Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 51 SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL Frumsýning: Fatafellan D e m i M o o r e STRIPMSE Tónlistin úr myndinni fæst í verslunum Skífunnar ■k. Demi Moore er hér í toppformi, í hlutverki sem fyrrum alríkislögreglu- maður sem berst um forræði dóttur sinnar með því að gerast fatafella á vafasömum næturklúbbi. Demi Moore fékk sinn hlut 12,5 milljón dollara eða tæplega 850 milljónir krónur fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara: Burt Reynolds, Armand Assante, Ving Rhames og Rumer Willis (dóttir Demi Moore). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 OQ 11.15. Bönnuðinnan 14ára. KURT RUSSELL amrw Kwrmocm^ simi 551 9000 Ásta Sigurðardóttir „Quilt" veggmyndir og -teppi Frumsýning: Fatafellan D e m i M o o r e STRIPTEÁSE Tónlistin úr myndinni fæst í verslunum Skífunnar Demi Moore er hér í toppformi, í hlutverki sem fyrrum alríkislögreglu- maður sem berst um forræði dóttur sinnar með því að gerast fatafella á vafasömum næturklúbbi. Demi Moore fékk sinn hlut 12,5 milljón dollara eða tæplega 850 milljónir krónur fyrir leik sinn í myndinni. Með önnur hlutverk fara: Burt Reynolds, Armand Assante, Ving Rhames og Rumer Willis (dóttir Demi Moore). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuðinnan 14ára. FLÓTTINN FRA L.A. — FRAMTlÐARTRYLLIR AF BE&TU GERÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café Hollur matur minnkar ofbeldi London. Reuter. HÆGT er að stórminnka ofbeldi í fangelsum með því að gefa föngum hollan mat að borða, samkvæmt nið- urstöðum rannsóknar ríkisháskólans í Kaliforníu (CSU) á fangafæði í rúmlega eitt hundrað fangelsum þar í landi. „Tekist hefur að minnka ofbeldi í fangelsum um helming með því að sjá til þess, að refsi- og varðhalds- fangar og aðrir sakamenn fái mat sem inniheldur lágmarks næringu, samkvæmt skilgreiningu Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar (WHO), breskra heilbrigðisyfirvalda og bandarísku vísindaakademíunnar," sagði stjórnandi rannsóknarinnar, prófessor Stephen Schoenthaler. Hann sagði, að komið hefði í ljós, að fangar hefðu þjáðst af skorti á 14-15 næringarefnum, þar á meðal mörgum vítamínum og steinefnum. Þetta mætti hvort tveggja laga, og draga þannig úr árásargirni, með því að bæta matinn eða gefa flölvítamín- töflur. Schoenthaler sagði, að þróun til aukinna unglingaafbrota mætti snúa við með því að hyggja betur að nær- ingu 8-10 ára barna. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campbell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee.Leikstjóri Spike Lee. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára. LIV TYLER JEREMY IRONS MDEPEincEii Sýnd kl. 3, 6 og 9. Síöasta sýningarhelgi 0.1124™ Islensk heimaslfta: http://id4.isLindia.is G W Y N P. T H Pa I.T RtHV o DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Er maginn vandamál? Silicol er náttúrulegt baatlefni j sem vinnur gegn óþæginduni i maga og styrkir bandvefl líkomnns og bein. Silicol verkar gcgn brjótsviða, j nábít, vægum magasærintlum, vindgangi, nppþembu og bæði niðurgangi og harðlrfi. Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsælasla heilsuefnið í Þýsknlandi, Svíþjóð og Bretlandi! Silicol er hrein náttúruafurð án hliðarverkana. MACiAFYLLI AF IILATRI A MYNDBANDI 0NNUR MYNDIN í ÞRIGGJA MYNDA SERÍU UM ÆVINTÝRI ÞEIRRA FÉLAGA Fæst í apótekum c$$AJW/£ i V % wmmmmmmmm■ Blað allra landsmanna! I Útihurðir & giuggar Blldshöföa 18 s: 5678 100, fax: 567 9080 -kjarni málsins! Vélavinnum fyrir einstaklinga og íyrirtæki ■teekij
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.