Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 59 DAGBÓK VEÐUR # Heimild: Veðurstofa íslands ■<£3 'Ö £2) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rí9nin9 & é * é *:,):*?* ^ ^)S 2 Alskýjað $ # g v. Skúrir Slydda 'y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin s= Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig.& Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá miðvikudegi og fram á föstudag verður norðaustlæg átt með snjókomu eða éljum einkum norðanlands og austan og talsvert frost um allt land. Á laugardag lægir vind og léttir til en á sunnudag má búast við vaxandi austlægri átt en áfram frost um allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Mýrdalssand milli Víkur og Kirkjubæjarklaustur og má búast við að þar verði ófært. Annars eru flestar aðalleiðir á landinu færar, en víða er snjór og hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfrégnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá 1*1 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suður af landinu er 980 millibara lægð, sem hreyfist austur. Vestur af íslandi er ört vaxandi lægð, sem einnig hreyfist austur. Hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri -13 léttskýjað Glasgow 0 mistur Reykjavík -4 skýjað Hamborg 5 skýjað Bergen 2 hálfskýjað London 6 léttskýjað Helsinki 6 alskýjað Los Angeles 14 hálfskýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 2 mistur Narssarssuaq -11 þokuruðningur Madríd 9 hálfskýjað Nuuk -4 skýjað Malaga 15 hálfskýjað Ósló 2 súld Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal -2 heiðskírt Þórshöfn -3 léttskýjað New York 7 skýjað Algarve Orlando 16 heiðskírt Amsterdam 5 rigning og súld París 6 rigning Barcelona 13 skýjað Madeira Berlín Róm Chicago -2 skýjað Vín 14 skýjað Feneyjar Washington 5 alskýjað Frankfurt 3 alskýjað Winnipeg -15 heiðskírt 19. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.47 3,1 6.56 1,2 13.22 3,3 19.50 1,0 10.08 13.12 16.15 20.57 ÍSAFJÖRÐUR 2.55 1.7 9.05 0,7 15.25 1,9 22.00 0,5 10.36 13.18 15.59 21.03 SIGLUFJÖRÐUR 5.29 1,2 11.19 0,5 17.39 1,2 23.56 0,3 10.19 13.00 15.40 20.44 DJÚPIVOGUR 3.46 0,8 10.22 1,9 16.39 0,8 22.57 1,8 9.41 12.42 15.42 20.26 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan kaldi en stinningskaldi sumsstaðar við suður- og suðausturströndina. Snjókoma eða él allra syðst í fyrstu en styttir svo smám saman upp þar um slóðir. Við norðaustur- og austur- ströndina má búast við éljum er líður á daginn. Áfram frost um allt land. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 leynd, 4 hefja, 7 málmpinninn, 8 kann- að, 9 væn, 11 lund, 13 nokkur, 14 gróði, 15 hrumur maður, 17 raddar, 20 óhreinka, 22 skóflur, 23 ganga, 24 drita, 25 afkomandi. LÓÐRÉTT: - 1 skinnpoka, 2 fang, 3 skökk, 4 húsgagn, 5 ull, 6 að baki, 10 óglatt, 12 krot, 13 málmur, 15 hákarlshúð, 16 bætt við, 18 döpur, 19 meiði, 20 öskra, 21 fædd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 guðdómleg, 8 úrgur, 9 lemur, 10 ill, 11 afmáð, 13 akrar, 15 stóll, 18 stelk, 21 elt, 22 sting, 23 öngul, 24 gallagrip. Lóðrétt: - 2 ungum, 3 dýrið, 4 mylla, 5 eimur, 6 púma, 7 frár, 12 áll, 14 kát, 15 sósa, 16 ólina, 17 legil, 18 stöng, 19 engli, 20 kúla. í dag er þriðjudagur 19. nóvem- ber, 324. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýr- legan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur varð til. Laugarneskirkja. Helgistund kl. 14 á Öldr- unarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Olafur Jóhannsson. Neskirkja. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kafl- ar úr Rómveijabréfinu. Frank M. Halldórsson. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Stapafell og Kyndill og fóru sam- dægurs. Þá fóru Detti- foss og Skógarfoss. Goðafoss er væntanleg- ur fyrir hádegi í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Ránin á veiðar. Stapafell kom í gær og fór samdægurs. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Ný Dögun er með síma- tíma í dag kl. 18-20 og er símsvörun í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Sími: 562-4844. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins f Fellsmúla 26 er opin í dag kl. 9-14. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Danskennsla í Riisnu kl. 18.30 og dansæfíng kl. 20. Sigvaldi stjórnar. Allir velkomnir. Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudaga kl. 13. Vesturgata 7. Fijáls spilamennska alla þriðju- daga kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulíns- og silkimálun, kl. 9.30- 11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Á morgun mið- vikudag verður hin ár- lega ferð með lögregl- unni. Skráning í síma 587-2888. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. „Hólagarður býður heim“ í dag kl. 13.30-15. Hljóðfæraleik- ur, tilboð, kaffiveitingar í boði o.fl. Vitatorg. Leikfimi, öskugerð/marmorering og trémálun kl. 10. Handmennt og leirmótun kl. 13. Félagsvist kl. 14. Jólaferð með lögreglunni og SVR fimmtudaginn 21. nóvember kl. 14. (Jóh. 17, 5.) Skráning í s. 561-0300. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í í Hjallakirkju. Umræðu- efni: Utivinna og bijóstagjöf. Hringurinn verður með skemmtikvöld í Kiwanis- húsinu, Engjateig 11, á morgun kl. 20. Maritza Paulsen og Guðrún Wa- age verða með borð- og blómaskreytingar. Kvenfélagið Aldan heldur fund í Borgartúni 18 á morgun miðvikudag kl. 20.30. Boðið verður upp á tískusýningu. Mígrensamtökin halda fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í Gerðubergi. Fyr- irlesari Pétur Lúðvígs- son, barnalæknir, flytur erindi um mígreni hjá börnum. Allir velkomnir. Kiwanisklúbburinn Hekla heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwan- ishúsinu, Engjateig 11. Gestur fundarins verður Grétar Ivarsson frá Hita- veitu Reykjavíkur. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju. Unnið að jólaföndri til undirbún- ings jólafundinum á morgun miðvikudag og 27. nóvember kl. 20 í kennslustofunni Odda, safnaðarheimilinu. Kaffiveitingar. Gestir velkomnir. Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20.30 í umsjá Lenu Rós Matthí- asdóttur. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Breiðholtskirkj a. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára kl. 17. Á morgun miðvikudag for- eldramorgunn í safnað- arheimilinu kl. 10-12 og biblíulestur kl. 18. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í öldrunarstarfi í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta ki. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimitinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. ----------------- Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 oer starfsfólk verður Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ ki. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. Fullorðinsfræðsla kl. 20 í KFUM og K húsinu. Mömmumorgunn kl. 10 miðvikudag og kyrrðar- stund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. E Vinningar scm dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Aöalheiður Jörgensen, Benedikta Benediktsdóttir, Háaleitisbraut 43,108 Rvík Siflurtúni 16b, 250 Garði Bírt með fyrirvara um prentvillur. Sigurður Hermannsson, Hjallavegi 15a, 260 Njarðvík Anna Dóra Gunnarsdóttir, Helga G. Helgadóttir, Strandgötu 45,600 Akureyri Háaleitisbraut 28,108 Rvík Sólveig Kristjánsdóttir, Almannadal. 110 Rvík Atli Hilmarsson, Kóngsbakka 1,109 Rvík Helgi Kristjánsson, Súsanna Magnúsdóttir, Hólagötu 39, 260 Reykjanesbæ Lautarsmára 47, 200 Kóp. Ágústa Þorsteinsdóttir, Kambsvegi 30,104 Rvík Jón Örn Haraldsson, Lækjartúni 15,510 Hólmavík Þröstur Eggertsson, Holtsbúð 51,210 Garðabæ vjufa vifj.TÖ vinniiHLi Mappdt.vHi H,nkolð Ishinds. 1 j.Ai tiAujófu ioi Rryk|.tvik, snm su t iVjoo m þ r t s « »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.