Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator féiag laganema. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 12. útdráttur 4. flokki 1994 - 5. útdráttur 2. flokki 1995 - 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. desember 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upþlýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. cSd húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFAÐEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900 Lancer GLXi station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 54 þ. km., rafm. í rúöum, hiti í sætum, 2 dekkjag., dráttarkúla. Toppein tak. V. 980 þús. (bein sala). Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoil er, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Bein sala. BMW 316i '92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km., mjög gott eintak. V. 1.390 þús. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra ‘94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 930 þús. Einnig: V.W. Polo 1.4 5 dyra ‘96, blár, 5 g., ek. 9 þ. km. V. 1 millj. Honda Civic 1.5 DXi Sedan ‘95, steingr ár, 5 g., ek. 26 þ. km., spoiler, samlitir stuðarar. Fallegur bíll. V. 1.190 þús. Plymouth Voyager Grand ‘93, hvitur, ek. 81 þ. km., 7 manna, 6 cyl. (3,3). Innbyggð ir bar- nastólar í sætum. V. 1.890 þús. Sk. ód. Nýr bíll: Suzuki Sidekick 5 dyra JXi ‘96, rauður, 5 g., ek. 1 þ. km. V. 1.850 þús. Ath. eftirspurn eftir árg. ‘93-’97.Vantar slíka bíla á skrá og á staðinn. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig MMC Colt GLX ‘86, hvítur, 5 g., 3ja dyra, ek. 111 þús. km., vökvastýri. V. 260 þús. Sk. ód. Nissan Primera 2000 GLX ‘93, rauður, sjálfsk., 5 dyra, ek. 40 þ. km., rafm. í öllu, sóllúga. V. 1.300 þús. Sk. ód. Nissan Sunny 1.6 SLX ‘92, dökkblár, 3ja dyra, ek. 58 þ. km., 5 g., rafm. í öllu, álfelg ur. V. 790 þús. Sk. ód. Suzuki Sidekick JLX 1.6 5 d., sjálfsk., rauður, 30“ dekk, ek. 50 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.670 þús. Sk. ód. Bfll fyrir vandláta: BMW 520i station ‘96, svar- tur, 5 g., ek. 25 þ. km., rafm. í öllu, álfelgur. Sem nýr. V. 3.280 þús. Daihatsu Cuore 5 dyra ‘90, hvítur, sjálfsk., ek. 48 þ. km. V. 290 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan ‘94, blár, sjálf- sk., ek. 28 þ. km., rafm. í öllu, 2 dekkjag. o.fl. V: 1.090 þús. Nissan Double Cap m/húsi bensín ‘94, blár, 5 g., ek. 40 þ. km., álfelgur, 33“ dekk, geislasp. o.fl. V. 1.730 þús. Grand Wagoneer Ltd. ‘93, grænn, m/við arkl., sjálfsk., ek. 100 þ. km., rafm. í öllu, leðurkl., sól- lúga, álfelgur o.fl. V. 3,1 millj. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Mazda 626 GTi 16 v Coupé ‘88, 5 g., ek. 97 þ. km., spoiler, álflegur o.fl. V. 690 þús. Nissan Micra LX 5 dyra ‘94, 5 g., ek. 43 þ. km. V. 740 þús. Grand Cherokee Laredo V-6 ‘93, grænsans, 5 gíra, ek. aöeins 59 þ.km. m/öllu. V. 2.780 þús. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g., ek. 9 þ. km., 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Bílar á tilboðsverði Ford Econoline 150 húsbíli ‘82, 8 cyl., sjálfsk., innr. húsbíll m/gas tækjum o.fl. Gott eintak. V. 530 þús. Tilboðsv. 390 þús. Citroen BX 14 ‘87, hvítur, 5 g., ek. 103 þ. km., nýskoðaður. Gott ein tak. V. 290 þús. Tilboð 190 þús. Mazda 323 LX ‘89, rauður, 3ja dyra, ek. 150 þ. km., álfelgur, 5 g., mikið yfirfarin. V. 380 þús. Nissan King Cap m/húsi 4x4 ‘83, svartur, 5 g., 2000 vél. V. 390 þús. Tilboð 270 þús. Mazda E-2200 ‘87, sendibill meö kassa, diesel, ek. 135 þ. km., bíll í toppstandi. V. 690 þús. Tilboö 540 þús. Toyota Carina 2000 GLi Executive ‘90, hvítur, ek. 110 þ. km., 4ra dyra. sjálfsk., rafm. í öllu. V. 920 þús. Tilboð 810 þús. Hyundai Pony LS ‘93, 3ja dyra, 5 g., grænn, ek. aðeins 63 þ. km. V. 620 þús. Tilboð 500 þús. Ford Scorpion 2000 GL ‘86, drapp litur, 5 d., 5 g., ek. 124 þ. km. mik ið yfirfarin. V. 590 þús. Tilboð 460 þús. Ford Lincoln Continental ‘90, blás ans., ek. 83 þ. km., V-6 (3.8). Einn með öllu. Verð 1.490 þús. Tilboð 1.290 þús. Renault Clio RN ‘92, rauður, 5 g., ek. 120 þ. km. (vél uppt.). V. 540 þús. Tilboð 470 þús. MMC Lancer 4x4 GLX station ‘87, gott ein- tak. V. 490 þús. Tilboð 390 þús.Ath. eftirspurn eftirárg. ‘93-’97.Vantar slíka bíla á skrá og á staðinn. I DAG SKAK limsjðn Margcir Pétursson SVARTUR leikur og vinnur í GÆR sáum við hvemig Kínveijinn Peng Xiaomin (2.490) sneri skákinni við enska stórmeistarann Jonathan Speelman (2.625) sér í vil á Olympíu- mótinu. Peng tryggði sér svo sigurinn í þessari stöðu. Hann hafði svart og átti leik: 44. — Hxg3+! (Eftir þetta verður hvítur mát eða tapar drottningunni) 45. Kxg3 — Bh4+! 46. Kxh4 - Dxf2+ 47. Kg5 - Df5+ 48. Kh4 - Df4 mát! Þar með jöfnuðu Kínveijar metin, 2— 2. En daginn eftir gekk þeim ekki eins vel, í næstsíðustu umferð gegn íslenska liðinu. Island vann 3— 1. Peng var aftur hættulegastur Kín- veijanna, en Þresti Þórhallssyni tókst um síðir að halda jafn- tefli gegn honum eftir mjög erfiða vörn. Kínveijamir vora þó ekki af baki dottnir og sigruðu öfluga sveit Hvít- Rússa 3—1 í síðustu umferð. Þeir enduðu í 13.—15. sæti ásamt Hollandi og Argent- ínu, sem er mjög góður árangur. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI 01995 Tribune Meda Services, Inc. Afl Rights Reserved. -fíann vargtfízSi/aria éelti&c karate.r' VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Slysahætta ÞEGAR Hverfisgötunni var breytt í tvístefnugötu voru umferðarljós á mót- um Vitastígs og Hverfis- götu tekin úr sambandi en ekki annars staðar á Hvefisgötu. Hefir það leitt til mikillar slysa- hættu, sérstaklega hvað varðar gangandi fólk yfir Hverfisgötuna. Eg hef horft upp á það undan- farið að böm og eldra fólk áttar sig ekki á umferð úr báðum áttum og hrein mildi er að ekki hafa orðið stórslys þarna. Því er það krafa fólks, sem á erindi um þessi gatnamót, að umferðar- ljósin sem tekin vom úr sambandi verði sett í samband tafariaust áður en stórslys verða. Eða er kannski verið að bíða eftir stórslysi og eftir það verði ljósið sett upp? Krafan er: umferðarljós- in í samband strax. Halldór Gott veitingahús Mig langar að benda á að Steikhús Harðar er afskaplega gott veitinga- hús. Þetta er einstaklega huggulegur staður sem býður upp á góðan mat, gott verð og hóflega álagnigu á vín. Þetta er staður sem vert er að heimsækja oftar. Elísabet Jónsdóttir Tapað/fundið Týnt hjól Föstudagskvöldið 30. ágúst var fjallahjólinu mínu stolið fyrir utan Olís í Álfheimum. Það er svart Wheeler pro line hjól, 2880, með króm- stýri og demparagaffli. Dekkin á hjólinu em blá/gráleit. Mér þætti vænt um ef einhver gæti bent mér á hvar hjólið er að finna. Fundaríaun upp á 5000 kr. Ef ein- hver sem veit um hjólið vill hafa samband við mig þá er hægt að nálg- ast mig í síma 5612212, eftir klukkan 19 virka daga, eða þá á tölvu- pósti, tos3rhi.hi.is. Farsi Nú ætla um og Þegar aftrur vil ég ekki sjá skuggann af þér. Víkverji skrifar... VÍKVERJI las það í „Evrópu- fréttum", sem Evrópuskrif- stofa atvinnulífsins gefur út í nafni Samtaka iðnaðarins og Vinnuveit- endasambands íslands, að Evrópu- þingið hafi haft í hótunum við sér- fræðinganefndir á vegum Evrópu- bandalagsins. Þar hótar þingið að greiða ekki sinn hluta í ferðakostn- aði nefndarmanna, sem nemur 850 milljóna íslenzkra króna. Astæðuna segja þingmenn Evrópuþingsins, að leynd hvíli yfir störfum nefndanna og þær hafi meiri völd en eðlilegt gæti talizt. Fjöldi nefndanna er rúmlega 360 og eru þær skipaðar embættis- mönnum og sérfræðingum frá að- ildarríkjum Evrópusambandsins. Ein frægasta nefndin er dýralækna- nefndin, sem m.a. tekur ákvarðanir er varða heilbrigðiseftirlit og hefur leikið mikið hlutverk í kúariðumáli Breta. Evrópuþingmennirnir segja að nefndirnar standi í alls konar baktjaldamakki, sem samræmist ekki hugmyndum um opnara stjóm- kerfi. Á síðasta ári héldu nefndirnar tæplega 1.500 fundi, þar sem fjall- að var um nærri 8.000 mál og voru teknar rúmlega 3.000 ákvarðanir af nefndunum. Greiði þingið ekki kostnaðinn má búast við að aðildar- þjóðirnar verði að greiða hann. xxx Á þykja Spánverjar heldur van- þakklátir innan Evrópusam- bandsins. í áðumefndu blaði er skýrt frá því, að samkvæmt nýlegri könnun, sem Evrópusambandið hafi látið gera, telji 68% Spánveija að þjóðin hafi engan umtalsverðan hagnað af aðildinni að ESB, 48% telja bandalagið af hinu vonda og 78% báru lítið traust til fram- kvæmdastjórnarinnar. I „Evrópufréttum“ segir síðan, að auk reglulegra framlaga úr sam- eiginlegum sjóðum ESB fái Spán- veijar sértök framlög úr svokölluð- um lífskjarajöfnunarsjóði, sem komið var á til þess að þagga niður í þeim í Edinborg 1992. Tilgangur sjóðsins er að gera þeim aðildarríkj- um þar sem meðaltekjur eru undir 90% af meðaltekjum innan Evrópu- sambandsins fært að vera með í gjaldmiðilssamstarfinu frá upphafí. Jafnframt var honum ætlað að stuðla að aukinni samstöðu innan ESB með því að jafna lífskjörin. Þau ríki, sem auk Spánar fá úr sjóðnum eru írland, Grikkland og Portúgal. Spánveijar fá, stærðar sinnar vegna, langstærstan hluta framlaga úr sjóðnum. Ákveðið var að veija sem svarar til 40 þúsund milljóna króna á árunum 1993 til 1995 í þessu skyni. Af þessari upp- hæð fór rúmlega helmingur til sam- göngubóta á Spáni. í blaðinu segir síðan að hafi lífskjarajöfnunin heppnazt, hafi hún ekki skilað sér í samstöðu innan bandalagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.