Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 35 PEIMIIVIGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR ERLEIMD HLUTABRÉF Reuter, 9. október. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 5930,62 (5995,84) Allied Signal Co 64,5 (65.25) AluminCoof Amer.. 56,625 (58,5) Amer Express Co.... 46,875 (47,25) AmerTel&Tel 39,75 (39,625) Betlehem Steel 8 (8,375) Boeing Co 97,75 (98,375) Caterpiilar 71,625 (72,5) Chevron Corp 65,625 (66,25) Coca Cola Co 49,25 (50,5) Walt Disney Co 63,625 (64,125) Du Pont Co 92,875 (93) Eastman Kodak 75,25 (76,875) Exxon CP 86,125 (88,625) General Electric 92,5 (93,875) General Motors 50,75 (49,375) GoodyearTire 44,625 (45,375) Intl Bus Machine 128,125 (129) Intl PaperCo 42 (43,5) McDonalds Corp 46 (47) Merck&Co 70,875 (70,375) Minnesota Mining... 70 (70,25) JPMorgan&Co 85,375 (87,375) Phillip Morris 92,625 (93,5) Procter&Gamble... 96,25 (98,75) SearsRoebuck 48,25 (48,376) Texaco Inc 97,375 (97,25) Union Carbide 44,375 (44,75) United Tch 122 (122,375) Westingouse Elec... 19 (19.25) Woolworth Corp 21,25 (21,5) S & P 500 Index 696,63 (703,86) AppleComp Inc 22,875 (23,875) Compaq Computer. 67,625 (68,625) Chase Manhattan ... 81,125 (81,5) Chrysler Corp 31,375 (31,5) Citicorp 91,375 (92) Digital Equip CP 34,25 (34,875) Ford MotorCo 32 (32,25) Hewlett-Packard 45,625 (45,25) LONDON FT-SE 100 Index 4008,1 (4035,8) Barclays PLC 969 (967) British Airways 585 (595) BR Petroleum Co 688 (700,5) British Telecom 348,5 (356) Glaxo Holdings 989 (1020) Granda Met PLC 479,5 (478) ICI PLC 832 (845) Marks & Spencer.... 502,5 (504) Pearson PLC 686,75 (692,6) Reuters Hlds 764 (755,5) Royal &Sun All 412 (413,5) ShellTrnpt(REG) .... 1029 (1039) Thorn EMI PLC 1304 (1286) Unilever 1379 (1388) FRANKFURT Commerzbklndex... 2702,99 (2691,17) ADIDASAG 144,5 (143.4) AllianzAGhldg 2720 (2700) BASFAG 49,95 (49,95) BayMotWerke 884 (882,8) Commerzbank AG... 34,48 (34,4) Daimler Benz AG 84,06 (84,35) Deutsche Bank AG.. 72,15 (71,5) Dresdner Bank AG... 40,05 (39,7) Feldmuehle Nobel... 307,5 (305) Hoechst AG 58,52 (58,27) Kárstadt 538 (541) Kloeckner HB DT 8,05 (8,09) DT Lufthansa AG 220,6 (221,7) ManAG STAKT 391,2 (391) Mannesmann AG.... 582,8 (586,3) Siemens Nixdorf 2 (2.05) Preussag AG 372,5 (371) Schering AG 123 (124,2) Siemens 80,7 (80,14) Thyssen AG 278,7 (279,6) VebaAG 81,53 (80,85) Viag 581 (602) Volkswagen AG 581,25 (578,25) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index (-) (21038,53) AsahiGlass h (1210) Tky-Mitsub. banki.... h (2340) Canon Inc (-) (2240) Daichi Kangyo BK.... (-> (1860) Hitachi (-) (1050) Jal <-) (781) Matsushita E IND.... (-) (1860) Mitsubishi HVY (-) (894) Mitsui Co LTD <-) (958) Nec Corporation <-) (1260) Nikon Corp n (1270) Pioneer Electron h (2280) SanyoElec Co <-) (569) Sharp Corp (-) (1760) Sony Corp <-) (6960) Sumitomo Bank (-> (1980) Toyota MotorCo (-) (2680) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 445,77 (443,45) Novo-Nordisk AS 933 (930) Baltica Holding 122 (123) DanskeBank 429 (434) Sophus Berend B .... 699 (704) ISS Int. Serv. Syst.... 159 (158) Danisco 342 (345) UnidanmarkA 287 (284) D/S Svenborg A 211000 (210000) Carlsberg A 368 (360) D/S 1912 B 149000 (147500) Jyske Bank ÓSLÓ 418 (414) OsloTotallND 871,57 (867,08) NorskHydro 312,5 (311) Bergesen B 142 (138) Hafslund AFr 45 (45) Kvaerner A 244 (240) Saga Pet Fr 104,5 (106) Orkla-Borreg. B 364 (365) Elkem A Fr 89,5 (89) Den Nor. Olies 10,3 (10,2) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2125,16 (2139,47) Astra A 294,5 (296.5) Electrolux 395 (352) EricssonTel 179 (178) ASEA 723 (733) Sandvik 160,5 (163) Volvo 138,5 (141) S-E Banken 57,5 (56) SCA 144 (146) Sv. Handelsb 164,5 (166,5) Stora 87 (90,5) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er veröið í pensum. LV: verö viÖ | lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áöur. j FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. október 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blandaður afli 60 60 60 22 1.320 Blálanga 77 66 72 2.661 190.906 Djúpkarfi 53 51 52 23.588 1.215.018 Hákarl 50 50 50 1.250 62.500 Karfi 76 50 69 14.724 1.022.519 Keila 60 10 37 2.685 100.548 Langa 90 85 86 571 49.025 Lúða 460 215 387 379 146.507 Rækja 108 108 108 2.153 231.448 Sandkoli 70 55 65 3.893 253.668 Skarkoli 153 90 101 4.743 477.133 Skrápflúra 50 42 46 132 6.008 Skötuselur 205 205 205 187 38.335 Steinbítur 125 113 121 938 113.354 Sólkoli 180 100 109 373 40.579 Ufsi 71 40 64 10.051 638.624 Ýsa 136 56 99 13.693 1.353.300 Þorskur 150 86 109 37.236 4.040.457 Samtals 84 119.279 9.981.248 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 50 50 50 55 2.750 Lúða 460 310 357 73 26.080 Steinbítur 125 125 125 464 58.000 Ýsa 135 56 110 1.388 152.222 Þorskur 90 90 90 1.613 145.170 Samtals 107 3.593 384.222 FAXAMARKAÐURINN Skarkoli 91 91 91 1.616 147.056 Skrápflúra 42 42 42 74 3.108 Ýsa 77 58 63 331 20.750 Samtals 85 2.021 170.914 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 66 66 66 1.189 78.474 Lúða 403 299 353 121 42.731 Sandkoli 70 57 62 397 24.463 Skarkoli 149 110 123 951 116.783 Ufsi 40 40 40 84 3.360 Ýsa 136 70 134 1.966 264.014 Þorskur 150 90 111 21.856 2.435.851 Samtals 112 26.564 2.965.676 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 117 117 117 55 6.435 Samtals 117 55 6.435 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Ýsa 129 129 129 100 12.900 Þorskur 127 98 110 10.650 1.173.204 Samtals 110 10.750 1.186.104 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaðurafli 60 60 60 22 1.320 Blálanga 77 77 77 1.244 95.788 Djúpkarfi 53 51 52 23.588 1.215.018 Hákarl 50 50 50 1.250 62.500 Karfi 76 66 70 14.638 1.018.219 Keila 60 60 60 264 15.840 Langa 90 90 90 98 8.820 Lúða 450 215 433 150 64.931 Sandkoli 65 65 65 1.675 108.875 Skarkoli 107 107 107 4 428 Skötuselur 205 205 205 187 38.335 Sólkoli 180 100 109 373 40.579 Ufsi 71 68 69 4.002 276.898 Ýsa 115 115 115 341 39.215 Þorskur 119 91 92 1.571 144.956 Samtals 63 49.407 3.131.722 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 55 55 55 476 26.180 Ýsa 127 127 127 439 55.753 Þorskur 86 86 86 142 12.212 Samtals 89 1.057 94.145 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 73 73 73 228 16.644 Langa 85 85 85 473 40.205 Ufsi 63 57 60 5.818 349.545 Ýsa 96 58 76 4.937 374.768 Samtals 68 11.456 781.162 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúða 415 415 415 3 1.245 Skarkoli 90 90 90 712 64.080 Skrápflúra 50 50 50 58 2.900 Steinbítur 117 117 117 72 8.424 Ýsa 122 100 107 3.200 341.472 Þorskur 100 100 100 532 53.200 Samtals 103 4.577 471.321 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Sandkoli 70 70 70 1.345 94.150 Skarkoli 100 100 100 1.327 132.700 Ýsa 80 80 80 710 56.800 Þorskur 87 87 87 872 75.864 Samtals 85 4.254 359.514 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Rækja 108 108 108 2.153 231.448 Skarkoli 153 125 140 70 9.786 Samtals 109 2.223 241.234 HÖFN Karfi 50 50 50 86 4.300 Keila 35 10 35 2.366 81.958 Lúða 360 360 360 32 11.520 Skarkoli 100 100 100 63 6.300 Steinbítur 118 113 117 347 40.495 Ufsi 60 60 60 147 8.820 Samtals 50 3.041 153.393 TÁLKNAFJÖRÐUR Ýsa 126 126 126 281 35.406 Samtals 126 281 35.406 Upplýsingabylting gerir nýjar kröfur til nemenda og kennara MENNTUN í alþjóðlegu upplýs- ingasamfélagi var yfirskrift einnar af málstofum menntaþings sem menntamálaráðuneytið hélt sl. laugardag. Þar kom fram í máli fyrirlesara að upplýsingabyltingin myndi hafa mikil áhrif á vinnu- brögð í skólum. Lára Stefánsdóttir, kerfisfræð- ingur og framhaldsskólakennari, sagði að kennslufræðilegar áhersl- ur yrðu að breytast. Það, sem nemendur þyrftu til að geta starf- að í því starfsumhverfi framtíðar- innar, sem upplýsingabyltingin skapaði, væri að læra að læra; kunna að afla sér þekkingar, fínna hana, tileinka sér hana og beita henni. í máli Þóris Ólafssonar, rektors Kennaraháskólans, kom fram að nám byggðist æ minna á ákveðnu námsefni. Kennarar þyrftu að búa yfir hæfni til að kunna að leita að efni, til dæmis á alnetinu. Gerður Óskarsdóttir, fræðslu- stjóri Reykjavíkur, fjailaði um það hvernig kennaramenntun yrði að taka mið af þessum breyttu kröf- um. „Beinum því sjónum að því að grípa það tækifæri, sem tölvu- tæknin gefur okkur til að breyta vinnubrögðum í skólunum,“ sagði hún. „Til þess þurfum við sérfræð- inga á þessu sviði. Skoðum ekki síst af fullri alvöru hvaða nýja færni þarf að kenna börnum, e.t.v. í stað þeirrar eldri, og gerum það af heilum hug en ekki með ein- hverri hálfvelgju. Ella getum við verið að ala upp óvirka þiggjendur í stað virkra, fijórra og skapandi einstaklinga. Kennaramenntun gegnir þarna lykilhlutverki.“ I máli Hauks Ágústssonar, umsjónarmanns fjarnáms Verk- menntaskólans á Akureyri, kom fram að upplýsingabyltingin, ekki síst alnetið, gæti bætt mjög að- stöðu fámennra skóla í dreifbýli. Hann sagði hins vegar að á lands- byggðinni, þar sem þörfin fyrir nýtingu hinnar nýju tækni væri mest, væru símalínur víða svo lélegar að þær dygðu ekki til tölv- usamskipta. Nú riði á að byggja upp öruggt og ódýrt tengikerfí fyrir skólana. Sveinbjöm Björnsson, rektor Háskóla Islands, sagði að í alþjóð- legum nemenda- og kennaraskipt- um væri raunin sú að HÍ nýtti sér slík samskipti nánast einhliða. Erlendir stúdentar hefðu minna til íslands að sækja vegna tungu- málaörðugleika. Rektor taldi þó að það gæti orðið eftirsóknarvert að stunda nám í ákveðnum grein- um á íslandi og til greina kæmi að skólinn byði upp á nám á ensku í því skyni. Rektor lét í ljós áhyggj- ur af því að alþjóðasamskipti ís- lenskra háskóla beindust nær ein- göngu að Evrópu og sagðist óttast að hinn enskumælandi heimur yrði útundan. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. ágúst 1996 ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 Breyting, % frá síðustu frá = 1000/100 okt. birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA 2220,05 +0,14 +60,18 - spariskírteina 1-3 ára 141,15 +0,04 +7,73 - spariskirteina 3-5 ára 145,66 +0,07 +8,67 - spariskírteina 5 ára + 156,14 +0,30 +8,77 - húsbréfa 7 ára + 156,34 +0,02 +8,93 - peningam. 1-3 mán. 129,28 +0,02 +5,09 - peningam. 3-12 mán. 139,70 +0,02 +6,21 Úrval hlutabréfa 224,15 +0,10 +55,12 Hlutabréfasjóðir 187,50 0,00 +30,05 Sjávarútvegur 243,66 +0,27 +95,57 Verslun og þjónusta 179,48 +0,17 +33,03 Iðn. & verktakastarfs. 226,19 +0,06 +51,49 Flutningastarfsemi 246,63 0,00 +40,30 Olíudrerfing 216,41 0,00 +60,64 og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala sparisk. 5 ára -i- 1. janúar 1993 = 100 160------------------------------- 156,14 1551 ---------------------------- 150-----;— ----------------------- Ágúst 1 Sept. 1 Ökt r Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 160------------------------------- 150————------------ 145 r............... 1 Agúst Sept. Okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.