Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 1

Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 1
Dúfnaveisla Nei, við sálma- skáldið vorum sjaldan sammála 8 SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 SUNNUPAGUR BLAÐ Morgunblaðið/Þorkell. Hvert er eg eigmlega aðfara? Þegar tekið er hús á Guðmundi Blönd- og stingur illa við. Guðmundur al á heimili hans í Þingholtunum er Guðjónsson vissi hins vegar að tekið á móti manni með opnu fasi og margslungin og erfíð lífsreynsla bros á vör. Lífsorkan innandyra gefur sú sem nafni hans Blöndal hefur ekki tilefni til að ókunnugur taki eftir hlotið síðustu þrjú árin hefði bug- því að maðurinn gengur við hækju að marga sálina. GUÐMUNDUR Blöndal er ungur maður, rétt rúmlega fertugur. í vöggugjöf frá almættinu fékk hann, auk góðrar greindar og gjörvileika, feikna dugnað og vinnuþrek. Það svo, að honum lá óskaplega á sem ungum manni, framtíðin blasti við með öll- um sínum fögru fyrirheitum. Nú hefur Guðmundur róast, tilneyddur mætti óhikað segja. Á meðan skólasystkinin úr MR röðuðu sér í hina ýmsu framhalds- skóla, eða fengu sér vinnu á meðan þau könnuðu landið, var Guðmund- ur að sjálfsögðu með aðrar hug- myndir. Hann var búinn að „byggja“ og keypti fljótlega við annan mann rótgróna verslun í gamla miðbænum, Herradeild P og 0, „allt frá hatti oní skó - Herra- deild P&Ó!“ Guðmundur giftist menntaskólakærustunni, samheldni þeirra var rómuð og börnunum fór fjölgandi. Fyrirtækið gekk vel og boginn spenntur hátt. Einbýlishús í Arnamesinu var næst á dagskrá. Það voru uppgangstímar í þjóðfé- laginu. Alþekkt og viðsjárvert hugtak, „góðæri“ var þá mikið notað. SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.