Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1996 47 FÓLK í FRÉTTUM Súrefnis- neysla - næsta heilsubylgja ► ÁÐUR en vinnudagurinn hefst stoppar byggingaverktak- inn Arthur Maxvell að venju á uppáhalds barnum sínum í miðbæ Toronto í Kanada. Hann sest við hvítt marmaraborð, pantar drykk og greiðir svo 850 krónur fyrir tuttugu mínútna skammt af hreinu lofti. „Þetta gefur mér orku,“ segir Max- vell.“ Maxvell er fastagestur á 02 Spa Bar, fyrstu súrefniskránni í Norður- Ámeríku. Krár sem þessar hafa notið vinsælda víða í loftmenguðum borgum Asíu og margir spá því að súrefnis- neysla verði næsta heilsubylgja sem grípur Bandaríkjamenn. Kráin, sem var opnuð í mars síðastliðnum og býður einnig upp á ferska ávaxtadrykki, hef- ur frá opnun veitt 4000 ánægð- um viðskiptavinum um 99,9 pró- sent hreint súrefni. Eigandinn, Lissa Charron, 31 árs, og Sham- ila Hunter, 33 ára, hafa sótt um einkaleyfi fyrir rekstrinum. Áhrif súrefnisneyslunnar eru góð að þeirra sögn og lækna allt frá þynnku til hitakasta. „Ég kom hingað stressuð og núna líður mér eins og eftir stundarlanga jógaíhugun,“ seg- ir Alex Mohler, 35 ára. Gagn- rýnisraddir eru efins um góð áhrif neyslunnar. „Smáir skammtar eru hættulausir,“seg- ir Dr. John Granton læknir við Toronto-spítalann, „og þeir gera ekkert gagn heldur,“ bæt- ir hann við. Woody eign- ast dóttur WOODY Harrelson 35 ára og eigin- kona hans, Laura Louie, 30 ára, eignuðust dótturina Zoe, 10 merk- ur, nýlega á sjúkrahúsi í Costa Rica. Pyrir eiga þau Woody og Laura dótturina Deni, þriggja ára. EIGENDURNIR, Shamila Hunter til vinstri og Lissa Charron lengst til hægri, fá sér súrefnisskammt. Glæsilegur samkvæmisfatnaður fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, 7f565 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum. Gleraugnahús Óskars leggur áherslu áfaglega ráðgjöf varðandi liti, form og gler. Hvort sem þú ert í leit að nýjum umgjörðum, glerjum eða þarft að hressa upp á gömlu gleraugun þín þá sinnum við þörfumþínum. Við bjóðum upp á fallegar og vandaðar umgjarðir frá þekktum hönnuðum m.a. Francois Pinton, Hiéro, Óskari, Gaultier og glerfrá Zeiss og Hoya. Komdu og kynntu þér þjónustu okkar og vandað vöruúrval. Umgjarðir og gler frá 7.800 kr. Ný sending í hverri viku. gleraughahús öskars Oðmsgötu 2, simi 551-3577 Brjóstahald Kr. 1.490 Buxur Kr. 520 Yndisleg bómull LAUBAVEGI 8, SlMI 551 4455 Storlækkað verð á NIKE fatnaíi 09 skdm alla þessa viku (sunnud. 20. lil laugard. 26.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.