Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 57
morgunblaðið
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 57
TILBOD Kl
SIMI 553 - 2075'
RE
simi 551 9000
Síðustu
sýningar
Arnold Schwarzenegger
GENE HACKMAN
HUGH GRANT
LLLTHB WAY
COURAGE
---UNDER--
FIRE
DENZEL WASHINGTON
MEGRYAN
EDI-félagið og ICEPRO gangast fyrir ráðstefnu um
stöðu staðlaðra pappírslausra viðskipta í íslensku
atvinnulífi, þriðjudaginn 19. nóvember kl. 14:00 í
Skála, Hótel Sögu. Þátttökugjald er kr. 1.500,-
Dagskrá:
Setning: Vilhjálmur Egilsson, formaður EDI-félagsins.
Avarp: Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
1. EDI og upplýsingastefna stjómvalda: Guðbjörg Sigurðardóttir.
2. EDI í íslenska bankakerfinu: Þór Sv. Björnsson, RB.
3. EDI og Internetið: Stefán Hrafnkelsson, Margmiðlun hf.
4. EDI og Búr ehf.: Sigurður Á. Sigurðsson, Búri ehf.
5. EDI og Olíufélagið hf.: Viðar Viðarsson, Olíufélaginu hf.
6. EDI og tollurinn: Karl F. Garðarsson, Ríkistollstjóra.
7. EDI og opinber innkaup: Júlíus S. Ólafsson, Ríkiskaupum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
GUÐRUN Gunnarsdóttir, Edda Borg, Sigrún Kristjánsdóttir, Fríða Gísladóttir og Eva Ásrún
Albertsdóttir ásamt Bjarna Arasyni.
► EVRÓPUVERÐLAUN
tónlistarsjónvarpsstöðvar-
innar MTV voru afhent við
hátíðlega athöfn í Alex-
andra Palace í London í
síðustu viku. Aðalkynnir
kvöldsins var Robbie Will-
iams. Skemmtiatriði voru
fjölmörg og þar á meðal
lék þungarokkshljóm-
sveitin Metallica tvö af
eldri lögum sínum í syrpu
og George Michael keyrði
inn á sviðið í glitrandi bíl
og söng lag af plötu sinni
Older. Hér til hliðar sést
hinn vel skreytti söngvari
hljómsveitarinnar Prod-
igy, Keith Flint, en hljóm-
sveit hans fékk verðlaun
fyrir besta dansatriði í
myndbandi á árinu.
EDI-félagið
ICEPRO
Frumsýning: Saklaus fegurð
★★★★
Empire
Nýjasta framlag Óskarsverðlaunahafans Bernardo Bertolucci er seiðandi og falleg mync
sem endurspeglar snilldarlega bæði töfra Toskaníu og það sakleysi sem í ungum hjörtun
býr. Nýstirnið Liv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og
sjarmerandi Jeremy Irons. IVIynd fyrir lífsins nautnseggi.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Á undan Stealing Beauty verður nýja
stuttmynd Gus-Gus hópsins, Polyester
Day, frumsýnd. Myndin er í
tónlistarmyndbandaformi, sýnd í
cinemascope og Dolby SR og gefst
landsmönnum því tækifæri til að sjá
myndina í fyrsta skipti í fullri lengd á
breiðtjaldinu og í frábæru hljóðkerfi.
afhent
- Quhfnetfi Taítrozv
, “r .v ÉMN -
★★
SV MBL
KR 50?
IRótna n tís^gamatungnd byggð
á sögu Jane ftusten
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
MTV
verðlaun
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B. i. 14 ára.
Fatafellan
oore
STRIPTEÁSE
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
DIGITAL
ANNS
★ ★★
ÆÞ. Dggslja
Guðni. Taka T
>H|l»I«)l:va
HX
Bruce Willis, Christopher Walken, Bruce Dern og hin kynþokkafulla Karina
Lombard eru frábær í þessari þrumugóðu glæpamynd leikstjórans Walters Hill
(48 hours) sem byggð er á meistarastykkínu Yojimbo eftír Aktra Kurosawa.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
MARLON
BRANDO
VAL
KILMER
THEISLAND OF
TILBOD KR. 30Q
RP_i~r tb*
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
FLOTTINN FRÁ L.A.
300
Pappírslaus viðskipti
Stóraukin velta ■ enn fleiri möguleikar!
8. EDI og heilbrigðiskerfið: Karl Steinar Guðnason,TR.
9. EDI og Eimskip: Óskar B. Hauksson, Eimskip hf.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 588 6666,
eða netfang: jakob@chamber.is
Bjarni fagnar útgáfu
► SÖNGVARINN Bjarni Ara- af útkomu plötu hans, Milli mín Bjarna mættu til að fagna með
son hélt útgáfuteiti í Óperukjall- og þín, þar sem hann syngur honum og Ijósmyndari Morgun-
aranum í síðustu viku í tilefni ýmis ný lög. Vinir og velunnarar blaðsins var á staðnum.
iiiiiiiiinniíiiiiiiiiiimiiiiiixTTiiyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiii: