Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 19
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 B 19 ► m ATVIN N tlA UGL YSINGAR Sölumaður Heildsala/smásala Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú þegar röskan sölumann til sölu- og afgreiðslustarfa á vélum, verkfærum og tilheyrandi vörum. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir, er greina aldur og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl. eigi síðar en 15. október nk., merktar: „S - 15310“. Bakari - L.A., Kaliforníu Röskur og reyndur bakari óskast. Þarf að vera ábyrgur, vanur stjórnun, geta unnið sjálfstætt, vera hugmyndaríkur og lifandi í starfi, hafa góða yfirsýn yfir bæði starfsfólk gg framleiðslu. Enskukunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl., merkt: „LA - 7276“, fyrir 17. október. L YFJA TÆKNIR Hafnarapotek, Höfn í Hornafirði óskar að ráða lyfjatækni. Byrjunartími er samkomulag. Framtíðarstarf. Vinnutími ffá kl. 9.00-18.00 Við leitum að lyfjatækni eða manni með starfsreynslu úr apóteki. Góð framkoma, þjónustulund og reglusemi er skilyrði. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf merkt „Lyfjatæknir 474" fyrir 20. október n.k. Hagva ngurhf —: Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráögjöf Skoðanakannanir Grunnskólinn Hólmavík Kennarar Kennara vantar til almennrar kennslu við grunnskólann á Hólmavík sem allra fyrst. Um er að ræða 2/3 stöðu, einkum kennsla í 1. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 451 3129 og 451 3430. Umsóknarfrestur er til 16. október. SJOVAnlirfALMENNAR Hugbúnaðargerð. Sjóvá-Almennar óska eftir að ráða starfsmann við hugbúnaðargerð. Æskileg menntun: Við leitum að háskólamenntuðum stafsmanni eða manni með góða starfsreynslu við hugbúnaðargerð. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Hugbúnaðargerð 505" fyrir 19. október n.k. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Framkvæmdastjóri Hugbúnaðarfyrirtækis Fyrirtækið er traust og framsækið hugbúnaðarfyrirtæki, staðsett í Reykjavík. Eingöngu er um að ræða útflutning og er fyrirtækið leiðandi á sínu sviði í heiminum í dag. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins og fjárreiðum þess. Sér um áætlanagerð ásamt því að stýra framkvæmd hugbúnaðargerðar s.s. við þróun á nýjum hugbúnaði eða lausnum tengdum núverandi framleiðsluvöru auk þess að annast gerð þróunaráætlunar og stýringu gæðamála. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með markaðs- og sölumálum, annast samskipti við viðskiptavini, starfsmannahald, auk annarra þeirra starfa er lúta að rekstri fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði, tölvunarfræði eða sambærilegu auk reynslu af rekstri og/eða stjómun. Leitað er að aðila gæddum góðum eiginleikum til mannlegra samskipta, sjálfstæðum í vinnubrögðum og skipulögðum. Kostur er reynsla af stjómun hugbúnaðargerðar. Umsóknarfrestur er til og með 18. október n.k. Ráðning verður skv. nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kI.10-16, en viðtalstímar frá kl.10-13. STRA GALLUP STARFSRÁÐNINGAR Mtirkinni 3.108 Reykjavík Simi: 588 3031, bréfsiini: 588 3044 UVi '■ miiil! lí!illS!Sli!!i a Guðný Harðardóttir \ Spennandi - tækifæri hjá EJS Vegna aukinna umsvifa opnast enn nf og spennandi tækifæri hjá EJS. Um er a> ræ>a störf á svi>i ntjustu uppltsingatækni hjá framsæknu fyrirtæki. HPli,im7 (Microsoft Solution Framework) er deild innan hugbúna>arsvi>s EJS. Hún veitir fljónustu í formi rá>gjafar, hönnunar og hugbúna>arsmí>i, sem felst í flví a> ntta grunnhugbúnaánn frá Microsoft (Office og BackOffice) til uppbyggingar uppltsingakerfa vi>skiptavina. http://www.ejs.is/msf. • Hugbúna>arsérfræ>ingar - MSF lausnir: Leita> er a> hugbúna>armönnum til flróunar á lausnum fyrir Microsoft Windows NT og BackOffice, áhugasömum einstaklingum sem eiga au>velt me> hópvinnu og hafa brennandi áhuga á ntjustu I hugbúna>artækni, s.s. ActiveX, Java og 0LE. Unni> er í Visual Basic, Visual C++, Java og SQL Server. • fijónustusérfræungur - MSF lausnir: Leita> er a> áhugasömum einstaklingi sem á au>velt me> hópvinnu, hefur mikla fljónustulund og brennandi áhuga á ntjustu tækni í Microsoft Windows NT og BackOffice. Uppltsingar um störfin veitir Ásgrímur Skarphéánsson, deildarstjóri MSF lausna. Umsóknir berist EJS fyrir 1. nóvember merktar: Starfsumsókn - MSF lausnir. iiiii annast fljónustu, rá>gjöf og uppsetningu á tölvunetum, vélbúna>i og hugbúnaú, auk fljónustu vi> Microsoft notendahugbúna> fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Um er a> ræ>a Windows NT netkerfi ásamt, Microsoft BackOffice lausnum, Internettengingum, samskiptum vi> önnur tölvuumhverfi o.fl. • Sérfræúngar í netfljónustu: Leita> er a> einstaklingum sem tilbúnir eru til a> takast á vi> fla> ntjasta í tölvuheiminum. Menntun t.d. í tölvunarfræ>i, kerfisfræ>i, verkfræ>i e>a tæknifræ>i er æskileg. fiekking á Microsoft hugbúnaá og uppbyggingu netkerfa einnig æskileg. Uppltsingar um störfin veitir Helgi fiór Gu>mundsson, framkvæmdastjóri fljónustusvbs. Umsóknir berist EJS fyrir 1. nóvember, merktar Starfsumsókn - Netfljónusta. EJS er eitt stærsta fyrirtæki landsins á svi>i uppltsingatækni. fijónusta EJS nær til flestra hli>a nútíma uppltsinga- og samskiptatækni, alltfrá sölu og fljónustu á heimsflekktum vél- og hugbúnaá, til ntsmóa og flróunar á hugbúnaú og lausnum fyrir atvinnulífið, hér á landi sem í útlöndum. EJS leggur metna> sinn í a> bjó>a starfsöryggi, jafnrétti, sanngjörn laun og jákvætt, gefandi starfsumhverfi. Áhersla er lög> á fræ>slu og fljálfun starfsfólks, sjálfstæú og hópvinnu. Sérfrædingar EJS netfljónustu og MSF lausna sækja Microsoft námskei> og gangast undir próf sem veita réttindin "Microsoft Certified Professional" (MCP). EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, sími 563 3000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.