Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Far- Námu og Gengismeðlimjr banka fá 25% AFSLATT Gildir fyrirtvo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX 551 6500 Síini Sími 551 6500 ★ ★★1/2 S.V. Mbl ★ ★★V2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ U.M. Dagur-Tíminn W ‘ LAUGAVEG 94 Sýnd kl. 7.10 og 9.10.. Sýnd kl. 5.10 og 11.10. Töff mynd, hörku körfubolti, dúndran- di hipp hopp smellir. Meðal hipp hopp flytjenda eru 2Pac, 69 Boyz með lagið Hoop N Yo Face, MC Lyte/Xscape með Keep on Keepin' On" og Ghostface Killer með Motherless Child. BORGARBfé AKVREYRI FRUMSÝND Á MORGUN. Sýnd kl. 9. BÍÓHÖLLH* FORSALA HAFIN. FRUMSÝND Á MORGUN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BfÓBORGIN FORSALA HAFIN. FRUMSÝND Á MORGUN. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 12 á miðnætti. SANDRA BULLOfK SA MATTHEW McCONAUGHEY „Grípandi saga, frábærir leikarar, magnþrungin spennumynd." Janet Maslin, THE NEW YORK TIMES Besta kvikmynd gerð eftir sögu John Grisham." Roger Ebert, CHICAGO SUN TIMES Kröftug mynd, ein af þeim myndum sem þig langar virkilega að sjá á árinu." Kathy Andrews SCREEN SCENE SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin FYRIRBÆRIÐ Gulleyja Prúðuleikaranna Þaðererfittað' ' vera svalur Þegar pabbi þínn(, or (Zt iffi Sýnd kl. 5. ÍSLENSKTTAL S4MB1 Stórbrotin mynd eftir leikstjóra While You Were Sleeping og Cool Runnings. Illur hugur Tvær konur, is*inn karlmaður, niðurstaöan gæti orðið ógnvænleg. DlABOLIQUE Skemmtanir B INFERNO 5 heldur tónleika í Rósen- bergkjallaranum á fimmtudagskvöid. Uppákoman er samtímis liður í gerð fram- haldskvikmyndarinnar Klumbustfll á Islandi. Sú kvikmynd var frumsýnd árið 1986 á sam- norrænni listahátið í Reykjavík „Nord“. Klumbustfll á fslandi 2 verður svo frumsýnd 1. maí 1997. Aðgangseyrir er 600 kr. B SIXTIES verður með dansleiki á ísafirði föstudags- og laugardagskvöld. Sixties mun leika á körfuboltadansleik á föstudagskvöld i íþróttahúsinu ísjakanum og leika þar fyrir leik og í leikhléi á leik KFI og Tindastóls en þessi leikur er einmitt fyrsti heimaleikur ísfirðinga í úrvaldsdeild körfuboltans. Á laugardagskvöid verða þeir með dansleik í Sjallanum. B LEILKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin Stjórnin er komin úr fríi og leikur á föstu- dagskvöldið. Á laugardagskvöld verður Siggi Hlö í diskóbúrinu. Á mánudagskvöld verður Listklúbburinn og Leikskáldafélag íslands með málþing um stöðu íslenskrar leikritunar og handritagerðar. Húsið opnað kl. 19. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Spoon. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Kirsu- ber en á sunnudeginum leikur Itjúpan en hana skipa þeir Skúli Gautason, Karl 01- geirsson og Friðþjófur Sigurðsson. Tón- leikarnir hefjast um kl. 23.30. Á mánudags- og þriðjudagskvöld leika svo Dúndurfréttir og funkhljómsveitin Spooky Boogie. B HÓTEL íSLAND Á föstudagskvöid verð- ur annar hluti hæfileikakeppninnar Stjörnur morgundagsins þar sem ungir og upprenn- andi söngvarar og grínistar keppa. Fjórir verða valdir úr þessum hópi til að keppa i úrslitakeppninni. Dansleikur að lokinni keppni til kl. 3 þar sem hljómsveitin Twist og bast leikur. Á laugardagskvöld verður lokað vegna einkasamkvæmis. B SÓLSTRANDAGÆJARNIR leika i Gjánni á Selfossi á fimmtudags- og föstu- dagskvöld. Á iaugardagskvöld leikur hljóm- sveitin á Austfirðingamóti á veitingahúsinu Nashville. ■ REGGAE ON ICE leikur á fimmtudags- kvöld á Kaffi Reykjavik. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin á sveitaballi í Þjórsár- veri, sætaferðir, og á laugardagskvöld í Duggunni, Þoriákshöfn. B HÓTEL SAGA. Mimisbar er opinn á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Stef- án Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. í Súlnasal verður einkasam- kvæmi á föstudagskvöld. Á laugardagskvöld stíga Borgardætur aftur á sviðið til kl. 23.30 en þá er opnað fyrir aðra en sýningar- gesti. Hljómsveitin Saga Klassleikur fyrir dansi. B NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. B CATALÍNA, Hámraborg 11, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. fl HÖRÐUR TORFA er um þessar mundir í sinni árlegu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveitinni Allir yndislegu mennirnir og leika þeir á fimmtudagskvöld á Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri, á föstudags- kvöld á Veitingastaðnum Vikinni, Horna- firði, laugardagskvöld á Hótel Framtíð, Djúpavogi, sunnudagskvöld á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, á mánudagskvöld í Grunn- skólanum Breiðdalsvík og á miðvikudags- kvöld 16. okt. í Egilsbúð, Neskaupstað. Allir tónleikamir hefjast kl. 21. Nánari uppl. um Hörð Torfa er hægt að fá á heimasíðu hans: http://www.nyheiji.is/hordur B MÓTEL VENUS í Hafnarskógi við Borg- arfjarðarlirú. Á fimmtudagskvöld leikur dú- ettinn Tveirguttar frá kl. 22-1. Föstudags- kvöld verður svo dansleikur með hljómsveit- inni Draumalandinu frá kl. 23-3 á og á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Tres Amigos frá kl. 23-3. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika á föstu- dags- og laugardagskvöld á Ránni í Kefla- vík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.