Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir RÁÐSTEFNUGESTIR á kynningu um atvinnumál í Skaftárhreppi. Morgunblaðið/Jón Guðjónsson STJÓRN Kvenfélags Árneshrepps f.v.: Sólveig Jónsdóttir, formað- ur, Margrét Jónsdóttir, gjaldkeri og Selma Samúelsdóttir, ritari. * Kvenfélag Arneshrepps 7 0 ára Arneshreppi - Kvenfélag Arnes- hrepps hélt upp á 70 ára afmæli sitt fyrir nokkru með miklu kaffi- hlaðborði fyrir hreppsbúa. Kvenfélagið var stofnað 24. ág- úst 1926 af 33 konum. Fyrsti for- maður félagsins var Ingibjörg Jón- asdóttir í Arnesi, gjaldkeri Sigríð- ur Halldórsdóttir á Eyri og ritari var Anna Benediktsdóttir í Stóru- Ávík. Félagsgjald var þá 2 krónur. Nú á afmælisárinu eru 10 konur í félaginu og vonast þær til að geta haldið þessum félagsskap áfram. Ráðstefna um atvinnu- mál í Skaft- árhreppi Kirkjubæjarklaustri - Nýlega var haldin ráðstefna um atvinnu- mál í Skaftárhreppi. Þar var kynnt starfsemi Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands, möguleikar um ráð- gjöf og aðra aðstoð svo sem verk- efnið Suðurland 2000. Auk þess voru mjög fróðlegir fyrirlestrar um skógrækt, nýjung- ar í garðrækt, nýtingu og meðferð ullar og möguleika í ferðaþjónustu þar sem áherslan var mest á af- þreyingu og tengsl ferðaþjónustu við menningu og sögu svæðisins. í skógræktinni var m.a. kynnt verkefnið Suðurlandsskógar sem er viðamikið verkefni í öllum greinum skógræktar og nær yfir allt Suðurland. Fyrirlesarar voru Gunnar Frey- steinsson, Helga Kristjánsdóttir, Hjörleifur Stefánsson, Jóhann E. Pálmadóttir, Jóhanna B. Magnús- dóttir, Magnús Óskarsson, Óli Rúnar Ástþórsson og Poul Ric- hardsson. Þessi ráðstefna var hluti af lengra ferli þar sem hugmyndin er að stofna til nýrra atvinnutæki- færa í hreppnum, ýmist til hliðar við aðrar búgreinar eða nýsköp- unarverkefni. ------».»------ Fram- kvæmdum miðar vel Flateyri - Framkvæmdum við leiðigarðana í hlíðum Skollahvilft- ar miðar vel. Verktakinn, Klæðning hf., varð fyrir töfum fyrstu vikurnar vegna mikillar rigningar og sóttist því vinnan við fyrri garðinn frekar seint. Klæðning hefur nú fært sig um set í fjallinu og hefur hafið vinnu við seinni leiðigarðinn, sem mun teygja sig langleiðina niður eftir hlíðinni í átt að bænum. Þeg- ar er farið að móta fyrir görðunum frá bænum séð, en þegar komið er upp í hlíðina blasa við moldar- haugar allt að 10 metra háir í efsta punkti. Enn er mikil vinna framundan, en þeir klæðningsmenn eru bjart- sýnir á gang mála meðan veður gerast ekki vályndari. - kjarni málsins! ■............ <isar Ný deild - betri búð! og allt til málningarvinn Öll íslensk málning, þúsundir VvJflLÍ lita.Litablöndun og fagþjónusta. Þjónustan er löngu landsfræg. jfey- Sýndu lit jðafi - það gerum við! Mikið úrval veggflísa \ / og gólfflísa í nýrri og glæsilegri flísadeild. ítalskar veggflísar frá GIRARDI y;i og gólfflísar frá PASTORELLI. NýjaTECHNOSTONE-línan slær hvarvetna í gegn, í fornaldarstíl - tugir lita - margar stærðir. Öll hjálparefni. Hagstætt verð. Spáðu í flísar til frambúðar. Rúlluteppi - /fir 100 litir. Margar gerðir af teppum á stofur og herbergi. Slitsterk, mjúk og áferðarfalleg teppi í hólf og gólf á heimilinu. ^In 100% polyamid. Breidd:400 sm. Landsins mesta úrval af veggfóðri, veggfóðursborðum og veggdúk. Nýir barnaborðar með Disney-myndum: » ' LION KING, <} MERMAID, ALLADIN, HFI&S POCOHONTAS. MJALLHVlT o. m. fl. Vgj|j& Fyrsta flokks vörumerki: Vymura, Esta, Novo, , Crown.Wallco.Alkor. Verðið er ótrúlega hagstætt. /^7/ •ensk gæðamálning ; Aðeins kr. 448 pr. Itr.stgr. Verð frá ~ kr. 990 m2 á SOMMER Tvær gerðir filtteppa. Ótrúlega góð reynsla af þessum filtteppum hérlendis sl. 5 ár - bestu meðmæli sem hægt wh er að fá. AZURA (þykkt) kr. 455 m2. FUN (þynnra) kr. 345 m2. 400 sm breidd. Svampbotn. 15 litir. mottur Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar breiddir. Skerum í lengd að ykkar ósk. Gúmmímottur og gúmmídreglar, innan húss sem utan. Rykmottur og „slabb”-dreglar. Stoppnet fyrir mottur og stök teppi veita rétta öryggið. Jgjjj SOMMER-heimilisdúkurinn er þykkur, mjúkur og slitsterkur. Fæst í tveggja, þriggja jjgk og fjögurra metra breidd og mörgum litum og mynstrum. Verð frá kr. 345 m2 )15% ólaafsláttur DÆMI um fullt verð: .dHfiftS óOxllOsm kr.2.658 k80 x 150 sm kr. 4.838 “ 120 x 170 sm kr. 7.367 160x230 sm kr. 12.990 Nýjung í LITAVERI. Eik, Beiki, Merbau, 14 mm þykkt. Fyrsta flokks parket. Verð frá ' kr. 2.390 m2 )15% ólaafsláttur Mottur i morgum gerðum og stærðum, servie^num- \ "mfwr mynstur. nýjr |itjr Mjög hagstætt verð. fttu inn - það hefur ávallt borgað sig! Cóð greiðslukjör! Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða Cóð greiðslukjör! Raðgrelðslur til allt að 36 mánaða AUCL. Í.BACKMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.