Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 C 17 <1 < Sumir eru upphitaðir og í þá er best að nota þær plöntur sem við höfum þegar nefnt. í sólskála, sem eru ekki upphitaðir, þarf að nota aðrar plöntur og eru þá svokallaðar gróðurskálaplöntur heppilegri. Af mörgu er að taka en við getum stiklað á stóru og nefnt rósir, Cyprusvið, Dalíur og fleira." En hvaða plöntur eru bestar til skreytinga? „Erlendis tíðkast mikið svokall- aðar plöntuskreytingar en þær eru lítt þekktar hér," segir Ásdís Lilja. „Plöntuskreyting felst í að blanda saman grænum plöntum og blómstrandi blómum. Úr þessu eru jafnvel búnar til myndir eða lands- lag, allt í sama pottinum og kannski notað eitthvert annað skraut með, svo sem brotnir leirpottar og fleira í þeim dúr. íslendingar gefa hins vegar yfir- leitt blómaskreytingar úr afskom- um blómum. Þeir vilja annað hvort stórar blómplöntur eða afskorin blóm. Hins vegar eru svona plöntu- skreytingar sniðugri en virðist í fljóti bragði. Þær standa miklu lengur en þær úr afskornu blómun- um og svo er hægt að láta sumar plöntur úr skreytingunni verða stór- ar ef þær eru settar í annan pott." Sjálfvökvandi ker Þú annast blóm á mörgum vinnu- stöðum fyrir þitt fyrirtæki. Hvernig verður það best gert? FICUS „Við ger- um annað hvort, hugs- um algerlega um blómin hjá viðkom- andi fyrirtæki eða hjálpum til við að velja þauijiprjhafi og ráðleggj- um um umönnun þeirra," segir Ásdís Lilja. „í fyrra tilfell- inu veljum við blómin í upphafi og gerum samning við fyrirtækið um að annast þau alveg þannig að þau séu öllum til sóma. I síðara tilfellinu eru afskipti okkar engin eftir að vali á blómum og ráðleggingum lýkur. Það hentar mjög vel að hafa blóm í svokölluðum sjálfvökvandi kerjum og það er hægt að búa til sjálfvökv- un í nánast hvaða potti eða keri sem er. Þá er potturinn fyrst húðaður að innan svo hann leki ekki, síðan er búinn til falskur botn, það er vatnsmælir settur neðst og hann segir okkur eingöngu hversu mikið vatn er til staðar í pottinum. Síðan eru settar leirkúlur í botninn og ofan á þær eru settur svokallaður fiberdúkur sem rætur plönturnar komast í gegnum og þannig geta þær sótt sér vatn eftir þörfum. ÁSDÍS Lilja Ragnarsdóttir garðyrkjufræðingur Þessi pottar geyma vatnið svo að ekki þarf að vökva plönturnar eins oft. Þessa potta má líka útbúa og nota í heimahúsum og það er heppilegt t.d. fyrir fólk sem er oft á ferðalögum eða er lítið heima. Þess má geta að við leigjum líka blóm á ráðstefnur og samkomur og sjáum þá um að koma þeim fyrir og fjarlægja þau." Hvernig blóm er heppilegast að hafa í fyrirtækjum? „Við reynum að velja plöntur sem DREKATRE þurfa frekar litla umhirðu, mega þorna vel á milli vökvunar og þurfa ekki daglega umönnun," segir Ásdís Lilja. „Oft er mjög heitt og þurrt loft á vinnustöðum og þess vegna þurfa blómin að henta við slíkar aðstæður. Þær plöntur sem eru heppilegastar á vinnustöðum eru drekatrén, Friðliljur, Ficus og Regnhlífarblómin og af minni plðnt- um má nefna Bergfléttu, Sjómanns- gleði (Aglaonema) og Vínvið (Ciss- us)." Eitruð blóm Eru til plöntur sem fólk með börn ætti alls ekki að hafa heima hjá sér? „Já, fáein slík er rétt að telja hér, t.d. Köllubróðir (Dieffenbac- hia), ef bitið er í blöð hennar getur það valdið ertingu í hálsi," segir Ásdís Lilja. „Neria er annað blóm sem ekki hentar til heimilisbrúks, blöð hennar eru eitruð. Loks er svo safinn úr svokölluðum Euphorbium, ertandi ef hann kemst í munn fólks, en margir eru með þá plöntu og telja vera kaktus, Yfirleitt má segja að fólk skyldi varast að hafa blóm þannig að lítil börn geti náð í þau." Hvaða ráð gefur þú því fólki sem er að velja sér blóm inn á heimili? „Að velja sér plöntur eftir að- stæðum en ekki eftir því hvernig þær líta út," segir Ásdís Lilja. „Fólk gerir of mikið af því að kaupa blóm bara vegna þess að þau þykja falleg og, kann svo ekki með þau að fara. Svo deyja blómin fyrr en varir. Fólk ætti frekar að kaupa sér blómstrandi pottaplöntur eftir útliti og skipta þeim frekar oft út heldur en að kaupa grænu plönt- urnar umhugsunarlaust. Það ætti að gera miklu meira af því að gefa blómstrandi potta- plöntur en gert er. Vísir að slíku er Jólastjarnan sem mikið er keypt í kringum jólin og Hortensían sem margir kaupa um páskaleytið. Nóv- emberkaktusinn er blóm þessarar árstíðar. Ef fólk gerði sér að reglu að kaupa blóm hverrar árstíðar ættu fleiri blómstrandi blóm í sín- um híbýlum og oftar og lengur. Blóm hafa yfirleitt lækkað í verði frá því sem áður var, nú er ekkert mál lengur að kaupa sér blómabúnt fyrir helgina,". segir Ásdís Lilja Ragnarsdóttir garð- yrkjufræðingur að lokum. „Það ofbýður varla efnahag fólks og eins er með pottaplönturnar, þær eru ekki dýrar en þær gleðja augað sannarlega." FASTEIGNAMIÐLCIN SaÐÖRLANDSBRAöT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Viltu selja? Okkur vantar eignir á skrá strax vegna mikillar sölu. • Einb. eða raðhús í Árbæ eða Seláshverfi. • 4ra herb. íbúðir bráðvantar á skrá. • 2ja eða 3ja herb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi MIÐLEITI Glæsileg 5-6 herb. endaíb. 132 fm á 3ju hæð í lyftublokk ásamt bílskýli. Falleg-ar innr. Parket. Sérþvottah. í íbúð. Suðursv. Verð 11,9 millj. 2306 KLAPPARSTÍGUR Sérlega glæsileg nýleg íbúð á jarðhæð i fjölbýli. Sérsmlðaðar glæsilegar innr._ Nýtt parket. Eign í sérflokki. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 4ra herb. HAMRABORG - LAUS Falleg 4ra herb. ib. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Parket á öllu. Þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,2 millj. 2387 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. ib. á Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. I SMIÐUM STARARIMI Glæsilegt 180 fm einb. á 1 hæð með innb. bílskúr. Afh. fokhelt að innan, fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,4 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,4 millj. Verð fullb. án gótfefna kr. 11,9 rrilllj. 2315 TRÖLLABORGIR Mjög vel hönnuð rað- hús á einni og hálfri hæö 166 fm með innb. 30 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frábær útsýnisstaður. Verð 7,5 millj. 2170 Sími 568 5556 Einbýli og raðhús KEILUFELL Fallegt 150 fm einb. sem er hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Falleg ræktuð lóð. Nýmálað hús. Mjög snyrtileg eign. Verð 11,2 millj. 2359 REYKJABYGGÐ Fallegt 170 fm einb. á einni hæð með innb. 35 fm góöum bílskúr. 4 svefnherb. Parket og línolíumdúkar. Hellul. suðurverönd og innkeyrsla. Vel staðsett hús. Verð11,5milli. 2377 RÉTTARHOLTSVEGUR Faiiegtmikið endurn. raðhús 110 fm sem er kj. og 2 hæðir. 3 svefnh. Nýtt rafm. og fl. Áhv. 4,2 millj. húsb. 2370 SOGAVEGUR Höfum til sölu þetta fal- lega einbhús sem er kj., hæð og ris 157 fm auk 32 fm bílsk. Góðar innr. Vel við haldin eign. Verð 12,8 millj. 2117 DVERGHOLT - MOS. Glæsilegt ein býlishús 270 fm. Góðar stofur með arni. 5 svefnh. Gufubað, heitur pottur [ stórum sól- skála, sundlaug. Falleg og gróin lóð. Útsýni. Afar vönduð og sérstök eign. Innbyggður bíl- skúr. 2354 VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð. Nýlegt parket. Góður garður með timburverönd. Ahv. góð lán. 4,5 mlllj. Laust fljótlega. Verð 8,2 millj. 2358 GRÓFARSEL Glæsilegt 252 fm einbýlis- hús á 2 hæðum með 31 fm innb. bílskúr. Mögul. á 2 Ibúðum. 5 svefnh. Arinn. Vandaðar innréttingar. Snyrtileg eign utan sem innan. Verð 15,2 millj. 2350 ALFTANES - PARHUS Glæsiiegt 200 fm parhús á einni hæð við Hátún á Álftanesi. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljót- lega. Garðstofa i miðrými hússins. 4 svefnh. Innb. 35 fm bílsk. Verð 7,9 millj. 2379 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg ný „penthouseíbúð" 165 fm á 7. hæð í glæsi- legu fjölbýlishúsi við Gullsmára 8 í Kópavogi. (búðin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frá- bært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 MOSARIMI Höfum til sölu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrifst. 1767 5 herb. og hæðir LANGAHLIÐ - HÆÐ OG RIS Glæsileg efri hæð og ris 144 fm að gólffleti I fjórbýli. Parket. Góðar innr. Húsið nýlega við- gert aö utan og er mjög fallegt. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 9,5 millj. LAUS STRAX. 2343 ÁLFATÚN - BÍLSKÚR Falleg efri hæð 121 fm í tvíb. með góðum stækkunarmöguleik- um og 26 fm bílskúr. Fajlegt útsýni, timburver- önd, góður staður. Áhv. Byggsj. 2 millj. Hagst. verð. 2384 SNEKKJUVOGUR - BÍLSKÚR Mjog falleg 4ra herb. 93 fm hæð í þrib. ásamt 33 fm bilskúr. Nýlegt parket. Nýlegt gler. Fráb. staður. Áhv. húsb. 4,9 millj. Verð 9,1 millj. 2386 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús f íb. Sérinng. Laus fljótt. Sérbílastæöi. Verð 8,5 millj. 2158 AUSTURBERG Mjðg falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð, efstu, í nýlega viðgerðu og máluðu húsi. Fallegt massift parket. Suðursv. Sér- þvottah. i íbúð. Áhv. Byggsj. 3,2 millj. Verð 6,9 rníllj. 2382 ÁLFHEIMAR Falleg 106 fm 4-5 herb. ib. á 4. hæð í góðu fjölbýli. ésamt aukaherb. i kj. Tvær saml. stórar stofur og 3 svefnh. Suður- svalir. Útsýni. Nýtt gler og gluggar. Verð 7,7 millj. 2363 FÍFUSEL - GÓÐ KJÖR Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góð- ar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2216 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚTSÝNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð. Fallegar innr. Ftúmgóð herb. Parket. Fallegt út- sýni. Góður staður í hjarta borgarinnar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 3ja herb. VESTURBERG - ÚTSÝNI Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru út- sýni yfir borgina. Þvottah. á hæðinni. Húsvörð- ur. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 5,8 millj. 2284 RÁNARGATA - BÍLSKÚR Giæsii.sja herb. 88 fm rishæð ásamt bílskúr. íb. er með parketi og er mjðg sérstök og með góðum innr. Parket. Þvottah. f íb. Tvennar suðursv. 2309 STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Faiieg 3ja herb. ib. á 4. hæð, efstu, 90 fm ásamt auka- herb. í kj. og bílskúr. Ib. er í neðstu blokkinni við Stórag. og er með frábæru fáséðu útsýni. Nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Verð 7,9 millj. 2373 SÓLVALLAGATA Falleg 3ja-4ra herb. fb. á 1. hæð í fjórb. Fallegt parket. Sér Inngangur. Laus strax. Ahv. húsb. 3,5 milli. Verö 6,2 millj. 2365 ENGIHJALLI - SJÁÐU VERÐIÐ Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð f lyftuh. Stór- ar svalir. Nýlega viðgert hús. Þv.hús á hæðinni. VERÐ AÐEINS 5,5 MILU. 2367 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölbh. 3 svefnh. Suðursv. Stutt I skóla. Hús í góðu lagi. Hagst. verð. 2292 DRÁPUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Falleg 3ja herb. Ib. I risi I fjórbýli. Nýlegar Innr. Parket. Nýtt rafmagn, þakrennur ofl. Áhv. byggsj. og hús- br. 4,1 millj. Verð 6,5 mlllj. 2368 GULLENGI 21 - 27 REYKJAVIK Frábært verð á fullbúnum íbúðum. 85% lánshlutfall. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000. K B. ¥SM gllS S||| il £¦ .H .¦ Allar íbúðimar afh. fullbúnar án gólfefna, flísalögð böð. Komið á skrifst. okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. JÁRNBENDING ehf. byggir. Verðdæmi: 3ja herb. fullbúin íbúð. Húsbréf Lán frá byggingaraðila. Greiðsla við kaupsamning Kr. 6.550.000.- kr. 4.585.000.- Kr. 1.000.000.- kr. 300.000.- Vaxtalausar greiðslur til 20 mán, kr. 665.000,- Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila kr. 31.400- Miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar vaxtabætur. LAUFRIMI - TILB. TILINNR Hofum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endalbúðir [ nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 NÖKKVAVOGUR Falleg 3-4ra herb. ris- íbúð ca 75 fm í þribýli. Ibúðin er í dagnýtt sem 2 litlar íbúðir. Hentug fyrir skólafólk. Áhv. hús- br. og bygg.sj. kr. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 2353 ENGIHJALLI Sérlega falleg 3ja herb. Ib. 90 fm á 5. hæð I lyftublokk. Parket og steinflís- ar. Góðar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 6,3 millj 2338 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. Ib. á jarð- hæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Nýtt járn á þaki. Frábær staðsetning. Verð 6,2 míllj. 2322 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm I nýlegri blokk á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. (b. 80 fm [ kj. í þribýli. á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótl. Ahv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. [b. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Góðar innr. Nýtt parket og fllsar. LAUS STRAX. Verð 5,6 millj. 2109 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði I btlskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,9 millj. 2557 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. (b. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús i íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. ÆSUFELL - SKIPTI A BIL Falleg 2ja herb. Ib. 56 fm á 6. hæð Í nýviðgerðu lyftuhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5millj. 2325 LAUGAVEGUR Glæsileg 2ja berb. 66 fm (b. f risi á góðum stað I miöborginni. Fallegar innr. Parket. Rúmgóð ib. 2389 TJARNARGATA - RISIB. Falleg risib. 63 fm i fjórb. á þessum frábæra stað. Steinhús. Ósamþ. íb. Verö 4 millj. 2388 ENGIHJALLI - LAUS Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð 63 fm. Parket. Stórar suðursv. Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögul. á bíl. 2334 HÓLMGARÐUR Góð 2ja herb. neðri sérhæð i tvib. 62 fm. Sér inngangur. Sér bíla- stæði. Nýl. mál. hús. Verð 5,6 millj. 2020 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Mögul. að taka bif- reið upp í kaupverð. Áhv. húsbr. og lifsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. (b. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. i Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Guiifaiieg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjfilbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Llt- ið aukaherb. (yinnuherb.)_ fylgir. Vandaöar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus strax. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð, 76 fm I litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3 millj. Verö 5,8 millj. 2296 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. Ib. 50 fm á 2. hæö. Suðursvalír. Góður staður. Verð 4,4 milli. 2255 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Ahv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. fb. 63 fm á 3. hasð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 milij 2252 Atvinnuhúsnæði SUNDABORG Höfum til sölu mjög gott 300 fm húsnasði sem hentar mjög vel fyrir heildsölu. Á götuhæð er 150 fm lager og á efri ha3ð er 150 fm skrifst. og sýningaraðst. Hús- / vörður og ýmis sam. Þjónusta er i húsinu. 2369

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.