Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 12
12 C ÞRIDJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ b t FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA w SIMI 568 77 68 MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, ^l [^ Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 ^H^pr^ lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari Stærri eignir Þingholtin - í einkasölu. Ca 300 fm vel byggt steinh. kj., tvær hæðir og ris. Bílskúr. Glæsil. stofur, 7 svefnherb. o.fl. Eign og staðsetn- ing sem margan hrífur. Grenimelur Vorum að fá i sölu eina af þessum eftirsóttu hæðum á Melunum. Hæðin sem er 160 fm skiptist m.a. I 3 stórar, glæsil., saml. stofur, stórt hol, 4 herb., eldhús, baðherb., gestasnyrt- ingu, ytri forstofu o.fl. Parket á stofu og holi. Góðar innr. í kj. fylgir góð sér geymsla (geymslu), herb., þvottahús o.fl. 26 fm bilsk. Falleg gróin lóð. Fossvogur - einb. á einni hæö. Nýtt í einkasölu vandað ca 200 fm einb. á einni hæð.. Vandaðar sérsm. innr. Flísar og parket á gólf- um. 4 svefnherb., rúmg. stofur, arinn. Bílskúr. Góð eign. Smáíbúðahverfi - einb. Hér er boðið mjög gott ca 215 fm einbhús sem er kj., hæð og ris ásamt bilsk. 3 stofur, parket, 5-6 svefnherb. o.fl. Fallegur garður. Skipti á 4ra-5 herb. ib. æskil. Verð 12-12 millj. Brekkusel - raðh. 240 fm raðh. á þremur hæðum ásamt 24 fm bílsk. Góðar stofur m. parketi, gott eldh. og 7 herb. Skipti æskil. á 3ja-5 herb. ib. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Álfaskeið - Hf. Nýtt i einkasölu ca 135 fm raðh. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Húsið er m.a. 2 stof ur, 4 svefnherb., nýl. eldh. o.fl. Parket. Nýtt þak og gler og hús nýviðg. að ut an. Verð 12,9 millj. Mjög góð eign. Berjarimi - nýtt parhús sem þú getur flutt inn í strax. 153 fm. Innb. góöur bflsk. Góöar innr. Sólskáli. Og verðið spillir ekki, 12,5 millj. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Áiftanes - Smáratún. Fallegt og vel innr. 219 fm endaraðh. Innb. bfl- sk. Mikið útsýni. Verð 12,1 millj. Skipti á stærra húsi á Álftanesi f Hafnarfirði eða Garðabæ. Verð 10-12 millj. Digranesvegur - sérh. Tii söiu ca 140 fm góð neðri sérhæö ásamt 27 fm bflsk. Mikið útsýni. Stórar stof- ur, 3-4 svefnherb. o.fl. Verð 10,1 millj. Góð eign. Laus fljótl. Esjugrund - tvíbýli. Tii söiu 262 fm gott steinh. Á efri hæð er 5-6 herb. fb. og á neðri hæð góð 2ja herb. fb. Bílskplata 49,5 fm. Áhv. lán ca 6,3 millj. Verð 11,5 millj. Petta er mjög gott tækjfærí fyrir fjölskyldur sem þurfa mikiö pláss. Skipti á 3ja- 4ra herb. (b. æskileg. . Ofanleiti. f einkasölu mjög fall- eg og björt 106 fm endafb. á 2. hæð ásamt bilsk. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Þvherb. f fb. Stórar suöursv. Laus f feb. '97. Verð 10,9millj. Mosarimi. Ca 132 fm mjög fallegt raöh. á einni hæð. 24,5 fm innb. bíl- sk. I húsinu eru 3 svefnh., stofur o.fl. Húsið er f smíöum og afh: fullb. að utan með grófjafnaðri lóö, en búið að múra og hlaða upp milliveggi og sandsparsla að innan. Verð 10,5 millj. Ahv. 5,3 millj. húsbr. Þinghólsbraut. tíi söiu mjög góö 152 fm efri sérh. ásamt 27 fm bilsk. ( fb. eru m.a. 4 svefnh., stór stofa, ný- stands. og fallegt eldhús og búr. Mik- ið útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,9 millj. Espigerði - „pent house". Mjög vönduð, falleg og björt 5 herb. íb. á 8. og 9. hæð í eftirsót- tu lyftuhúsi rétt við Borgar spíta- fann. Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. fbúðin er laus. Flyðrugrandi. 126 fm endaib. á 3. hæö, efstu, í fjölbhúsi. íb. m.a. stofa og borðstofa, 4 herb., flísal. bað o.fl. Tvennar svalir. Parket. Verö 10,6 millj. Álftanes - Miðskógar. 153 fm einbhús á einni hæð ásamt 40 fm bíl- sk. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. og rúmg. eldh. Verð 11,5 millj. Áhv. 6,5 millj. góð lán. Kópubraut 2, Njarðvík. Mjög fallegt 153 fm einbhús á einni hæð ásamt sökklum að tvöf. bflsk. Húsiö er m.a. 2 stofur m. arni, svefnherb., sjónvhol, rúmg. fallegt eldh. Sklpti mögul. a ód. eign i Rvfk. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð8-10 milli. Ásgarður. Mikið endurn. og gott ca 130 fm raðh. Mikið útsýni. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,4 millj. mjög góð lán. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. Tjarnarstígur - sérh. Góð og vel skipul. ca 105 fm neðri sérh. ásamt 32 fm jeppabíisk. (b. skiptist f forstgang, stóra saml. stofu, eldh., bað o.fl. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Ahv. 5,3 millj. húsbr. og byggsj. Verð 9,9 millj. Engihjalli 3, 8. hæð. Ca 90 fm mjög falleg íb. Útsýni. Verð 5,9 millj. Æsufell. Ca 140 fm fb. á 3. hæð ásamt rúmg. innb. bílsk. 4-5 svefnh. Stór stofa, þvottaaðstaða og geymsla i íb. Parket. Mikíð útsýni. Skipti koma til greina á góðu sérbýli allt að 13,0 millj. Bjarkargata. Góð 3ja til 4ra herb. fb. á 1. hæð og f kj. Stórar svalir, fal- legur garður. Barmahlíð. Frábært verð. 4ra herb. 104 fm neðri sérhæð 1. hæö í fjórbýli. 24 fm bílskúr. fb. er 2 sam- liggj. stofur 2 svefnherb. o.fl. Flísa- lagt bað, parket, nýtt gler. Verð 8,5 millj. Skipti á stærra sérbýli allt aö kr. 16 millj. Miklabraut. Gott 160 fm raðhús, kj. og 2 hæðir ásamt bllskúr. Verð 8,9 millj. Mikiö pláss á góðu veröi. Langabrekka. Ca 128 fm efri sér- hæð ásamt 40 fm bflsk. Fallegt eldh., 4 svefnherb. o.fl. Verð 9,9 millj. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. m. bflsk., gjarnan í austurbæ Kóp. Seljaland. Falleg 4ra herb. fb. á 1. hæð ásamt 25 fm bílsk. Húsið er ný- viðg. að utan. fb. er m.a stofa m. góöum suöursv. útaf, rúmg. eldh. og búr. Fallegt, rúmg. flísal. bað o.fl. Verð 6-8 millj. Grenimelur - stór kj. Alfheimar. Ca 100 fm björt og fal- leg 4ra herb. fb. á 4. hæð. Hús og fb. í mjög góðu ástandi. Parket. Suður- sv. Laus. Verð 7,4 millj. Engihlíð. Falleg og mikið endurn. ca 85 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Ib. er m.a. 2 stofur, 2 stór svefnherb., nýl. eldh. o.fl. Verð 7,6 millj. Ahv. 3,7 millj. byggsj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. enda- íb. á 3. hæö ásamt rúmg. aukaherb. í kj. íb. er rúmg. stofa og hol m. park- eti, nýstandsett bað, þvherb. í íb. Nýtt gler. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,5 millj. Hraunbær - fráb. verð. 4ra herb. 105 fm fb. á 3. hæð m. auka- herb. í kj. (b. er m.a. stofa, 3 svefn- herb., tvennar svalir o.fl. Verð 6,9 millj. Laufrimi. 3ja herb. ca 100 fm endaíb. á 2. hæð m. sérinng. Tilb. til innr. Verð 6,8 millj. Fullb. verð 7,8 millj. Miðholt - Mos. - Iftil útb. Fal- leg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. Verð 7,5 millj. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Milligj. má m.a. greiöa m. bifreiö. Skaftahlíð. Rúmg. og björt 3ja herb. 85 fm kjíb. m. sérinng. Góðar innr. og gólfefni. Verð 6,6 millj. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Víkurás - bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílsk. Góð stofa, 3 svefnherb., eldh. o.fl. Parket. Verö 6,9 millj. Ahv. 1,7 millj. Verð 2-6 milli. Skúlagata - skipti á dýrari. 2ja herb. 51 fm íb. á 1. hæð. Stofa m. suöursv. Húsiö nýviög. utan. Skipti mögul. á dýrari eign, allt að 8,5 millj. Áhv. 1,8 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. Nýbýlavegur. 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð ásamt innb. ca 30 fm bílsk. íb. er m.a. stofa m. park eti, herb., eldhús, bað o.fl. Suðursv. Falleg íb. Verð 5,8 millj. Vorum að fá til sölu 130 fm ófullg. kjíb. Eftir er aö innr. eldh. og baö. Sérinng. og sér hitalögn. Nýir giuggar og gler. Nýl. rafl. og nýl. parket. Eld- hinnr. fylgir. Verð 7,7 millj. Flúðasel - 4 svefnherb. Til sölu. Laus strax. Falleg og björt rúmg. 100 fm endafb. á 1. hæð. fb. er í mjög góöu ástandi og er m.a. rúmg. stofa, skáli, 4 svefnherb., fallegt eldh., bað, yfirbyggðar svalir. Mikið útsýni. Bílskýli. Miðvangur - Hf.. Mjög falleg og björt ca 100 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög góðar innr. í eldh. þvherb. og baði. Parket og flfsar. Stórar suðursv. Verð 7,2 millj. Áhv. góð lán 5,5 millj. Háaleitisbraut. Góö 4ra herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Parket. Gott eldhús og bað. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Snorrabraut - skipti á bfl. 2ja herb. ib. á 2. hæð í fjölb. Gjarnan skipti á bíl. Þetta er gott dæmi sem má ekki missa af. Ahv. 2,4 millj. langtímalán. Verð 3,9 millj. Veghús - góð lán. 2ja herb. ib. á jaröhæð í fjölb. Góður sólpallur og sérsuðurgarður. Fallegt eldhús. Þv- herb. í fb. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Grbyrði 25 þús. á mán. Verð 6,6 millj. Furugrund. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Suðursv. Verð 6,5 millj. Til greina kemur að taka bíl uppí. Ásbraut - Kóp. - laus. 2ja herb. fb. á 3. hæð í fjölb. Verð aðeins 3,3 millj. Áhv. 700 þús. Hraf nhólar - laus. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. fb. er m.a. stofa m. góöum svölum útaf, rúmg. eldh. Parket. Hús nýviðg. að utan. Stutt í alla þjón. Verð 5,9 millj. Áhv. 2,2 millj. Keilugrandi. Rúmg. 2ja herb. ca 70 fm íb. á jarðh. íb. er m.a. stofa m. útg. út í suðurgarð, hjónaherb., gott eldh. og bað. Parket, flfsar. Verö 5,9 millj. Áhv. 1,1 millj. Tjarnargata - Kefl. Tii sölu lítil nýstandsett einstaklíb. á 2. hæö. Laus. Áhv. ca 2,5 millj. húsbr. Útb. má greiöast m. málverkum, frimerkj- um, bfl, allt skoðað. Víðihlíð. Til sölu mjög rúmgóð 2ja- 3ja herb. kjíb. ca 100 fm ósamþykkt. Verð aöeins 4,2 millj. Góð lán geta fylgt. Laus fljótt. Sérinng. Atvinnuhúsnæði ( einkasölu vel hannað verslunar- og skrifstofuhúsnæði í bygg- ingu. Grunnflötur 912 fm, tvær hæðir. Búið er að selja 400 fm á 2. hæð. Húsið er staðsett rétt við Bónus og Húsasmiðjuna. Stórar innkeyrsludyr. Húsið afh. að mestu fullfrág. eöa eftir nán- ara samkomulagi. Seljandi getur lánað allt að 80% kaupverðs. Skoðaðu þessa eign vel. Þetta er framtíðarstaðsetning sém vert er að líta á. Traustur byggingaraðili. í Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 ff EIGNASALAN INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ4 Opið á laugardögum frákl. 11-14. MELBÆR - RAÐHUS Mjög gott 268 fm raðhús á góðum stað. ( húsinu eru 6 svefnherb. og stofur m. m. innb. bílskúr. Húsið er allt í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á góðri 110-120 fm hæð. LAUGARNES M. 2 ÍBÚÐUM Vorum að fá í sölu mjög gott eldra hús sem er kj. og 2 hæðir, alls tæpl. 180 fm 2 saml. stofur og 6 herb., auk 3ja herb. íb. f kj. Getur notast sem einb. eða tvíb. 26 fm bílskúr. Til afh. fljótl. Verð 11,8 millj. NEÐSTATRÖÐ KÓP. 216 fm einb. á tveimur hæðum. Mögul. á 2 íb. Húsið er allt f góðu ástandi. 50 fm bflsk. STARRAHÓLAR 289 fm húseign á fráb. útsýnisstað. Að auki fylgir tvöf. 60 fm bílskúr. Hægt að hafa litla séríb. á jarðh. Húsið er að mestu fullb. V. 14,5 millj. REYKJAVEGUR MOS. 240 fm gott einb. á tveimur hæðum auk 35 fm bílskúrs og 4o fm gróður- skála. Falleg ræktuð lóð m. miklum trjágróðri. Bein sala eða skipti á minni eign í Rvík. 4-6 herbergja NEÐSTALEITI 4ra herb. 122 ferm. íbúð á hæð í fjölb. 3 svherb. Góð eign með parket í stofu. Sérþvhús. og búr innaf eldh. Suðursv. JÖRFABAKKI Rúml. 100 fm endaíb. á I hæð. 3 svherb. Sér þvottah. í íbúð. Herb. í kjallara fylgir. Hag st.lán áhv. HRÍSATEIGUR M. BÍL- SKÚR 129 fm sérhæð (2 hæð) 4 svefnherb. og saml. stofur m. m. Allt i mjög góðu ástandi. 37 fm bílskúr. (Bílsk. getur not- ast sem einstakl. íbúð). MIÐLEITI - GIMLI Mjög góð 111 fm íbúð í fjölb. ætluð eldri borgurum. [b. er rúmg. stofur og 2 svefn- herb. m. m. Stæði í bílskýli. Til afh. strax. 3ja herbergja SOLVALLAGATA - RIS 3ja herb. snyrtil. og góð risíbúð í eldra steinh. sem hefur verið mikið endurn. 2 svefnherb. og stofa m. m. Góð sam- eign. Verð 5,1 millj. HÁTEIGSVEGUR - RIS Lítil 2ia-3ja herb. rishæð i fjórbýli. Sér- hiti. Oll sameign nýl. endurn. Suðursv. Mjög gott útsýni. Falleg ræktuð lóð. [búðin er til afh. strax. V. 4,6-4,7 millj. KEILUGRANDI Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í fjölbhúsi. Parket á öllum gólfum. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Bílskýli. Getur losnað fljótl. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja herb. íbúð (fjölb. á góðum stað. fb. fylgir herb. f kj. Sér þvottah. innaf eldh. Til afh. strax. Hagst. verð 5,9 millj. 2ja herbergja HAGAMELUR - LAUS Til sölu og afh. strax góð 2ja herb. jarðh. í fjórbýlish. á besta stað í vesturb. Sér inng. Til afh. strax. Við sýnum. Atvinnuhúsnæði AUÐBREKKA - ATVHÚSNÆÐI 550 fm gólfflötur auk tæpl. 6o fm milli- lofts í báðum endum. 2 stórar innkdyr. SKÚTUVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI 310 fm atvhúsn., þ.e. 260 fm auk 5o fm millilofts m. skrifst. og snyrtiaðst. Stór innk. hurð. Allt að 6m lofth. Hagst. áhvílandi langt. lán. BRAUTARHOLT - ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu og afh. strax tæpl. 300 fm atv- húsn. á 2h. Hentugt til ýmissa nota. Væg útb. og hagstæð greiðslukjör í boði. Ásett verð 9 millj. Við sýnum. ELDSHÖFÐI - ATVINNUHÚSNÆÐI Húsn. skiptist i 640 fm stóran vinnusal m. mikilli lofthæð og jafnstór kj. undir þvi öllu og 190 fm milliloft m. m. Húsn. selst í einu lagi. Traustum aðila eru boð- in góð greiðslukjör. Við sýnum. If Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. FÉLAG FASTEIGNASALA París. T0R0NT0 í Kanada hefur löngum þótt leiðinleg borg, en nú er hún í fyrsta sæti á skrá bandaríska við- skiptatímaritsins Fortune um borgir, sem gott er að búa í og stunda viðskipti. Næst á eftir Toronto koma London, Singapore, París og Hong Kong. Samkvæmt könnun Fort- une er í engri annarri borg Norður-Ameríku eins ör- uggt að búa og í Toronto. Þar er fjölskrúðugt menn- ingarlíf að sögn tímaritsins, tæplega 2.000 veitingahús fólks af ýmsu þjóðerni, listasöfn og klúbbar, snotur íbúðahverfi og stórir skemmtigarðar. Skattar eru háir, en Toronto hefur samt tekist að laða til sín fyrir- tæki í skemmtiiðnaði, fjar- skijptafyrirtæki og líftækniiðnað. I öðru sæti er London, þar sem einnig er öruggt að búa og vingjarn- legt fólk, fjörugt næturlíf, menning- arstarfsemi af ýmsum tagi og síðast en ekki síst er þar góður matur á boðstólum að sögn Fortune. Frelsi í efnahagsmálum og skatta- ívilnanir hafa fengið marga erlenda kaupsýslumenn til þess að setjast að í London, en samgöngur þar eru ekki í nógu góðu lagi, umferðaröng- veiti mikið, þrengsli í járnbrautar- lestum kemur sér illa fyrir þá sem búa fyrir utan borgina og loftmeng- un er vandamál. Samkvæmt könnuninni vega feg- •?5S5S Best að búa og starfa í Toronto icsr' t TORONTO í Kanada er nú í fyrsta sæti á skrá bandaríska viðskiptatíma- ritsins Fortune um borgir, sem gott er að búa í og stunda viðskipti. urð og lífsgæði Parísar á móti háum framfærslukostnaði. Sagt er að ör- uggt sé að búa í París og að þar sé fyrsta flokks aðstaða til að stunda alþjóðleg viðskipti. Senn líður að því að Kínverjar taka við stjórn Hong Kong og þar reyna allir að græða á tá og fingri áður en þeir koma að sögn tímarits- ins. Þar er hægt að fá mál afgreidd og hrinda þeim í framkvæmd mjög fljótt og vel. Til samanburðar voru fimm efstu bandarísku borgirnar í könnuninni Seattle, Denver, Fíladelfía, Minnea- polis og Raleigh-Durham í Norður- Karólínu. l :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.