Morgunblaðið - 13.10.1996, Page 22
22 B SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUa YSINGAR
SJUKRAHUS SUÐURLANDS
v/Árveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 -
Yfirlæknir
Staða yfirlæknis geðlækningasviðs (75%) við
Sjúkrahús Suðurlands er laus til umsóknar.
Krafist er sérfræðiviðurkenningar í geðlækn-
ingum, sérfræðiviðurkenning í réttargeð-
lækningum er æskileg.
Undir geðlækningasvið falla réttargeðlækn-
ingar að Sogni, almennar geðlækningar
ásamt geðlæknisþjónustu við fanga á Litla
Hrauni skv. sérstökum samningi sem gerður
verður milli stofnananna.
Yfirlæknirinn fær aðstöðu til sjálfstæðrar
móttöku við sjúkrahúsið samkvæmt sérstök-
um samningi sem gerður verður þar um.
Staðan veitist frá og með 1. janúar 1997 eða
eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir
Bjarni Ben. Arthursson, framkvæmdastjóri,
og Brynleifur Steingrímsson, formaður lækna-
ráðs, í síma 482 1300.
Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni,
framkvæmdastjóra, pósthólf 160, 802 Sel-
fossi, á þar til gerðum eyðublöðum, sem
fást hjá landlæknisembættinu, fyrir
8. nóvember nk.
Sjúkrahús Suðurlands.
LANDSPITAEINN
.../ þágu mannúðar og vísinda...
LYFLÆKNINGADEILD
Sérfræðingur
Staða sérfræðings í lungnalækningum við
lyflækningadeild Landspítalans er laus til
umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu sem
_ veitist til tveggja ára.
Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri
störf og reynslu af kennslu og vísindavinnu
sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna
fyrir 8. nóvember nk. til Þórðar Harðarsonar
prófessors, sem jafnframt veitir nánari upp-
lýsingar. Gert er ráð fyrir að staðan veitist
frá 1. desember nk.
Mat stöðunefndar byggist á innsendum
umsóknargögnum. Eyðublöð fást hjá Heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og
skrifstofu Ríkisspítala.
KVENNADEILD
Hjúkrunarfræðingur
Staða skurðhjúkrunarfræðings við skurð-
deild kvennadeildar Landspítalans er laus til
umsóknar. Um er að ræða 80-100% starf.
Leitað er að hjúkrunarfræðingi sem hefur
áhuga á skurðhjúkrun og kennslu. Sérmennt-
un í skurðhjúkrun æskileg. Boðið er upp á
aðlögunartíma sem felur í sér kennslu og
þjálfun. Vinnutími er kl. 8:00-16:00 alla virka
daga. Fjórskiptar gæsluvaktir.
Skurðdeild kvennadeildar sinnir bráðaþjón-
ustu allan sólarhringinn, allt árið.
Umsóknarfrestur er til 28. október nk.
Nánari upplýsingar veita Helga Einarsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri, í síma 560 1148 og
Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, í síma 560 1000, en hún
tekur jafnframt á móti umsóknum.
UNGLINGAGEÐDEILÐ
Hjúkrunarfræðingar
Deildarstjóri óskast nú þegar á unglingageð-
deild v/Dalbraut. Um er að ræða 100%
starf. Menntunarkröfur: Sérnám ígeðhjúkrun
eða fjölskylduhjúkrun æskileg.
Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga
á barna- og unglingageðdeild.
Upplýsingar veitir Anna Asmundssdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
560 2500.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan-
greinda leikskóla:
Garðaborg/Bústaðaveg
Leikskólakennara og annað uppeldismennt-
að starfsfólk í afleysingar í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Kristín Ein-
arsdóttir, í síma 553 9680.
Sunnuborg/Sólheimum
Leikskólakennara og annað uppeldismennt-
að starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hulda Val-
garðsdóttir, í síma 553 6385.
Sæborg/Starhaga
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þuríður
Anna Pálsdóttir, í síma 562 3664.
Ægisborg/Ægisíðu
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Mjöll
Jónasdóttir, í síma 551 4810.
Ösp/lðufelli
Leikskólakennara og annað uppeldismennt-
að starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Kristín
Sæmundsdóttir, í síma 557 6989.
Eldhús
Staðarborg/Mosgerði
Matráður í 50% stöðu fyrir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sæunn E.
Karlsdóttir, í síma 553 0345.
Stuðningsstarf
Árborg/Hlaðbæ
Þroskaþjálfi eða leikskólakennari óskast í
stuðningsstarf.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður
Þórðardóttir, í síma 587 4150.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.
Atvinnurekendur
42 ára karlmaður, menntaður í málmiðnaði,
óskar eftir starfi. Hefur meira- og rútupróf.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl.. merkt:
„M - 15311“, fyrir 19. október nk.
gRlDBIGRgÉIB IBIIftKlllnBB 1 iil BKBEBEDDB IIKIIIlll II||IIIIS
Starf prófessors
í geðlæknisfræði
Laust er til umsóknar starf prófessors í geð-
læknisfræði við læknadeild Háskóla íslands.
Prófessorinn veitir jafnframt forstöðu geð-
deildum ríkisspítalanna skv. 38. grein laga
um Háskóla íslands. Gert er ráð fyrir að starf-
ið verði veitt frá 1. mars 1997 eða eftir sam-
komulagi.
Umsóknum þarf að fylgja greinargóð skýrsla
um náms- og starfsferil, kennslu- og stjórn-
unarreynslu og vísindastörf og einnig eintök
af helstu fræðilegum ritsmíðum.
Umsækjendur þurfa að gera grein fyrir því
hvaða rannsóknaniðurstöður þeir telja vera
markverðastar, og jafnframt lýsa hlutdeild
sinni í rannsóknum, sem lýst er í greinum
þar sem höfundar eru fleiri en umsækjandi.
Ennfremur er óskað eftir greinargerð um
hugmyndir umsækjenda um fræðilega upp-
byggingu á sviðinu.
Umsóknargögn þurfa að vera á ensku og
ritgerðum á öðrum tungumálum fylgi útdrátt-
ur á ensku.
Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla-
kennara og fjármálaráðherra.
Umsóknarfrestur ertil 1. desember 1996 og
skal umsóknum skilað í þríriti til starfsmanna-
sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við
Suðurgötu.
Nánari upplýsingar, m.a. um launakjör og
viðmiðunarkröfur læknadeildar um aðstöðu
fyrir kennara sem hafa aðstöðu á sjúkra-
stofnunum, veitir Einar Stefánsson forseti
læknadeildar, í síma 525 4880.
QsrSo-2 rfisB,
FJÖLVARP
TOLVUDEILD
NOVELL-NET
Tölvukerfi íslenska útvarpsfélagsins samanstendur af um 220 einmenningstölvum á Novell neti ásamt
UNIX, Macintosh og Windows 3.1/ NT grafískum vinnustöðum. UNIX gagnagrunnsþjónum sem keyra
Concorde/Oracle umhverfi, NT netþjóni og útstöðvum fyrir vinnslu við stafrænt útvarp og öðrum
sérkerfum sem notuð eru í sjónvarps- og útvarpsrekstri.
Óskum eftir að ráða duglegan og sjálfstæðan starfsmann í Tölvudeild íslenska útvarpsfélagsins.
Starflð felst í umsjón netkerfa og annarra sérkerfa, tæknilegri þjónustu og aðstoð við notendur auk
annarra faglegra starfa.
Við leitum að tölvumenntuðum aðila með marktæka þekkingu og reynslu af rekstri NOVELL
og/eða NT netkerfa.
Umsóknarfrestur er til og með 21. október n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og
nánari upplýsingar á skrifstofu STRÁ-GALLUP, sem opin er frá kl.10-16.
STRA GALLUP
STARFSRÁÐNINGAR
Mcirkinni 3,108 Kcykjavík Siini: 588 3031, bréfsfini: 588 3044
IHIIIIII Guðný Harðardóttir