Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 28

Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 28
,28 B SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL ÝSINGA R Verslunarstjóri Óskum eftir verslunarstjóra (ekki yngri en 25 ára) til að sjá um allan almennan rekstur í lítilli matvöruverslun og myndbandaleigu í Reykjavík. Starfið felur í sér mjög mikla vinnu og eru góð laun í boði fyrir réttan aðila. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 7. nóv. merktar: „V - 15251“. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra, Vestfjörðum, Mjallargötu 1, 400 Isafjörður Að hvernig starfi ert þú að leita? I Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra, Vestfjörð- um hefur ábyggilega starfið. Við leitum að forstöðumanni fyrir tvö sambýli í ísafjarð- arbæ. Á hvoru sambýli búa fjórir íbúar. Starfssvið forstöðumanns er eftirfarandi: Að bera ábyrgð á faglegu og rekstrarlegu starfi sambýlanna, ráðningar á starfsfólki, eftirfylgd og stuðningur við starfsmenn, bók- hald, samstarf við aðstandendur og fleira sem upp kemur í daglegu starfi heimilanna. Leitað er eftir forstöðumanni sem hefur menntun og/eða reynslu á sviði stjórnunar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, í síðasta lagi 15. desember 1996. Á svæðisskrifstofunni starfar góður hópur starfsmanna sem leggur áherslu á skemmti- legt starfsumhverfi, góðan starfsanda og góðan stuðning í starfi. Nánari upplýsingar gefur Laufey Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 456 5224. Um- sóknarfrestur er til 15. nóvember. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Svæðis- skrifstofu málefna fatlaðra, Mjallargötu 1, ísafirði. Öllum umsóknum verður svarað skriflega þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana. í I I l Símvarsla - móti Við leitum að snyrtilegum starfsmanni í erilsamt starf við mótttöku og símvörslu. Við leggjum áherslu á: *- þjónustulund »- enskukunnáttu ritvinnslukunnáttu Vinnutími frá kl. 1 3:30 til 18:00 Nauðsynlegt að nýr starfsmaður geti hafið störf strax. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Jóna Tryggvadóttir hjá Ábendi. Fariö verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamtegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 6. nóvember 1996 Á 3 <- r^j>! Símavarsla Öflugt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða kraftmikinn og reyndan starfs- kraft til símavörslu. Um er að ræða ábyrgðarmikið framtíðarstarf sem krefst skiuplagningar, samviskusemi og þjónustulipurðar. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknarblöð og frekari upplýsingar gefur Þóra Brynjólfsdóttir hjá Ráðningarþjón- ustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 /DRESSÁ VMANN) Starfskraftur óskast á skrifstofu. Um er að ræða hálfa stöðu. Hæfniskröfur: • Bókhaid; • launaútreikningur; • mánaðarlegt uppgjör til höfuðstöðva; • ársreikningur • og skattskil. Ef þér hafið áhuga, vinsamlegast sendið umsókn yðar á ensku, norsku eða íslensku til Dressmann á íslandi ehf., Laugavegi 18B, 101 Reykjavík, fyrir 10 nóv. nk. Húsavíkurkaupstaður Yfirmaður bókhalds og tölvuvinnslu Starf yfirmanns bókhalds og tölvu- vinnslu hjá Húsavíkurkaupstað er laust til umsóknar Helstu verkefni eru: 1. Yfirstjórn á bókhaldi Húsavíkurkaupstað- ar, en um er að ræða bæjarsjóð, hafnar- sjóð, orkuveitu, framkvæmdalánasjóð, líf- eyrissjóð og félagslegar íbúðir. 2. Útreikningar skipa- og vörugjalda til hafn- arsjóðs. 3. Frágangur virðisaukaskatts og launa- miða. 4. Ýmiss konar uppgjör og skýrslugerð er tengist bókhaldi bæjarins. 5. Tengsl við forstöðumenn deilda og stofn- ana bæjarins varðandi bókhaldið. 6. Uppsetning ársreikninga í samráði við endurskoðanda. 7. Skipulagning og umsjón með tölvuvinnslu hjá bænum, svo og samskipti við aðila á tölvuþjónustu og hugbúnaðarsviði. 8. Ýmis verkefni er tengjast bókhaldi og tölvuvinnslu á hverjum tíma. Æskileg menntun er háskólamenntun á við- skiptasviði- og þekking á tölvuvinnslu. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvem- ber nk. Nánari upplýsingar um starfið veita undirrit- aðir í síma 464 1222. Bæjarstjóri/bæjarritari. Húsvörður - gangavarsla Óskum að ráða nú þegar, til lengri eða skemmri tíma, traustan og röskan starfs- kraft til ganga- og húsvörslu í Austurveri, Háaleitisbraut 68. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. nóvember nk. merktar: „Húsvörður - 4128“. Sölumaður tæknimaður, lagermaður og bílstjóri óskast (karl eða kona) í ört vaxandi tölvufyrirtæki. Viðkomandi hafi reynslu eða menntun á tölvusviði. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 18 og 20. Tæknibær, Skipholti 50c. Leikskólastjóri Leikskólastjóra vantar að leikskólanum Káta- koti á Kjalarnesi. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 566 6076 og leikskólastjóri í síma 566 6039. Umsóknarfrestur er til 18. nóv. nk. Sveitarstjóri. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Gullborg/Rekagranda Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hjördís Hjaltadóttir, í síma 562 2455. Hamraborg/Grænuhlíð Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðríður Guðmundsdóttir í síma 553 6905. Nóaborg/Stangarholt Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Soffía Zophoníasdóttir í síma 562 9595. Vesturborg/Hagamel Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garð- arsson í síma 552 2438. Ægisborg/Ægisíðu Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Mjöll Jónasdóttir í síma 551 4810. Eldhús Gullborg/Rekagranda Starfsmaður óskast til aðstoðar í 75% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hjördís Hjartardóttir, í síma 562 2455. Vesturborg/Hagamel Matráður óskast. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garð- arsson, í síma 552 2438. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.