Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 34

Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 34
34 B SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ®Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands 4. til 9. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla íslands. Mánudagurinn 4. nóvember: Júlíus Sólnes prófessor í bygg- ingarverkfræði flytur erindi kl. 17. í stofu 158 í húsi verkfræðideildar á Hjarðarhaga 2-6; erindið nefnist „Gróðurhúsaáhrif og skuldbinding- ar íslands í því tilliti." Þriðjudagurinn 5. nóvember: Guðrún Skúladóttir flytur erindi á námskeiði um fituefnaskipti á þriðju hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist það „Losun lípíða (lipid mobilization), myndun fítusýra og þríglyseríða“. Miðvikudagurinn 6. nóvem- ber: Háskólatónleikar verða í Nor- ræna húsinu kl. 12.30. Dagskrá: Marta Guðrún Halldórsdóttir sópr- an og Örn Magnússon píanó. Nor- ræn sönglög úr safni Engel Lund, útsett af Ferdinand Rauter. Að- gangur 400 kr., ókeypis fyrir hand- hafa stúdentaskírteinis. Fimmtudagurinn 7. nóvem- ber: Elfa Ýr Gylfadóttir MA í Comm- unication and Image Studies kynn- ir rannsóknir sínar í rannsókna- stofu í kvennafræðum kl. 12 í stofu 201 í Odda og nefnir efni sitt „Horft í spegil. Kven- og karlí- myndir í fjölmiðlum". Sigurður E. Vilhelmsson flytur fyrirlestur í málstofu rannsóknar- nema í læknadeild á þriðju hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist hann „Sýklalyfjaónæmi Streptö- coccus pneumoniae á íslandi: Inn- flutningur og ættfræði ónæmra stofna“. Föstudagurinn 8. nóvember: Steindór Erlingsson MS nemi flytur fýrirlestur í stofu G-6 á Grensásvegi 12 kl. 12.20 og nefn- ist hann „Erfðafræðirannsóknir Páls Zophaníassonar". Jón K.F. Geirsson flytur erindi í efnafræðiskor kl. 12.20 í stofu 157 í VR II, Hjarðarhaga 2-6 og nefnir hann það „Þaulsetnar sýkló- hexanónafleiður: Óvænt hliðar- myndefni með óvenjuleg NMR- róf“. Handritasýning Árnastofnun- ar í Árnagarði verður opin á þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu- dögum frá kl. 14 til 16 frá 1. októ- ber 1996 til 15. maí 1997. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ. 4. nóv. kl. 8.30-12.30. Að bæta frammistöðu starfsmanna með bættri stjórnun fræðslu og endur- menntunar. Kennari: Randver C. Fleckenstein, fræðslustjóri ís- landsbanka hf. 4., 6., 9. og 11. nóv. (4x). Á vængjum vinnunnar - Verka- mannamyndir Edvards Munch. Kennari: Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur við Listasafn íslands. 4. -5. nóv. kl. 16-19. Búskapur hins opinbera. Kennarar: Bolli Þór Bollason og Skarphéðinn B. Stein- arsson, fjármálaráðuneyti. 5. og 7. nóvember kl. 8.30-12. Betri gluggakerfi. Kennari: Marta Kristín Lárusdóttir, M.Sc. tölv- unarfræðingur hjá Trygginga- stofnun ríkisins. 5. nóv. kl. 8.30-12.30. Stjórnun á grundvelli hæfni starfsmanna. „Skill Based Management". Kenn- arar: Kristín Jónsdóttir, fræðslustj. Eimskipafélags íslands, og Rand- ver Fleckenstein, fræðslustj. ís- landsbanka. 5.-6. nóv. kl. 16-19. Takmörk- uð skattskylda á íslandi. Tvískött- unarsamningar, túlkun þeirra og beiting. Kennari: Elísabet Guð- bjömsdóttir lögfr. í ijármálaráðu- neyti. 5. -6. nóv. ki. 8.30-12.30. Mark- aðssetning tiltekinnar vöru og þjón- ustu. Kennari: Bogi Þór Sigurodds- son, markaðsstjóri Stöðvar 3. Þri. 5.-26.nóv. kl. 20.15-22.15 (4x). Er sjálfsblekking forsenda lífshamingjunnar? Leikskáldið Henrik Ibsen og Villiöndin. Kenn- arar: Leikhúsfræðingarnir Jón Við- ar Jónsson og Melkorka Tekla Ól- afsdóttir og Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri. 6. -7. nóv. kl. 13-16. Fræðslu- námskeið um ákvæði stjórnsýslu- laga. Kennari: Páll Hreinsson að- stoðarmaður umboðsmanns Al- þingis. 6. nóv. kl. 16-19. Bókun fjár- festinga í skuldabréfum og hluta- bréfum. Kennari: Stefán Svavars- son, dósent og löggiltur endurskoð- andi. 6.-7. nóv. kl. 13-17. Að eiga samskipti við fjölmiðla - og ná í gegn. Kennari: Dr. Sigrún Stefáns- dóttir lektor og fjölmiðlafræðingur. Mið. 6. nóv.-4. des. kl. 16.30- 19.30, alls 15 klst. Hagnýt lög- fræði fyrir starfsfólk ijármálafyrir- tækja. Kennari: Bjarni Þór Óskars- son hdl. og stundakennari við HÍ. 7. nóv. kl. 8.30-12.30. Innri markaðsmál. Kennari: Þórður Sverrisson, rekstrarhagfræðingur, ráðgjafi hjá Forskoti ehf. 7. nóv. kl. 9-16. Næring aldr- aðra. Umsjón: Anna Birna Jens- dóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri og formaður ÖFFÍ. 9. nóv. kl. 13-15 og 7. des. kl. 13-16, auk 3 klst. verklegrar æf- ingar (dags. ákv. síðar). Þrek- og mjólkursýrumælingar. Framhalds- námskeið í lífeðlisfræði áreynslu. Kennari: Þórarinn Sveinsson lektor HÍ. Haldið á Akureyri 2. nóv. kl. 9-17 og 8. nóv. kl. 12.30-17.30. Gæðakerfi - ISO 9000. Kennarar: Pétur K. Maack prófessor og Kjart- an J. Kárason framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. Haldið á Akureyri 9. og 10. nóv. kl. 12.30-17.30. Innri gæðaúttekt- ir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Kennarar: Kjartan J. Kárason framkvæmdastj. hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson rekstrar- ráðgjafi hjá Ráðgarði hf. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í síma 525 4923 eða fax 525 4080. HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða alla fimmtudaga. Upplýsingar og innritun á Heilsu- setri Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 552 1850 og 562 4745. HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Námskeið í yndislegu andlitsnuddi og yngj- andi punktanuddi miðvikudags- kvöldið 6. nóvember frá kl. 18-22. Verð 5 þús. (sérstök olíu- blanda innifalin). Upplýsingar og innritun á Heilsu- setri Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 552 1850 og 562 4745. FÉIAGSÚF i.O.O.F. 19 = 1771148 = I.O.O.F. 3 = 1781148 = Sp. □ Gimli 5996110419 I H.v. □ Helgafell 5998110419 VI 2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðareríndisins. Bænastund í dag kl. 14.00. I.O.O.F. 10 = 1771148 = Sp Transcendans Skemmtilegt, lifandi og öðruvísi danskvöld fyrir alla verður í Sjálf- efli, föstudag 8. nóv. kl. 20-22. Transcendans er falleg og Ijúf leið fyrir þig til að nálgast líkama þinn og sál. Á vængjum tónlistar og dans ferðu í fallegt ferðalag inná við, nálgast kjarnann í þér og upplifir þig eins og þú raun- verulega ert. Lifandi, frjáls og skapandi mannvera. Aðgangseyrir kr. 500. Uppl. hjá: Sjálfefli, s. 554 1107, kl. 9-13, Hugrúnu, s. 581 3312 og 898 3312. Framhaldsaðalfundur skíöa- deildar KR verður haldinn í fé- lagsheimili KR, Frostaskjóli 2, mánudaginn 11. nóvember kl. 20. Dagskrá fundarins verður af- greiðsla reikninga, Noregsferð og vetrarstarfið. Kaffimeðlæti vel þegið. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna Fundur verður haldinn á Hallveig- arstööum mánudaginn 4. nóv- ember kl. 20. Félgsvist, basarhorn. Verundarlindin Huglækningar. Fjarheilun. Leiðsögn/áruteiknun. Leiðsögn/mataræði. Kem út á land fyrir hópa! Sími 555 2489. Áruteiknimiðillinn Guðjónsdóttir verður í Reykjavík næstu daga. Ég teikna áru þína og les úr henni, hvernig þú tengist veraldlegum og andlegum þáttum Einnig get ég teiknað andlegan leiðbeinanda fyrir þá, sem lengra eru komnir inn á andlegu brautina og komið með upplýsingar frá honum til þín. Uppl. ÍS.421 4458 og 897 9509. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Mánudag kl.16.00 Heimilasam- band, Káre Morken talar. kl.20.00 Samkoma fyrir Herfjöl- skylduna, Roger Larsson talar. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 3. nóv. kl. 13.00 Núpafjall að ofan. Gengið frá Hurðarási á Hellisheiði (2 ’A klst.). Verð kr. 1200. Frítt fyrir börn. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Nýtt fræöslurit Ferðafélagsins: Hengilssvæðið. Ómissandi fróð- leikur þeim sem leggja leið'sína fótgangandi um Hengilssvæðið. Félagsverð kr. 1.500,- almennt verð verð kr. 1.900,-. Ferðafélag Islands. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Fjölskyldusamkoma í Aðal- stræti 4B ki. 11 f.h. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Takið með Biblíu. Almenn samkoma í Breiðhoits- kirkju kl. 20.00. Friðrik Schram predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. „Finnið og sjáið að Drottinn er góður." Allir velkomnir. Námskeið í Kinesiologi. Kennt er að vinna með jafnvægí huga og líkama í sam- ræmi við heild- ræna sýn á tilver- una. Kennt er að vinna með orkuflæðið í tengslum við kínverska nálarstungukerfið. Unnið er með orsakir ójafnvægis. Streitulosun - jákvæð hugsun - sjálfsþekking. Bryndís Júlíusdóttir, Kinesiolog. Skráning í síma 486 3333. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Stjörnuspeki Einkatímar í túlkun stjörnukorta hjá Þórunni Helgadóttur út frá karma, fyrri lífum, hæfileikum, samböndum, sálarhlutverki og ýmsu fleiru. Framvindutúlkun. Hvað er að gerast hjá þér næsta árið? Fyrri líf Einkatímar í upprifjun fyrri lífa í gegnum djúpslökun. Símatími í s. 554 1107 kl. 9-13 alla virka daga. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, sfmar 561 6400,897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Mannræktin, Sogavegi 108, (fyrir ofan Garðsapótek), sími 588 2722. Skyggnilýsing Miðvikudaginn 6. nóv. nk. kl. 20.30 verður skyggnilýsing í húsnæði okkar að Sogavegi 108. Einnig munum við lesa i spil og spjalla. Aðgangseyrir kr. 1000. Upplýsingar í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, Jón Jóhann, seiðmaður. °4 UÖRP'3 Orð lifsins, Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Smári Jóhanns- son prédikar. „Fyrstu skrefin" í kvöld kl. 20.00. „Máttur bænarinnar." Kennsla á miðvikud. kl. 20. Jódis Konráðsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Ove Petersen frá Noregi. Lofgjörðarhópur Fíla- delfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri, Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Þriðjudag til sunnudags eru raðsamkomur í Fíladelfíu á veg- um Hjálpræðishersins. Ræðu- maður verður Roger Larsson. Samkomurnar verða kl. 20.00 alla daga nema sunnudag kl. 16.30. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Svölur! Munið félagsfundinn þriðjudag- inn 5. nóvember kl. 20.30 í Síðu- múla 35. Gestur fundarins verð- ur Þóra Björnsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Sjáumst! Stjórnin. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumenn Björg Lárusdóttir og Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Aðaistöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Fjölskyldusamkoma í dag kl. 17. Við komum saman, ungir sem aldnir, og eigum samfélag við krossfestan og upprisinn frelsara okkar. Hugleiðingu hefur Kristbjörg Gísladóttir. Þú, sem lest þessa auglýsingu, ert hjartanlega velkominn. Tökum gesti með okkur. Matsala eftir samkomuna. Hallveigarstíg 1 * sími 5fi1 4330 Dagsferð 3. nóvember Kl. 10.30 þjóðtrú, 3. ferð. Fræðst verður um huldufólk og álfa og bústaðir þeirra skoðaöir. Fararstjóri Erla Stefánsdóttir. Verð 1.200/1.400. Dagsferð 10. nóvember Kl. 10.30 Stardaishnjúkur, Haukafjöll. Gengið um svæðið sunnan Skálafells. Helgarferð 8.-10. nóv. Kl. 20.00 Haustblót á Arnar- stapa. Gönguferðir um sögu- fræga staði. Sameiginleg máltíð á laugardagskvöldið. Myndakvöld 7. nóvember Kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Sýndar verða myndir frá Skaftárhreppi, þema- svæði Útivistar. Kynningarferð Útivistar í Lakagíga um sumar- sólstöður. Sveinstindur-Skæl- ingar, bakpokaferð um verslun- armannahelgi. Verð 600. Innifal- ið er margrómað hlaðborð kaffi- nefndar. Allir velkomnir. netslóð http://www.centrum.is/utivist Ruby Grey Breski miðillinn Ruby Grey verð- ur stödd hér á landi í nokkra daga og verður með einkafundi. Einnig er tekið á móti bókunum á einkafundi hjá Valgarði Einars- syni á sama stað. Upplýsingar í síma 588 8530. i VEGURINN F Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11. Thomas Stankewicz prédikar. Brotning brauðsins. Skipt í deild- ir. Hlaðborð, allir koma með mat að heiman og borða saman. Kvöldsamkoma kl. 20. Samúel Ingimarsson prédikar. Jesús vill gefa þér frið. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. nóv. kl. 16.30: Samkoma í Bæjarhrauni 2, Hafn- arfirði. Predikun: Friðrik Ó. Schram.. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Treystu Drottni, hann elskar þig! Barnastarf meðan á samkomu stendur. Miðvikudagur kl. 20.30: Biblíulestur. Allir velkomnir. Streitulosun - gi ænmeti - dansar Dr. Irene Del Olmo og Mark Mahindra verða á islandi 8.-17. nóvember nk. Þau munu halda námskeið í Reykjavík og á Sel- fossi um hér segir: Gesthús Selfossi: 8. nóv. kl. 20.00: Fyrirlestur/kynning 9. -10. nóv.: Streitulosun. Helg- arnámskeið m./gistingu og morgunverði. 12. nóv. kl. 20.00: Indversk matargerð. 14. nóv. kl. 20.00 Fyrirlestur/kynning. Að auki verður hægt að fá einka- tíma í heilun, streitulosun og fleiru. í febrúar '97 verða þau aftur hér á landi og síðan er áætlað að fara í páskaferð til Mallorca þar sem dvalið verður á sveitasetri við Miðjarðarhafið! Allar uppl. í Suðurgarði í síma 482-1666. Pýramidinn, Dugguvogi 2, Reykjavík 11. nóv kl. 20.00: Kynning, fyrirlestur, samhæfing. 13. nóv. kl. 20.00. Indversk matargerð. 15. nóv. kl. 20.00. Fyrirlestur/kynning. 16. -17. nóv. Gurdjieff dansar. Helgarnámskeið. Skráning og allar nánari upplýs- ingar í síma 482-1666, Suður- garði og 482-3585, Gesthús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.