Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 22/11 kl. 20.00, örfá sœti iaus — 2. sýn mið. mið. 27/11, nokkur sœti laus
3. sýn. sun. 1/12, nokkur sæti laus.
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Lau. 23/11 - fös. 29/11.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 24/11, örfá sæti laus— sun. 1/12, nokkur sæti laus.
Siðustu 2 sýningar.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Aukasýning á morgun mið., uppselt - fös. 22/11, uppselt
— lau. 23/11, uppsett — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Fim. 21/11, uppselt - sun.24/11, uppselt — fim. 28/11, laus sæti - lau. 30/11, uppselt
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu-
daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
^Keíkfélag^
BfREYKJAVÍKUiqÖ
--1897 - 1997
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter
og Ken Campbell.
Lau. 23/11, sun. 24/11,
lau. 30/11, sun. 1/12.
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
eftir Árna Ibsen.
Lau. 23/11, næst síðasta sýning,
fös. 29/11, síðasta sýning.
Litla svið kf. 20.00:
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff
Fim. 21/11, aukasýn. fáein sæti laus,
lau. 23/11, mið. 27/11 kl. 20.30,
sun. 1/12 kl. 20.30, fim. 5/12 kl. 20.30.
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
sun. 24/11 kl. 16.00,
fös 29/11, fáein sæti laus,
fös 6/12, síðasta sýn. fyrir áramót.
Leynibarinn kí. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
Fös. 22/11, fáein sæti laus, lau 23/11,
fáein sæti laus, fös 29/11, fáein sæti
laus, 80. sýn. lau 30/11.
Athugið breyttan afgreiðslutíma
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið a móti símapontunum
virka daga frá kl. 10.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
— Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
„Það stirnir á gull-
molana í textanum"
Mbl.
„.... vert að hvetja
unnendur leiklist-
arinnar til að fjöl-
menna í Höfða-
borgina.“ Alþbl.
í kvöld.
Sýningar hefjast
kl. 20.30
iiöfðuboro-i rF <|j'
S'iltl í BÚRGARLEIKHÚSINU Sími5688000
k'asIáÖNm
„Ekta fín skemmtun." DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun.“
Íj Mbl.
m
r/
(im 21. nóv. kl. 20, örfá sæti laus,
sun. 24. nóv. kl. 20, uppsclt, fim. 28. nóv. kl. 20,
lau. 30. nóv. kl. 20, uppselt.
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu|
Miðasala opin alla daga, s. 551 3633
1 tmðtunga; “
“Sýning sem lýsir af sköpunar- j gleði, aga og krafti og útkoman 1 er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. ning ag 22.11. kl. 20.30 ning dag 24.11. kl. 20.30 ning Jdag 28/11.kl. 20.30 ÍMMTIHIISIÐ
38. sý föstud 39. sý sunnu 40. sý fimmti ISKÍ
■ LAUFASVEGI 22 S:552 20751
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin."
„Sífellt nýjar upákomur
kitla hláturtaugarnar."
SKaJ{a
skKipö
lau. 23. nóv. Id. 21.
6. sýning fös. 22. nóv.
örfó sæti laus
7. sýning sun. I.des.
Veitingahúsin Cafe Ópera og Við Tjörnina
bjóða ríkulega leikhúsmóltíð fyrir eða eftir sýningar ó
aðeins kr. 1.800.
Loltkustulinn Scljovegi 2
Miðusalu i símu 552 3000. Fax 5626775
Opnunurtími miðusölu frú 10 - 20.
ISLENSKAI
miðapantanir s: 551 14/5
Master Class
eftir Terrence McNally
Laugcmdag 23. nóv. kl. 20.
Síöustu sýningcn
Netfang: http://www.cen trum.is/masterclass
Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga.
VLastér
1VCLASS
í ÍSLnNSKU
'ÓFERUNNI
Gleðileikurinn
B-l-R-T-I-N-G-U-R
Hafnarfjaráirleikhúsiö
HERMÓÐUR ?un ?oí1 a7ss£
OC HÁÐVÖR [°s' °rfua sa
Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Lau- oU/11 laus sa
Miöasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Ekki hleypt inn ef
Miðapantanir í síma: 555 0553 ailan sólarhringinn. ,, __
Ósóttar pantíjnir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. ^U-UU.
Á; Veitingahusið býður uppá þrjggja rétta
Fjaran leikhúsmáltíö á aöeins 1.900.
Mið. 20/11 örfá sæti
Fös. 22/11 uppselt
Lau. 23/11 örfá sæti
Sun. 24/11 laus sæti
Fös. 29/11 örfá sæti
Lau. 30/11 laus sæti
Ekki hleypt inn eftir
kl. 20.00.
FÓLK í FRÉTTUM
Heimildarmenn hittast
► í TILEFNI útgáfu bókarinnar í Babýlon við
Eyrarsund, I félagsskap íslenskra stúdenta í
Kaupmannahöfn 1893 -1970, var munnlegum
heimildarmönnum bókarinnar boðið til samsætis
í húsnæði Sögufélagsins við Fischersund 3 í vik-
unni, og þeim færð bókin að gjöf. Höfundur bókar-
innar er Margrét Jónasdóttir sagnfræðingur en
útgefandi er Hið íslenska fræðafélag í Kaup-
mannahöfn.
A myndinni eru sitjandi frá vinstri: Guðfinna
Eydal, Jónas Kristjánsson og Jakob Benediktsson.
Standandi frá vinstri eru: Steingrímur Pálsson,
Stefán Karlsson, Egill Egilsson, Sigurður H. Ric-
hter, Helgi Bergs og Hjalti Gestsson.
■-----------■
SLIM-LINE
dömubuxur
frá gardeur
Qhrntv
tískuverslun
j V/Nesveg, Se/tj., s. 561 1680 j
A að slúðra um Chelsea?
► FRÉTTAHUNGRAÐIR
slúðurblaðamenn í Bandaríkj-
unum standa nú frammi fyrir
óveiyulegri spurningu. Á að
gera forsetadótturina Chelsea
Clinton að fastagesti á slúð-
ursíðum blaðanna, fyrst hún
er að verða gjafvaxta og er í
raun frægasta óþekkta mann-
eskjan í heiminum, eða ekki?
Fjölmiðlar hafa hingað til
haft í heiðri ósk forsetans um
að virða einkalíf dóttur hans
en vitað er að víða er um
hana talað. Menn slúðra um
hve horuð hún er, um áhuga
hennar á tískunni auk þess
sem vitað er að hún er græn-
metisæta, vill læra til læknis
og finnst gaman að söngkon-
unni Alanis Morrisette. Nú er
bara að bíða og sjá hve lengi
bandarískir blaðamenn geta
setið á sér.
Ljósmyndasýning Morgunblaðsins
NÁTTÚRUHAMFARIRNAR Á VATNAJÖKLI
OG SKEIÐARÁRSANDI hlaup á Skeiðarársandi í byrjun
nóvember eru meðal mestu náttúru-
hamfara á íslandi á þessari öld. Á svipstundu stórskemmdust samgöngumannvirki á
Skeiðarársandi og hringvegurinn rofnaði sem olli einstaklingum og fyrirtækjum á sunnan-
og austanverðu landinu miklum óþægindum.
Ljósmyndarar Morgunblaðsins fylgdust vel með náttúruhamförunum og í anddyri
Morgunblaðshússins, Kringlunni 1, hefur verið komið upp yfirlitssýningu á völdum myndum
sem teknar voru þar.
Sýningin hefst á morgun, miðvikudaginn 20. nóvember, og lýkur föstudaginn 6. desember.
Hún er opin á afgreiðslutíma blaðsins kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12.
Allar myndimar á sýningunni eru til sölu.
MYNDASAFN