Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 45 \ í ) > ) i Ovænt endalok Morgunblaðið/Amór SIGURVEGARARNIR á stórmóti Bridsfélagsins Munins og Sam- vinnuferða/Landsýnar, Jóhann Ævarsson og Júlíus Sigurjónsson. á stórmóti Munins BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson JÚLÍUS Sigurjónsson og Jóhann Ævarsson sigruðu í stórmóti Brids- félagsins Munins og Samvinnu- j ferða/Landsýn sem fram fór í Reykjanesbæ sl. laugardag. Þeir félagar hlutu 162 stig yfir meðal- ) skor en Dan Hansson og Erlendur Jónsson, sem leitt höfðu nær allt mótið, urðu í öðru sæti með 155 stig. Um miðbik mótsins höfðu Dan Hansson og Erlendur Jónsson náð 80 stiga forskoti á næsta par og stefndi í einokun þeirra á toppsæt- inu. Þeir höfðu þá hlotið 179 stig yfir meðalskor en hjónin Þorlákur a Jónsson og Jacqui McGreal voru í '* öðru sæti með 99 stig. Fjórutn I umferðum síðar voru Dan og Er- lendur komnir í 6. sætið en sigur- vegararnir Júlíus og Jóhann voru þá í 8. sæti. Sviptingarnar héldu áfram og enduðu með þessari niður- stöðu: Július Siguijónss. - Jóhann Ævarsson 162 Dan Hansson - Erlendur Jónsson 155 Isak ðm Siprðss. - Þröstur Ingimarss. 151 Hrólfur Hjaltason - Valur Sigurðsson 142 Bj örn Theodórsson - Sigfús Om Ámason 113 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 110 Siprður Sverrisson - Ásmundur Pálsson 97 JacquiMcGreal-ÞorlákurJónsson 90 Góð þátttaka var í mótinu eða 43 pör. Spilaður var Monrad-tví- menningur þar sem efstu pörin spil- uðu jafnan saman og voru spiluð 60 spil eða 15 umferðir. Að þessu sinni var spilað í félags- heimili bridsspilara á Suðurnesjum og er þetta fyrsta stóra mótið sem þar fer fram og ekki það síðasta. Það er alltaf skemmtilega sérstakur blær á þessu móti en félagar í Muninn bjóða í aðra tána að spila- mennsku lokinni. Þá eru og veitt nokkur aukaverðlaun þar sem dreg- in eru út nöfn spilara. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn R. Eiríksson. Jón Viktor Gunnarsson unglingameistari SKÁK Unglingameistara- mót íslands. Skákmiðstöðinni, 15.—17. nóvember JÓN Viktor Gunnarsson, 16 ára, varð unglingameistari íslands í flokki 20 ára og yngri um helgina. Jón varð heilum vinningi á undan næsta manni. Hann gerði einungis jafntefli við Braga Þorfinnsson sem varð annar. í verðlaun fær Jón Vikt- or ferð á skákmót erlendis sem vafalaust kemur í góðar þarfir. Næsta verkefni hans og annarra ungra íslenskra skákmanna er þátt- taka á alþjóðlega Guðmundar Ara- sonar mótinu í desember. Úrslitin urðu þessi: 1. Jón Viktor Gunnarsson 6 'U v. 2. Bragi Þorfinnson 5 'A v. 3. Einar Hjalti Jensson 5 v. 4. -5. Orri Freyr Oddsson og Stefán Kristjánsson 4'A v. 6.-11. Björn Þorfinnsson, Hjörtur Þór Daðason, Atli Hilmarsson, Berg- steinn Einarsson, Hliðar Þór Hreins- son og Þórir Júlíusson 4 v. Ein skák með sigurvegaranum: Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson Svart: Einar Hjalti Jensson Evans bragð 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bc4 - Bc5 4. b4 - Bxb4 5. c3 - Ba5 6. d4 - exd4 7. 0-0 - Bxc3?! Það er órökrétt að leyfa hvítum að losa sig við riddarann á bl án þess að tapa tíma. Betra er 7. - Rge7 eða 7. - dxc3 eins og í frægri léttri skák Bobby Fischers og Reu- bens gamla Fine árið 1958. Hún tefldist áfram: 8. Db3 - De7 9. Rxc3 - Rf6? 10. Rd5! - Rxd5 11. exd5 - Re5 12. Rxe5 - Dxe5 13. Bb2 - Dg5 14. h4 - Dxh4 15. Bxg7 - Hg8 16. Hfel+ - Kd8 17. Dg3! Og Fine gaf. 8. Rxc3 - dxc3 9. Db3 - Df6 10. e5 - Dg6 11. Dxc3 - Rge7 12. Rg5 - 0-0 13. Bd3 Svartur á nú úr vöndu að ráða. 13. - f5 14. exf6 - Dxf6 15. Bxh7+ - Kh8 16. Dh3 vinnur hvítur strax og eftir 13. - Dh5 14. Bxh7+ - Kh8 15. Be4 hótar hvítur 16. f4 og síðan Hf3- h3. 13. - Rf5 14. g4 - d5 Nú vinnur hvítur mann fyrir þijú peð. En þetta var betri kostur en 14. - Rfd4?! 15. Da3! (ekki 15. Bxg6 - Re2+) 15. - f5 16. exf6 - Dxf6 17. Bxh7+ - Kh8 18. Be4 með mjög sterkri sókn. 15. exd6 - h6 16. gxf5 - Bxf5 17. Bxf5 - Dxf5 18. Rf3 - cxd6 19. Bb2 - f6 20. Rd4 - Dd7 21. Rxc6 - bxc6 22. Hacl - Hfc8 23. Hfdl - Hab8 24. Ba3 - d5 25. Bc5 - Hb5 26. Dd4 - Hcb8 27. Hc3 - Hbl 28. Hxbl - Hxbl+ 29. Kg2 - Df5 30. Hg3 - Hcl 31. De3 - Hc2 32. a3 - d4? Hvítur stóð betur að vígi, en þetta er upp- gjöf. 33. Bxd4 - c5 34. Bxf6 - Dxf6 35. Db3+ - c4 36. Dxc2 og svartur gaf skömmu síðar. Drengja- og telpnaflokkur Skáksamband ís- lands heldur_ keppni á Skákþingi íslands í drengja- og telpna- flokki (fædd 1981 og síðar) dagana 23.-24. nóvember. Teflt er í Skákmiðstöð- inni Faxafeni 12. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad kerfi og er umhugsunar- tíminn hálftími á skákina. Fyrstu fímm umferðirnar verða tefldar á laugardaginn frá kl. 13-19 og hin- ar fjórar á sunndaginn kl. 13-17. Þátttökugjald er 800 krónur og skráning er á mótsstað hálfri klukkustund áður en taflið hefst. Ingvar Ásmundsson er í 11-21. sæti eftir að tefldar hafa verið sex umferðir á heimsmeistaramóti öld- unga í Bad Liebenzell í Þýska- landi. Ingvar hefur 5 ‘A vinning og jafnir honum eru m.a. stórmeistar- inn Kraidman, ísrael og alþjóðlegu meistararnir Bouwmester, Hollandi og Arkhangelskí, Rússlandi. Tíu skákmenn eru jafnir og efstir með sex vinninga. Það eru stórmeistar- arnir Uhlmann, Krogius, Vasjukov, Súetin, Forintos og Lein, alþjóðlegi meistarinn Klovans og þeir Ka- talymov, Baumgartner og Lubosjik. Mótinu lýkur um næstu helgi. Margeir Pétursson Jón Viktor Gunnarsson. 3 I I I I j I i W*AE>AUGL YSINGAR FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Val- höll í kvöld kl. 20.30. - Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Inga Jóna Þórðar- dóttir, borgarfulltrúi. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnar upp við lögreglustöðina, Vest- urgötu 17, Ólafsfirði, föstudaginn 29. nóvember kl. 14.00: Rafmagnslyftari, árg. 1972. Einnig verða boðnir upp óskilamunir, reiðhjól o.fl. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 18. nóvember 1996. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hæðgargarður 10, þingl. eig. Margrét Herdis Einarsdóttir, geröar- beiðendur Byggingarsjóður ríksins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar, sýslumaðurinn á Höfn og íslandsbanki hf. útibú 527, 26. nóvem- ber 1996 kl. 15.00. Meðalfell, þingl. eig. Einar Þórólfsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, 26. nóvember 1996 kl. 14.00. Vesturbraut 2, þingl. eig. Prentsmiðja Hornafjrðar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 26. nóvember 1996 kl. 16.00. Sýslumaðurínn á Höfn, 18. nóvember 1996. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Aðalstræti 92, Patreks- firði, miðvikudaginn 27. nóvember nk. kl. 16.00: JS 622 TK 201 HZ 588 YD 356 LX 881 XM 123 HK 342 SJ 274 KG211 Einnig veröur boðið upp eftirtalið lausafé: UF 816 Ursus D355 dráttarvél, árg. 1982. ZN 061 IMT dráttarvél, árg. 1985. ZE 914 IMT dráttarvél, árg. 1983. Lyftari Manitou 4RM 30 NP 4-hjóladrifinn, lyftigeta 3.000 kg. ZE 907 Massey Ferguson dráttarvél, árg. 1982. ELHO rúllupökkunarvél (óskráningarskylt tæki). JL 0074 Steinbock Boss rafmagnslyftari. Lausafé úr þrotabúi Arnarkjörs hf., kt. 620393-2239. Sýslumaðurínn á Patreksfirði, 18. nóvember 1996. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ■ Barnaheill - bættur hagur barna Uppeldisnámskeið Barnaheill halda námskeið fyrir uppalendur barna á Grand Hótel Reykjavík fimmtudags- kvöldið 21. nóvember nk. kl. 20.00. Leiðbeinendur verða sálfræðingarnir Mar- grét Halldórsdóttir og Þórkatla Aðalsteins- dóttir og er viðfangsefnið agi og uppeldi barna. Skráning og frekari upplýsingar fást á skrif- stofu Barnaheilla í síma 561 0545. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Foreldralína Barnaheilla. Smá ouglýsingor FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb.10. = 14611198 - N.K. □ Hlín 5996111919 VI 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 14611198 M.I.S. □ Edda 5996111919 II 7 Lífssbólinn, Veslurbcr,! 73. sími SS7-707O. Haldið verður heigarnámskeið í ilmolíumeðferð og sogæðanuddi helgina 23.-24. nóvember. Leiðbeinandi: Selma Júlíusdótt- ir, ilmolíufræðingur. ADKFUK Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.30. Kvöldstund með fjórum systrum. Rúna, Stína, Edda og Lilja Gísladætur sjá um fundinn. Allar konur velkomnar. KROSSINN Samkoma í kvöld kl. 20.30 með Burnie Sanders. Einnig verður samkoma með honum á fimmtudagkvöldið kl. 20.30 og á sunnudag. Mlðlun Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingarfundur Björgvin Guðjóns- son, miðill, verður með skyggnilýs- ingarfund fimmtu- dagskvöldið 21. nóv. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða í Pýramidanum og við inngang- inn. Einnig eru örfáir einkatímar lausir. Símar 588 1415 og 588 2526. CEBD FERÐAfÉLAG # ÍSLANDS ‘AÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 23. nóvember Árshátíð (uppskeruhá- tíð) Ferðafélags íslands Þetta veröur sannkölluð upp- skeruhátíð fyrir alla félaga, ekki félaga, ferðalanga, ekki ferða- langa og aðra sem vilja mæta, en auðvitað eru allir hjartanlega velkomnir á fyrstu árshátíð Ferðafélagsins í eigin félags- heimili i Mörkinni 6. Dagskrá: Gestum verður heilsað með fordrykk og Ijúfum gítartón- um kl. 19.00 er húsið verður opnað. Glæsilegt veisluhlaö- borð, fjölbreytt skemmtiatriði, happdrætti með góðum vinning- um og dans fram á nótt. Við viljum sérstaklega hvetja þátttakendur úr ferðum sum- arsins til að mæta og hitta ferðafélagana. Verð aðeins 2.900 kr. Pantanir og miðar-á skrifstof- unni, s. 568 2533, fax 568 2535. Ferðafélag islands. ’W 1 í-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.