Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 39 MINNINGAR Nú er langri sögu lokið. Sögu Bergsteins Kristjánssonar og Steinunnar Auðunsdóttur og niðja þeirra í fjölskylduhúsinu Baldurs- götu 15 hér í borg. Bergsteinn og Steinunn yfirgáfu Fljótshlíðina á fjórða áratug þessarar aldar og fluttu til Reykjavíkur með dætur sínar fjórar. Af fádæma dugnaði byggðu þau húsið Baldursgötu 15. Þar bjuggu undir sama þaki tvær en lengst af þrjár kynslóðir í ára- tugi. Eftir því sem tíminn leið hleyptu hinir yngri heimdraganum þannig að seinustu árin voru þær þijár eftir í húsinu; Ásta tengda- móðir undirritaðrar á efstu hæð- inni, ættmóðirin Steinunn á mið- hæðinni og Bagga frænka á þeirri neðstu. Hún er nú síðust þeirra þriggja til að kveðja húsið. Eg bjó ‘Daíia bara btómabúð/ Fersk blóm og skreytingar við öll tækifæri II I $ s Opið til kl.10 öll kvöld Persónuleg þjónusta Fákafeni 11, sími 568 9120 í tvígang á Baldursgötunni og átti því láni að fagna að kynnast sam- býli fjölskyldunnar af eigin raun. Má segja að ýmis einkenni þaðan lifi áfram, því mörg tilsvör þeirra sem þar bjuggu eru höfð að orð- taki í fjölskyldunni í dag. Guðbjörg starfaði nánast alla sína starfsævi á skrifstofu tollstjór- ans í Reykjavík. Hún var alla tíð mjög sjálfstæð kona, eiginlega „elsta nútímakonan" sem ég hef kynnst. Hún var nokkuð snögg upp á lagið og hafði ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum líðandi stundar. Henni var mikið í mun að konur öfluðu sér menntunar og undirbyggju sig með þeim hætti undir lífið að fjárhagslegt sjálf- stæði þeirra væri tryggt. Bagga var afskaplega vinmörg og vinrækin. Af því leiddi að það var sama hvenær talað var við hana, alltaf var eitthvað framund- an, sund með þessari, gönguferð með þessum, út að borða og leik- hús með þessum o.s.frv. Hún var til að mynda ein af fyrstu kvenfé- lögum í Golfklúbbi Reykjavíkur. Ég hafði á tilfinningunni frá fyrstu kynnum að Bagga hefði nánast séð allan heiminn. Það var sama hvaða land, borg eða sólarströnd var nefnd, þangað hafði hún komið. Víðförulli konu hef ég ekki kynnst. Mér fannst Begga alltaf taka svolít- ið „smart“ á lífinu og vil nú að leiðarlokum votta henni virðingu og þakklæti fyrir samfylgdina und- anfarin 18 ár. Hvíl í friði,-Guðbjörg Bergsteinsdóttir. Unnur Sverrisdóttir. p EICNAMIDM NIN Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. TRÖNUHJALLI 3 - GLÆSILEG 3ja HERB. ÍBÚÐ Opið hús kl. 14—17 í dag. W~T " Gullfalleg ca 95 fm íbúð á 2. hæð í verðlaunablokk. Sérþvottaherb., stór og björt herb. og faliegt útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð 8,9 millj. 6581. Opið hús! Bergstaðastræti 46 — einbýli Mjög fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús, kjallari, hæð og ris ca 150 fm alls ásamt stórri nýrri útigeymslu. Búið er að endurnýja m.a. klæðningu, þak, glugga, gler, rafmagn og aðrar lagnir. Möguleiki á að hafa séríbúð í kjallara sem er óinnréttaður. Vel staðsett hús, standsett af fagmönnum. Áhvílandi 3,1 millj. Verð 11,5 millj. Hulda tekur á móti þér og þínum í dag milli 13 og 15. GIMLI FASTEIGNASALA, ÞÓRSGÖTU 26, SÍMI 552 5099. /ír FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓOINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. S52-1700. FAX S62-0540 Öldugata 16 - opið hús í dag frá 14-15 % % Þetta glæsilega 277 fm einbýlishús er á þremur hæðum með séríbúð á jarðhæð með sérinngangi. Möguleikt er að nýta húsið sem eina íbúð. 40 fm bílskúr. Laust fljótlega. Verð 26 milljónir. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf JJJ jlyj 'ÓÐINSGÖTU 4. SfMAR SS1-1S40, 552-1700, FAX 562-0540—-. IÐNAÐARMENN — LISTAMENN á Stokkseyri — opið hús Eyrarbraut 49, Stokkseyri, er til sölu. Um er að ræða 200 fm hús sem skiptist í 140 fm vinnustofu m. mikilli lofthæð og 60 fm íbúð. Hér er um aö ræða mjög skemmtilegt og vandað húsnæði sem hentar vei iðnaðar- eða listamönnum. (Sjá mynd og grein i 4. tbl. sept. Hús og hýbýlis). Til sýnis í dag, sunnudag, kl. 13—18, eða eftir nánara samkomulagi. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar 551 9540 og 551 9191. íIOLl FASTEIGNASALA OPIÐ ídagkl. 13-15 3ja herbergja glæsiíbúð Laxakvísl 2, 1. hæð Vorum að fá í sölu glæsilega 90 fm þriggja herbergja íbúð á þess- um frábæra stað. Ahv. hagstæð lán 2 ,0 millj. Heimir og Kristrún bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 13 og 17. OPIÐ HUS I DAG KL. 13 - 17 EIGNAMIÐLONIN e.lf Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Öldugata — lækkað verð Vorum að fá í sölu þetta glæsilega hús í vesturbænum. Húsið er um 280 fm auk 40 fm bílskúrs. Á miðhæð eru stórar stofur með mikilli lofthæð. Á efri hæð eru 3 herb., bað, gufubað og hol. Glæsileg séríbúð í kjallara. Einnig mætti hafa opið á milli hæða. Hús þetta er nú á lækkuðu verði eða kr. 26,0 millj. 6700. M0RGUN BLAÐSINS innmn veggja lielmtlisirts Meðal efnis: • Nútíma eldhtísið • Nýjungar í gólfefnum • Leitin að rétta hi'isbúnaðinum • Tæknivæðing heimilisins • Gardítiur og ráðgjöf • Lýsing og Ijós • Vinnuaðstaðan heima • Barnaherbergið • Rúm og rtímdýnur • Borðbúnaður • Málverk, myndir og speglar • Litir og litaval • Þrif • Nýjuttgar o.fl. Sunnudaginn 27.október íhinum árlega blaðauka Innan veggja heimilisins verður jjallað vítt og breitt um heimilið á líflegan og skemmtilegan hátt. Tekið verður hús á fólki og lesendum gefin góð ráð í tnáli og tnyndutn. í blaðaukanum verður m.a. rætt við innanhússarkitekt og ráðgjafa um hönnun, samsetningu húsmuna, gardínur og lýsingu. Einnig verður sýnt hvemig ávextir, blóm og grænmeti geta lífgað upp á heimilið. Þá verða nýjungar í gólfefnum, litum og innréttingum skoðaðar og leitast verður við að kynna það nýjasta á markaðnunt. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Agnes Arnardóttir, sölufulltniar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar i síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 mánudaginn 21. október. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.