Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 29 ________LISTIR_______ „Eg er meistarinn“ í Oðinsvéum SÝNINGAR á leikriti Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur Ég er meistarinn eru hafnar við Leikhús Oðinsvéa, Odense Teater og er áætlað er að sýna flest kvöld vikunnar fram til 13. desember. Leik- húsið, sem heldur upp á tvö hundruð ára af- mæli sitt um þessar mundir, á þar með heiðurinn að danskri frumsýningu á verk- inu. Det Danske Teat- er í Kaupmannahöfn mun einnig hafa tryggt, sér rétt til upp- færslu. A frumsýningunni í Oðinsvéum virtist fólk skemmta sér vel án þess að fara á mis við alvöru verksins, í svið- setningu leikstjórans Pia Rosenbaum og leikmynd eftir Nina Schjottz. Góðir dómar Berlinske Tidende gagnrýndi orðmergð verksins en lætur þess samtímis getið að höf- undurinn sé hæfileikaríkt leik- skáld. í Fyns Stiftidende endar Axel Brahe umfjöllun sína und- ir yfirskriftinni „Kunstnerens dilemma“ (eða Vandkvæði manneskjunni beri að nota sína listrænu hæfileika hvað sem það kostar eða hvort henni beri að segja stopp, ef árangurinn reynist of dýru verði keyptur, á kostnað hins persónulega." Gagnrýnandi Poli- tiken finnur Ibsen- bragð af verkinu og nefnir samlíkingu við leikritið Sólnes Bygg- ingameistara. Leikararnir þrír fá yfirleitt mjög góða dóma, en segja má að stjarna kvöldsins hafi verið hin unga leik- kona Sophie Louise Lauring sem fer með hlutverk Hildar í verki Hrafnhildar. Hún fær einróma lof gagnrýnenda. I Jyllandsposten segir meðal annars að Sophie Louise Lauring geri Hildi að tragískri hetju af klassískri stærð með fallegum stuðningi Henriks Ipsens sem leikur Þór. Hlutverk sem, þegar dýpra er kafað, verður undirleikur með hið innra uppgjör Hildar og djöfla- sónötu hennar og Meistarans, sem leikinn er af Kurt Dreyer. SOPHIE Louise Lauring, Kurt Dreyer og Henrik Ipsen í hlutverkum sínum í „Ég er meistarinn“. listamannsins) á þessa leið: „... Ég er meistarinn er því bæði vel skrifað verk og vel- sönnuð heimild í umræðu sem alltaf á rétt á sér — hvort Lífeyrissjóðir sameiqn - sereiqn qerðu skýran qreinarmun Missir þú starfsgetu, verðir háaldraður eða latir eftir þig fjölskyldu, færð þú og/eða fjölskylda þín mjög líklega meira úr sameignarsjóði en þú greiddir til hans. SameiqnarsjóÓir læqri kostnaður - eftirlaun til aeviloka Rekstrarkostnaður á hvern sjóðfélaga árið 1995 var: HLJOMTÆK JA skápar GEISLAMSKA standar 1 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HÚSGÖGN Síöumúla 30 -Sími 568 6822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.