Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang Ingvarg ©centum.is Kjarrberg - Skipti Vorum að fá i einka- sölu ve! staðsett 180 fm parhús á 2 hæðum ásamt fokheldum 40 fm bílsk. Húsið er ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. Frábært útsýni. Skipti á ódýrari. Verð 13,8 millj. 1024 Kaldakinn - Með bílskúr Góð 77 tm 4 herb. sérhæð í þríbýli ásamt 37 fm bílskúr. Nýteg eldhúsinnr. 3 svefnherb. Parket. Stór bílskúr með gryfju. Verð 7,7 millj. 908 Breiðvangur Góð 125 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr í tvíbýli. 4 svefnherbergi, stórt eldhús, stór og falleg lóð. Hús í góöu ástandi. Verð 10,9 millj. 903 4RA HERB. OG STÆRRA Víðihvammur - Með bílskúr 4ra tii 5 herb. íbúð á 1. hæð, ofan kjallara, í litlu fjöl- býli, ásamt bílskúr. Stutt í skóla. Verð 8,3 millj. 1028 Klapparholt - Glæsileg golfara- HÚSIÐ Nýl. glæsileg 113 fm 4ra herb. ibúð á 4. hæð í nýl. LYFTUHÚSI. Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flisar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Áhv. góð lán. Verð 10,6 millj. 1021 Eígum fjölda eigna á söluskrá sem ekki er auglýstur. Póst- og símsendum söluskrár um land alit. Opið virka daga 9-18 og laugardaga frá 11-14 EINBYLI PAR- OG RAÐH. Hellisgata Fallegt talsvert endurnýjað 96 fm einbýli á góðum og grónum stað. 3 svefnherbergi. Áhv. góð lán 4,7 millj. Verð 7,8 millj. 1030 Lindarberg Fallegt og vandað 176 fm einbýli, ásamt 70 fm bílskúr. Frábær staðsetn- ing. Fallegt útsýni. G6ð áhvílandi lán. SKIPTI MÖGULEG. Verð 16,0 millj. 170 Stekkjarhvammur vorum að fá t>i söiu séríega gott 220 fm raðhús, ásamt 25 fm bíl- skúr. Vandaðar innréttingar. Rólegur og góður staöur. 6 góð svefnherb. Skipti á ódýrara kemur sterklega tíl greina. 1031 Reykjavíkurv. - Gott verð Gott 96 fm eldra einbýli, kjallari, hæð og ris. Nýl. eld- hús, rafmagn, hiti o.fl. Verð 7,5 millj. 840 V, Fagraberg - Laust strax Faiiegt og algjörlega endurnýjað eldra einbýli á 2 hæð- um. Glæsilegur garður, frábært útsýni. Ásettverð12,9millj. LAUSTSTRAX. 1023 Stekkjarhvammur Faiiegt 221 fm rað- hús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Góðar innréttingar og gótfefni. Faliegt útsýni. Verð 13,5 millj. 864 Smyrlahraun Gott og vei viðhaidið 178 fm einbýli, ásamt 27 fm bílskúr. Nýl. eld- húsinnr. 4 svefnherb. Falleg hornlóð. Áhvíl. góðlán. Verð 12,5 millj. 856 SERHÆÐIR Arnarhraun - Gott verð Góð 136 fm efri sérhæð í þríbýli. Allt sér. Fallegt útsýni. Góð lán 5,2 millj. Hagstætt verð 8,7 millj. 868 Álfaskeið Vel staðsett 103 fm efri sérhæð i þribýli. Sérinngangur. Fallegt útsýni. Verð 7,8 millj. 1036 ÁsbÚðartrÖð Góð miðhæð í þribýli skammt frá smábátahöfninni. 4 svefnher- bergi, stórt eldhús, útsýni. Hagstæð áhvilandi lán. Lágt verð 7,6 millj. 1032 Staðarberg - Laus strax snyrtiieg 67 fm efri sérhæð i tvibýli ásamt stórum bíl- skúr. Sérinngangur. Tvöfaldur 80 fm bílskúr. Miklir möguleikar. Hagstætt verð 6,7 millj. 1026 Kelduhvammur - M/Bílskúr Faiieg og rúmgóð 126 fm neðri sérhæð ásamt 31 fm bílskúr. Flísar og parket, stórt eldhús og þvottahús. Bílskúr með jeppadyrum. Verð 9,5 millj. 907 Suðurgata Stór og góð neðri sérhæð og bílskúr ásamt aukaherbergi i kjallara, samtals 187 fm Mjög góðar leigutekjur. Skipti á minni eign. Verð 11,4 millj. 915 Hverfisgata - Lækkað verð Tais- vert endurnýjuð 85 fm neðri sérhæð í tvíbýli, með góðu herbergi á jarðhæö. Nýlegt gler, parket, innrétting o. fl. Verð 5,9 millj. 482 Arnarsmári - Kópav. sériega glæsileg 4ra herb. (búð á þriðju og efstu hæð ( nýju fjölbýli. Mjög vandaðar innréttingar og fataskápar. Paket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni. Verð 8.850 millj. 1009 Álfaskeið Mjög falleg 3 herb. ibúð á hæð. Vandaðar innrétt. Nýlegt parkeL Stór og góð sameign. Hús að utan í mjog gófiu standi. Bílskúrssökklar. Verð 6,450 þús. 901 Hringbraut Falleg talsvert endurnýjuð 85 fm neðri sérhæð í góðu þríbýli. Sér inngang- ur. Nýl. eldhúsinnr. o. fl. Ahv. 40 ára HÚS- NÆÐISLAN 3,1 millj. Verð 6,5 mlllj, 918 Öldutún - Gott verð góo 65 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ofan kjallara i litlu fjöl- býli. Góð staðsetning. Stutt í skóla. Verð 5,7 millj. 917 Breiðvangur Góð 90 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, ofan kjallara. Stórt vinnuherb. og þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir. Áhv. góð lán 4,9 millj. Verð 6,6 millj. 909 ÖlduslÓð - Laus Strax Falleg talsvert endurnýjuð 79 fm 3ja herb. neðri sérhæð i góðu tvibýli. Allt sér. Nýl. innrétting. Parket, gler, hiti o. fl. Áhv. góð lán 3,3 millj. Verð 6,4 millj. 884 Ölduslóð - Lækkað verð Agæt neðri hæð í þríbýli. 2 svefnherb. og stofa. Sérinngangur. Verð 5,6 millj. 726 Eyrarholt - Glæsileg Giæsiieg fbúð á tveimur hæðum á 10. hæð í nýju lyftuhúsi, ásamt stæði [ bRskýli. (búðin er fullbúln með vönduðum innréttingum. Útsýni alveg frábært. Verð 13,6 millj. 406 Tinnuberg - Nýjar íbúðir nýtt - NÝTT. Vorum að fá [ sölu 3ja herb. [búðir [ litlu sambýli. Allt sér. Sérlóð fyrir 1. hæð. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 7,6 til 7,9 milljónir. 911 Arnarhraun vorum að fá í söiu ágæta 108 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Ibúðin þarfnast einhverrar aðhlynningar. Frábær lóð. Gott verð 7,2 millj. 1012 Klapparholt - Með bflskúr GOLFARAHÚSIÐ Glæsileg 133 fm 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í nýl. LYFTUHÚSI, ásamt 24 fm bílskúr. Vönduð og falleg eign. Verð 11,5 millj. 1035 3JA HERBERGJA Langamýri - Gbæ - bílskúr Mjög sérstök, arkitektahönnuð og falleg 3ja herb. fbúð á efri hæð, ásamt bllskúr. Áhv. 5 millj. f BYGGSJ. til 40 ára. Verð 9,2 millj. 1027 Skerseyrarvegur - Falleg Faiieg og endumýjuð efri sérhæð [ tvíbýli. Nýleg úti- hurð, gler og gluggar, eldhúsinnrétting, parket, hiti, rafmagn o. fl. Verö 5,8 millj. 863 2JA HERBERGJA Hverfisgata - RÍS Talsvert endurnýjuð 43 fm rislbúð í þríbýli. Nýl. einangmn, klæðn- ing, hiti, rafmagn og fl. Verð 3,9 millj. 1019 Brekkubyggð - Gbæ. Falleg 2ja her- bergja fbúð á 1. hæð í raðhúsakeðju. Allt sér. [búðin er björt og með góöu útsýni. Áhv. 40 ára húsnæðislán kr. 3,4 millj. Verð 6,8 millj. 916 Staðarhvammur - Laus Nýieg nim- góð 2ja herb. 84 fm fbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Sófskáli. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,5 millj. 1004 Sléttahraun - Laus strax Faiieg 53 fm 2ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar. LAUS STRAX. Verð 5,2 millj. 580 Stekkjarhvammur góö 2ja herb. sér- hæð í tvíbýli. Góð suðurlóð. Falleg og björt íbúð. Verð 6,5 millj. 1016 Brattakinn - Laus strax 2ja herb. 46 fm ósamþykkt íbúð á 1. hæð í þríbýli. Eignin þarfnast aðhlynningar. Laus strax. Verð 2,5 millj. 1002 Suðurgata - Laus strax Aigjöri. endum. 3ja herb. efri sérhæð í góðu þríb. Góðar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni yfir höfnlna. Verð 5,4 millj. 501 Fagrakinn Falleg og björt 3ja herb. góð neðri sérhæð í góðu steinhúsi. Sérinngangur. Mikið endurnýjuð eign. Verð 7,4 millj. 1025 IrjgvarGuömundssonlö^abB-iasíe^riasafi, Jón3s Hóímgörssori, Kári HaSdórsson og Jóna Aim Pétursdóttr. ATVINNUHUSNÆÐI Hliðasmári - Kópv. Fuiibúið og gott 135 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Vönduð og nýleg eign. Leiga kem- ur einnig til greina. Verð 6,8 millj. 98 J Opið virka daga kl. 9.00-18.00 f Félag Fasteignasala FRAMÍIÐIN FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafraeðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteigna- sali FAX511 3535 Einb., raðh. parh. KLEPPSVEGUR Gott og vel um gengið einbýli á 2 hæðum m. sér 2ja herb. ib. á jarðhæð. Innb. bílskúr. Fallegt útsýni. Beln sala eða skipti ð ódýrari eign. MIÐBORGIN - LITIÐ EINB. Vorum að fá í sölu eitt af þessu vinsælu litlu, bánjjámsklæddu húsum við Grettisgötu. Kj., hæð og ris. Verð aðeins 7,6 millj. ÞESSIAUGLÝSING ER AÐEINS SÝNISHORN HRINGIÐ OG FAIÐ SENDANN SÖLULISTA KAMBASEL - ENDARAÐHUS Fallegt endaraðhús á 2 hæðum m. innb. bllskúr. 4 svh., stórar stofur og suðursvalir. Hiti ( plani. Verð aðeins 11,9 m. BÆJARGIL - GBÆ Fallegt einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bllskúr. Nýl. eldhúsinnr. úr aski. S-sólskálí. Áhv. um 6,8 millj. byggsJ/húsbréf.Verð 12,3 millj. Hæðír FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR vorum að fá í einkasölu efri og neðri hæö í þríbýli í Kópavogí. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verð aðeins 6,7 millj. f. hvora hæð. HLIÐAR - LAUS Góð 5-6 herb. endalbúð á jarðh./kj. ( fjölbýli sem er nýl. viðgert og málað. Möguleiki á 5 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyklar hjá Framtíðlnni. Verð 7,4 millj. HAMRAHLIÐ Falleg, mikið endurnýjuð hæð á þessum vinsæla stað. Stofa og borðstofa I suður, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íb. m. mðgul. á slækkun. Áhv. 5 millj. húsbróf. Verð 9,6 millj. DIGRANESVEGUR BILSKÚR Góð 140 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bdskúr. 3-4 sv.herb. S-svalir. Þv.hús ((búð. Glæsilegt útsýni. Verð 10,4 millj. 4-6 herb.íbúðir AUSTURBERG Sérstaklega falleg 4ra herb. (b. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaherb. í (b. Þarket. Stórar s-svalir. Stutt í fjölbraut. Lækkaö verð 6,8 millj. LINDASMARI - KOP. Glæsileg og futlbúin 150 fm (b. á 2 hæðum f nýju 3ja hæöa fjölbýli. Þetta er eign sem vert er að skoða. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór, 132 fm 5 herb. (búð á 1. hæð I fjölbýli ásamt bi'lskúr. Góð suðurverðnd. Hér færðu mikið fyrir lltið. Góð greiðslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. (búð ofarlega ( lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. 3ia herb. íbúðir KARFAVOGUR Falleg 3ja herb. fb. á neðri hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Áhv. 2,8 millj. húsbréf. MOSFELLSBÆR - BYGGSJ. Vorum að fá ( sölu fallega nýlega 114 fm (b. á 3]u hæð (fjölb. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. um 5,2 millj. m. greiðslubyrðl um 26 þ. á mán. LAUS STRAX. Verð 8,4 millj. HRAUNTEIGUR - RIS *,,.» að fá í sölu 3ja herb. risíbúð á þessum vinsæla stað. Tvö sv.herb. Fallegt útsýni yfir Laugardalinn og víðar. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins 4,5 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. Faiieg 3ja herb. (b. á 2. hæð. Suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. Verð 6,5 millj. FURUGRUND - LAUS Falleg og vel um gengin Ibúð á 2. hæð ( fjölbýli. Vestursvalir. Verð 6,7 millj. GARÐASTRÆTI A þessum vinsæla staö, tæpl. 90 fm, 3ja herb. íb. í kj. [ góðu fjórbýli. Endurn. rafm Góð greiðslukjör. Verð 7,4 millj. VESTURBERG - LÁN Mjöggóö92 fm (búð á 4. hæð (efstu) ( mikið endurn. fjölb. Nýl. eldhús, gegnh. parket. Þvh. ( íb. Glæsil. útsýni. Áhv. bygqsj. 3,0 millj. m. greiðslubyrðl um 19 þ. á mán. LAUS STRAX. Verð 6,3 millj. HAFNARFJ. - LAUS 65 fm íbúð á jarðh. með sérinng. I góðu steinh. við Suðurgötu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garður. Laus strax. Verö 5,3 millj. 2ia herb. íbúðir HRÍSRIMI Falleg 2ja herb. (búð á 2. hæð í nýl. litlu fjölbýti. Þvottaherb. í búðinni. V-svaiir. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg 2ja herb. (búð á 1. hæð (lyftuhúsi. Nýl. eldhúsinnrétting, parket. Hús nýl. tekið (gegn að utan. Verð 4,9 millj. BERGÞÓRUGATA vomm að fá í sölu góða 2ja herb. (b. á jarðhæð f þríbýlishúsi. Endurn. gler, gólfefni, lagnir o.fl. Laus fljótl. Áhv. byggsjlán. 1,5 millj. Verð 4,2 millj. ÞINGHOLTIN - LÆKKAÐ VERÐ! Nýlega komin ( sölu snyrtileg 2ja herb. íb. á jarðhæð f þríbýli á þessum eftirsótta stað. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,1 millj. GRENSASVEGUR - LAUS Vorum að fá f sölu rúmgóða 3ja (búð á 3. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. V- svalir, útsýni. Hagstætt verð aðeins 5,9 millj. LAUS STRAX. FROSTAFOLD - FRABÆR LAN Vorum að fá í sðlu fallega 2ja herb. (b. (lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar og þvh. ( ib. Áhv. 5,2 m. Byggsj. rík. 40 ára - greiðslub. aðeins um 25 þ. á mánuði. Verð 6,8 m. VÍKURÁS - LÁN Falleg 58 fm íbúð á 3. hæð (efstu) (litlu fjölb. Vandaðar innréttingar, parket. Gott útsýni. Áhv. 2,5 m. byggsj. m. greiðslubyrðl um kr. 15 þ. á mán. Verð aðelns 5,3 m. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. (b. á efstu hæð I lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. fbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. í smíðum HRISRIMI - PARHUS Vel byggt 180 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bllskúr. Afhendist strax fokhelt að innan eða tilb. til innróttinga. Skipti ath. á ódýrari. Verð frá 8,4 mlllj. DOFRABORGIR - ÚTSÝNI A útsýnisstaö í Grafarvogi raöhús á tveimur hæðum m. innb. bdskúr. Afh. strax fokh. eða tilb. til innréttinga. Skipti ath. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði VIÐ MIÐBORGINA tii leigu 2 góðar og nýuppgerðar skrifstofuhæðir I sama húsi. Hvor hæðin er um 72 fm, auk þess er um 20 fm pallur yfir efri hæðinni. LAUSAR STRAX. Nánari uppl. á skrifst. Handunnir púðar PÚÐ AR eru ævinlega til þæginda og stundum líka prýði, ekki síst ef þeir eru handunnir eins og þessir, sem eru prjónaðir og hekl- aðir. Púðaver gæti verið ágætis handavinna á löngum vetrar- kvöidum. Brostna hjartað ÞESSI stóll heitir brostna hjartað en sá heili heitir Fabian. Báðir eru þeir fallegir en brostna hjartað er þó öllu sérkennilegri hönnun. Danmörk Minna fjárfest í láglauna- löndum ÓTTI við, að dönsk fyrirtæki flytji starfsemi sína í vaxandi mæli til láglaunalanda í Austur-Evrópu og Asíu virðist ekki eiga við rök að styðjast. Tölur frá danska þjóðbank- anum sýna, að beinar fjárfestingar Dana í láglaunalöndum eru farnar að dragast saman, en þær hafa far- ið lítið eitt vaxandi undanfarin ár. Danska blaðið Politiken skýrði frá þessu fyrir skömmu. Á síðasta ári námu beinar fjárfestingar danskra fyrirtækja 2,8 milljörðum d. kr. í löndum Austur-Evrópu, Suður- Am- eríku og Afríku, en á fyrstu sex mánuðum þessa árs námu þær um 1 milljarði d. kr., þar af 800 millj. d. kr. á fyrsta ársfjórðungi en aðeins 200 millj. d. kr. á öðrum ársfjórð- ungi. Því er oft haldið fram, að um- fangsmikill og stjórnlaus innflutn- ingur eigi sér stað á vörum frá lág- launalöndunum og að mikil aukning eigi sér stað í fjárfestingum danskra fyrirtækja erlendis. Þessar staðhæf- ingar eru aðallega byggðar á þekk- •ingarskorti og hreinum tilbúningi, hefur Politiken eftir hagfræðingnum Henrik Hofman. Skotland Pabayvið Skye til sölu SKYE nefnist stærsta og nyrsta eyj- an í Innri-Suðureyjum við Norðvest- ur-Skotland. Þar er Dunvegankastali frá tíundu öld og hefur í engu öðru húsi í Skotlandi verið búið lengur samfleytt. Við Skye eru margar smáeyjar og eru nokkrar þeirra til sölu. Rétt við Skye er til sölu eyja með hinu kunnuglega nafni Pabay, eins og það er skrifað á ensku. Eyjan er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.