er 984 millibara
kyrrstæð lægð. Yfír Norður Grænlandi er 1022 millibara
hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl . 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyrí 6 rigning Glasgow 14 skýjað
Reykjavfk 11 úrkoma í grennd Hamborg 15 skýjað
Bergen 11 skýjað London 14 skýjað
Helslnki 12 alskýjað Los Angeles 18 mistur
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Lúxemborg 12 skýjað
Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 18 skýjað
Nuuk 2 léttskýjað Malaga 26 léttskýjað
Ósló 12 hálfskýjað Mallorca 21 skýjað
Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 7 heiöskírt
Þórshöfn 12 skýjað New York
Algarve 19 léttskýjað Oriando 20 léttskýjað
Amsterdam 12 þokumóða Paris 13 skýjað
Barcelona 20 léttskýjað Madeira
Berlín Róm 21 skýjað
Chicago 10 skýjað Vín 11 rigning
Feneyjar 17 rign. á síð.klst. Washington 17 skýjað
Frankfurt 12 þokumóða Winnipeg 9 skýjað
Yfirlit á hádegi í gær:
( J H)
‘Aí jeO*
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 keipa, 4 laska, 7
starfið, 8 ófús, 9 eiska,
11 topp, 13 fræull, 14
fugla, 15 móðguð, 17
sterk, 20 skar, 22 erfð,
23 steins, 24 stéttar, 25
vesælla.
- 1 dugnaður, 2 dulan,
3 ráða við, 4 innsti hluti
dals, 5 ásaka, 6 liagnað-
ur, 10 tijábörkur, 12 vel
látin, 13 vínstúka, 15
stoppa í, 16 afturkalla,
18 kvendýrum, 19 skor-
dýra, 20 lof, 21 hræðslu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 fyrirmuna, 8 lykil, 9 lindi, 10 ull, 11 gárar,
13 afrek, 15 hvolf, 18 eldur, 21 lof, 22 fulla, 23 angan,
24 afrakstur.
Lóðrétt: - 2 yrkir, 3 illur, 4 molla, 5 nánar, 6 flog, 7
virk, 12 afl, 14 fól, 15 hæfa, 16 orlof, 17 flaka, 18 ef-
ans, 19 duggu, 20 röng.
í dag er þriðjudagnr 24.
september, 268. dagur ársins
1996. Orð dagsins; Glatt hjarta
veitir góða heilsubót, en dapurt
geð skrælir beinin.
SÍBS, Hátúni 10C þar
sem vetrarstarfið verður
rætt. Kaffiveitingar.
ITC-deiidin Harpa,
Reykjavík heldur fund í
kvöld kl. 20 í Sigtúni 9
sem er öllum opinn.
Uppl. gefur Ingibjörg í s.
550-1022.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Múlafoss og út fóru
Stapafell, Fukuju Maru
nr. 35, Skógarfoss og
Dettifoss fór til Straum-
svíkur. Kyndill var
væntanlegur í nótt. Tog-
arinn Artic Ranger og
Baldvin Þorsteinsson
eru væntanlegir fyrir
hádegi og í dag koma
Brúarfoss og Dísarfell.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
sunnudag kom saltskipið
Villach og Auriga kom
til löndunar.
Fréttir
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6 er með
opið kl. 13-18 þriðju-
daga, fimmtudaga og
föstudaga.
Umsjónarfélag ein-
hverfra. Skrifstofa fé-
lagsins í Fellsmúla 26 er
opin alla þriðjudaga kl.
9-14. Símsvari s.
588-1599.
Mannamót
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 postulíns- og
silkimálun, kl. 10.30-
11.30 boccia, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 13-16.30
hárgreiðsla, kl. 13 frjáls
spilamennska, kaffiveit-
ingar.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffíveitingar og verð-
laun.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, kl. 10 leikfimi,
öskjugerð og trémálun,
kl. 13 handmennt,
keramik og golf, félags-
vist kl. 14 og kaffiveit-
ingar kl. 15.
Vesturgata 7. Á morg-
un miðvikudag hefst
myndlistarkennsla í um-
sjón Erlu Sigurðardóttur
kl. 9-12 og kl. 13-16.
Uppl. og skráning í s.
562-7077.
(Orðskv. 17, 22.)
Furugerði 1, félagsstarf
aldraðra. I dag kl. 9 bók-
band, kl. 12 hádegismat-
ur, kl. 12.30-14 bóka-
safn opið, kl. 13 spiluð
vist og brids og kl. 15
verða kaffíveitingar.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Sigvaldi kennir
kúrekadans kl. 18.30-20
í Risinu. Dansæfing kl.
20 til 23. Allir velkomn-
ir. Þeir sem eiga pantað
far til Þingvalla á morg-
un sæki farmiða sína á
skrifstofu í dag.
Árskógar, félags- og
þjónustumiðstöð, er opin
alla virka daga kl.
9-16.30. Hádegisverður
alla virka daga kl. 12. Á
þriðjudögum er föndur,
miðvikudögum kl. 11
hreyfingar og dans og
frjáls spilamennska kl.
13. Hárgreiðsla- og fóta-
aðgerðastofa opin kl.
9-17. Uppl. í s.
587-5044.
Gjábakki, Fannborg 8.
í dag hefst leikfimi í Gjá-
bakka. Hópur I kl. 9.05,
hópur II kl. 9.55, hópur
III kl. 10.45. Námskeið
( glerskurði hefst kl.
9.30. Þriðjudagsgangan
fer frá Gjábakka kl. 14.
Kaffispjall eftir
gönguna.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður tvímenningur í
kvöld kl. 19 í Gjábakka.
Skákmót hefst mánu-
daginn 30. september kl.
13 á sama stað. Uppl. í
s. 554-2123 og
554-0518.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Opið hús
verður í dag í Kirkju-
hvoli kl. 13. Á fimmtu-
dag verður spilakvöld í
Kirkjuhvoli kl. 20.
Friður 2000 er með frið-
arvöku alla þriðjudaga
kl. 21 í Dómkirkjunni í
Reykjavík. Hugleiðsla og
bæn. Kaffi og umræður
á eftir í safnaðarheimil-
inu. Allir velkomnir án
tillits til trúar- eða lífs-
skoðana.
ITC-deildin Irpa. í
Jcvöld kl. 20.30 er fundur
í Hverafold 5, Sjálfstæð-
issalnum. Allir velkomn-
ir.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra: Haustferð
verður farin á morgun
miðvikudag. Lagt af stað
frá kirkjunni kl. 13.30.
Hallgrimskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12.
Slysavamir bama: Her-
dís Storgaard frá Slysa-
vamafélagi íslands.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknarprests
í viðtalstímum hans.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrirbæn-
ir mánudaga kl. 18. Tek-
ið á móti bænaefnum í
kirkjunni. Foreldramorg-
unn í safnaðarheimilinu
miðvikudag kl. 10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í dag í
safnaðarheimilinu Borg-
um kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10 ára
böm.
Viðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30 í dag.
Mosfellsprestakall,
Lágafellssókn. Áðal-
fundur safnaðarins verð-
ur haldinn í safnaðar-
heimili Lágafellssóknar í
kvöld kl. 20.30.
Borgarneskirkja.
Helgistund alla þriðju-
daga kl. 18.30.
Bólstaðarhlíð 43. Spilað Reykjavíkurdeild SÍBS Landakirkja. Fullorð-
á miðvikudögum frá kl. heldur fund í dag kl. 17 insfræðsla kl. 20 í kvöld
13-16.30. í Múlalundi, vinnustofu í KFUM&K-húsinu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir. 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<H>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
imiDCaiMl
Vinningar sem dregnir voru út
í HAPPI í HHNDI síðastliðið föstudagskvöld
komu í hlut eftirtaiinna aðila.
ff Jón Stefánsson
^Hvassaleiti 25,103 Reykjavik
æ Magnhildur Sigurbjörnsdóttir
ÍBIönduhlíð 33,105 Reykjavík
p Sigrún Þorsteinsdóttir
p Huldubraut 11, 220 Hafnarfjörður
J Sigurlaug Ólafsdóttir
ÉFögrukinn 17, 220 Hafnarfjörður
Anna L. Rafnsdóttir
Hólabergi 20,111 Reykjavík
| Eva Sigurbjörnsdóttir
Jöklaseli 13,107 Reykjavík
Baldur Sigurðsson
Reykjahlíð 4, 660 Reykjahlíð
Sj Garðar Sigurðsson
J (Köpavogsbrau^la, 200 Kópavogur j [Brekkulœk 1,"l05 Reykjavík
| Unnur Salóme Árnadóttir
Í Dalatanga 5,270 Mosfellsbær
P Þórhallur Stígsson
Bryndís Bragadóttir
Hliðarbraut 18,540 Blönduós
ii GerðurTorfadóttir
; Ásvallagötu 63,101 Reykjavík
Brynja Scheving
Sporhömrum 6, 112 Reykjavik
Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir
; Gísli Kl. Jónsson
Hlíðarási 1a, 270 Mosfellsbær
Vinningshatar geta vitjað
vinninga hjá Happdrætti
Háskóla íslands, Tjarnargötu 4,
101'