Morgunblaðið - 03.11.1996, Síða 22

Morgunblaðið - 03.11.1996, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and heaith Bíldshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Laus staða eftirlitsmanns Laust er til umsóknar starf eftirlitsmanns við véla- og tækjaskoðanir í Reykjavík. Starfið felst í eftirliti með ýmiss konar tækja- búnaði, s.s. farandvinnuvélum o.fl. ásamt fræðslu, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnu- i stöðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefj- | andi starf á reyklausum vinnustað. Leitað er að sjálfstæðum, framtakssömum Ieinstaklingi, konu eða karli, með staðgóða tæknimenntun, t.d. tækni- eða vélfræði- menntun, ásamt starfsreynslu. Önnur menntun getur þó komið til greina. Starfsþjálfun er í þoði við upphaf starfs. Næsti yfirmaður er deildarstjóri farandvinnu- véladeildar. Ráðning getur orðið frá 1. des. ( '96. Þó er beðið eftir réttum aðila ef aðstæð- ur krefjast. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haukur Sölvason, deildarstjóri farandvinnuvéladeild- ar, kl. 9-11 daglega í síma 567 2500. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 17. nóv. '96. Okkur vantar Skólastjóra MARKAÐSFULLTRUI Óskum eftir að ráða markaðsfulltrúa til starfa hjá stóru matvælafyrirtæki í Reykjavík. Reyklaus vinnustaður. Starfssvið: Ymiss sérhæfð ákveðin og afmörkuð verkefni m.a. á markaðs- og sölusviði. MarkaðsfuIItrúinn þarf að vinna að ólíkum og kretjandi verkefnum. Umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði, dugnað og góða framkomu, vera fljótir að setja sig inn í hlutina og vinna vel og skipulega. Gerðar eru kröfur um menntun og/eða starfsreynslu í markaðs- og sölustörfum, ásamt góðri kunnáttu í erlendum tungumálum. Háskólamenntun er æskileg, en ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Markaðsíulltrúi 448" fyrir 9. nóvember n.k. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Verðbréfafyrirtæki Tölvudeild Vantar þig spennandi starf? Eitt öflugasta fjármálafyrirtæki landsins óskar eftir að ráða starfsmann til þess að sinna tölvu- og upplýsingamálum. Við leitum að hressum og þjónustulunduðum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa á góðum vinnustað þar sem starfsaðstaða og umhverfi er gott og íjölmörg tækifæri bjóðast til að þroskast í faginu. Við leitum að einstaklingi með menntun og/eða reynslu í tölvunar- eða kerfisfræði. Viðkomandi þarf fyrst og fremst að sinna netþjónustu og einhverri forritunarv nnu. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar “Tölvur 547” fyrir 9. nóvember n.k. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Við Grunnskóla Djúpavogs til afleysinga vegna forfalla. Þarf að geta byrjað 1. febrúar 1997 og starfa út skólaárið. Hugsanlega um framtíðarstöðu að ræða. Nánari upplýsingar á skrifstofu Djúpavogs- hrepps í síma 478 8834 eða hjá skólastjóra í síma 478 8836. áb Mosfellsbær Heimaþjónusta Starfsmenn óskast til starfa í heimaþjón- ustu. Við leitum að einstaklingum sem hafa ánægju af því að vinna með fólki, eru nær- gætnir og áreiðanlegir. Um er að ræða gef- andi störf á einkaheimilum. Vinnutími skv. samkomulagi. Ennfremur leitum við að starfsmanni í 100% starf í íbúðir aldraðra. í starfinu felst m.a. að vera staðgengill forstöðumanns. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 566-8060 kl. 11.00 til 12.00 virka daga. Félagsmálastjóri. Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Leikskólakennari eða þroskaþjálfi óskast í 50% stöðu e.h. vegna sérstakrar aðstoðar og þjálfunar barns. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 566 6351. Leikskólafulltrúi Opin-Kerfi hf. er umboðsaðili Hewlett-Packard og Cisco hér á landi. Fyrirtækið er deildarskipt: OK-bein sala er sú deild er annast sölu til stærri fyrirtækja og stofnana og hún vinnur náið með þjónustudeild fyrirtækisins. Saman þjóna þessar deildir mörgum stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Við leitum dð eftirfarandi starfsmönnum í söludeild: 1) markaðsfulltrúi - víðnetslausnir Viókomandi þarf að hafa góða alhliða menntun á tækni- eóa tölvusviði, helst með reynslu i uppsetningu eða hafa unnið vió skipulagningu á viðnetum, þarf aó eiga auövelt meö aó tjá sig í rituðu og töluðu máli, vinna undir álagi og starfa með öðrum. Starfið felur í sér: • aðaltengiliður við Cisco sem er Leiðandi fyrirtæki á sviði viðnetslausna • sala og samskipti við vel skilgreindan hóp viðskiptavina • kynningar á tölvu- og viðnetsbúnaði 2) markaðsfulltrúi - Intel miðlarar/biðlarar Viðkomandi þarf góða alhliða menntun á viðskipta-, tækni- eða tölvusviði, þarf aó eiga auðvelt meó að tjá sig i rituóu og töluóu máli, vinna undir álagi og starfa með öðrum. Starfið felur í sér: • aðaltengiliður söludeildar við OK-heiLdsöLu á sviói InteL miðlara/biðlara • tengilióur við veL skiLgreindan hóp viðskiptavina • sölu og kynningar á töLvubúnaói með sérstakri áherslu á Intel mióLara/bióLara Opin kerfi hf. býður spennandi starfsumhverfi. Starfsmenn eru nú 28, velta fyrirtækisins á árinu 1996 verður væntanlega um 1.000 m.kr. Fyrirtækið hefur sterka fjárhagsstöðu og greiðir hæstu meóaLlaun á tölvusviði hér á Landi (skv. Frjálsri verslun, okt. 1996). Lögð er áhersla á góða þjálfun starfsmanna og þeim eru gefin tækifæri til að vaxa i starfi. Umsóknir skulu vera skriflegar og þurfa að hafa borist fyrir 11. nóvember merkt: Opin Kerfi hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavik. OPIN KERFIHF HEWLETT PACKARD H(>fðalTakka 9, Sími: 567 1000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.