Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Langholtssöfnuður Undirskrifta- listar ekki lagðir fram ÁHUGAHÓPUR sóknarbarna í Langholtssöfnuði, sem staðið hef- ur að söfnun undirskrifta um að fram fari almennar prestsskosn- ingar í söfnuðinum, hefur ákveðið að leggja undirskriftalistana ekki frani. í fréttatilkynningu forsvars- manna hópsins, Haraldar Sigurðs- sonar og Ólafar Ólafsdóttur, sem send var út á miðvikudag, segir að af svörum sóknarbarna sé ljóst að mikill meirihluti virðist skeyt- ingarlaus með öllu um kirkjuna og málefni hennar. „í ljósi þess hve fáir trúa á, að almennar kosningar yrðu safn- aðarlífinu til góðs, yrði því mark- miði ekki náð með almennum kosningum, þar sem fyrirsjáanlegt er að þátttaka í kosningunum yrði mjög lítil. Hlýtur þetta almenna áhugaleysi að vera áhyggjuefni þeirra sem í forystu eru í söfnuðin- um og ekki síður kirkjustjórninni í heild,“ segir m.a. í fréttatilkynn- ingunni. kvenfataverslun ítalskar peysur og peysusett, þýskar dragtir og prjónadress, síðbuxur og stakir jakkar Man, Hverfisgötu 108 Man Samkvæmisklæðnaður Ný sending ty&OýQufithiUi Engjateig 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 Peysur frá Filippi Verö frá kr. 4.900 TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 Jólin nálgast Fallegip jólakjólar og kápur. íslensku þjóðhátíöarvestin, skyrtur og buxun. íþ Falleg jólaföt og skóp 6 stelpun 03 8tnáks ENGLABÖRNÍN Bankastr ti 10, S. 552 2Í Seyma opnar, eftir flutning, verslun sína á Laugavegi 71 í dag, 22. nóvember. Mikið úrval nýrra efna » ♦ ♦ Áhrif Sultar- tangavirkjun- ar metin í FRUMMATI á umhverfisáhrifum Sultartangsvirkjunar, sem áform- uð er í Þjórsá við Sandfell, kemur fram að nokkru meira land fer undir miðlunarlón en gert var ráð fyrir í fyrstu eða um tveir ferkíló- metrar, þar af einn á grónu landi. Einnig mun nokkurt landbrot hefjast við bakka lónsins að því talið er, en í matinu er gert ráð fyrir að það nái jafnvægi fljótiega. Árfarvegur Þjórsár frá Sultar- tangavirkjun að Búrfellsstíflu mun verða þurr langtímum saman, einkum að vetrarlagi, en í flóðum verður meirihluti rennslisins í far- veginum og sumarvatn þar verður heldur minna en nú er. Almenningur hefur rétt til að kynna sér framkvæmdina og skýrsiu um mat á umhverfisáhrif- um auk þess að gera athugasemd- ir við hana til 27. desember næst- komandi hjá Skipulagi ríkisins. Ungbarnaföt frá 0-2ja ára Vorum að taka upp kjóla frá kr. 2.730 drengjaföt frá kr. 3.865 samfellur frá kr. 317 náttgalla frá kr. 699 Einnig mikið úrval af blúndusokkum og sokkabuxum. S Olavía og Oliver B A R N AV ÖRUVERSLUN ^olckar, FLAX \aVkor og fleirr, Opið laugardag kl. 10-16. Laugavegi 17(bakhús), s.562 7810. Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari sýnir í listahominu Quttsmiðja fJ-(cmsínu Jetis, Laugavegi 20B (‘Kfapparstígstnegiti), sími 551 8448. Terreline herrabuxur Verö 1.800 kr Ný sending af mottum Verö frá 1.500 kr Sængurföt 100% bómull ■ kr. 1.450 Verslið þar sem þið þekkið verðið Elizabeth Arden kynning verður í dag, föstudag, frá kl. 14-18 í Breiðholts Apóteki. Kynntur verður nýi ilmurinn, Chloe Innocent. Spennandi tilboð og 20% afsláttur af öllum vörum frá Elisabeth Arden. & BREIÐHOLTS APÓTEK Mjóddinni, simi 587 3730. og gjafavara </ Laugavegi 71, sími 551 0424 Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 71 milljón Vikuna 14. - 20. nóvember voru samtals 71.521.636 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæð kr. 194.406 182.421 79.260 66.265 50.166 67.451 127.544 161.891 64.698 77.945 203.369 53.505 51.422 127.355 108.881 Staöa Gullpottsins 21. nóvember, kl. 9.30 var 3.565.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. 14. nóv. Háspenna, Hafnarstræti 15. nóv. Mónakó 15. nóv. Mónakó 15. nóv. Mónakó 15. nóv. Mónakó 15. nóv. Háspenna, Hafnarstræti 16. nóv. Mónakó 17. nóv. Ölver 19. nóv. Catalína, Kópavogi 19. nóv. Catalína, Kópavogi 19. nóv. Ölver 19. nóv. Háspenna, Laugavegi 19. nóv. Háspenna, Kringlunni 20. nóv. Hótei Saga 20. nóv. Catalína, Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.