Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 65 . SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL FRUMSYNING: HETJUDAÐ DKNZKL mfg WASHINGTON RYAN -. ■ nniDOLBYl DIGITAL ENGU LÍKT COURAGE --UNDER- FIRE Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Oskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu| þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i4ára. TIL SÍÐASTA MANNS LAST MAN STANDING Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára. MARLON VAL BRANDO KILMER N |t THEflSLTfflb OF Dft. MOREAU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sljömubíó sýnir Hættuspil JEAN Claude Van Damme í hlutverki sínu. STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á spennuhasamum Hættuspil eða „Maximum Risk“ eins og hún heitir á frummálinu. Með helstu hlut- verk fara þau Jean Claude Van Damme og Natasha Henstridge. Leikstjóri er Ringo Lam og handritshöfundur myndarinnar er Larry Fergu- son. Jean Claude Van Damme leikur fyrrverandi sérsveita- skyttu, Alain Moreau, sem uppgötvar einn góðan veður- dag að hann á tvíburabróður, Mikhail að nafni. Þetta upp- götvast þegar besti vinur Ala- 'ns, Sebastien sem er starfandi rannsóknarlögreglumaður kemur á morðstað einn í Nice í Suður-Frakklandi. Þegar á morðstaðinn er komið sér Se- bastien látinn mann sem er nauðalíkur Alain. Hann lætur Alain vita umsvifalaust. Vita- skuld bregður Alain þegar hann sér látinn tvíburabróður sinn sem hann hefur aldrei séð. Alain er harðákveðinn í að klófetsa morðingja tvíbura- bróður síns. Leiðin liggur til New York, nánar tiltekið til tússneska hverfisins, Litlu Odessu. Þar hittir hann fyrir kærustu nýlátins bróður síns, Alex Minetti (Henstridge). Hún tekur honum opnum örm- um enda telur hún að hann sé Mikhail. Þegar Alain sannfærir hana um að svo sé ekki kemur margt fram í dags|jósið. Bróð- ir hans hafði verið liðsmaður rússnesku mafíunnar en hafði ákveðið að hætta starfínu og hefla nýtt líf með kærustunni og hitta loks tvíburabróður sinn og móður. Rússneska mafían í Litlu Odessu er ekki ýkja hrifín af þessu brotthlaupi og lítur á þetta sem svæsin svik. Rússneska mafían og for- ingi hennar, ívan Dzasokohov (Zach Grenier) leggja allt í sölunar til að hafa uppi á svik- aranum. Alain þarf að taka á öllu sínu til að veijast árasum rússnesku mafíunnar sem telur að hann sé Mikhail. En það hangir meira á spýtunni. Nokkrir liðsmenn Alríkislög- reglunnar hafa þegið mútur frá rússnesku mafíunni í Litlu Odessu og það vissi tvíbura- bróðir Alains. Alain þarf því að beijast gegn rússnesku mafíunni og spilltum útsend- ara Alríkislögreglunnar FBI. REGNBOG sími 551 9000 FRUMSÝNING: HETJUDÁÐ OENZKL MFG WASHINGTON RYAN G0URAGE ---UNDER-- FIRE HKTIlinÁO Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. SAKLAUSFEGURÐ Nýjasta framlag Óskarsverðlaunahafans Bemardo Bertolucci er seiöandi og falleg mynd sem endurspeglar snilldarlega bæði töfra Toskaniu og það sakleysi sem í ungum hjörtum býr. Nýstimið Uv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og sjarmerandi Jeremy Irons. Mynd fyrir lífsins nautnseggi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. N- Fatafellan Demi Moore Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 14 ára. E X ^ Arnold Schwarzenegger GENE HACKMAN HUGH GRANT Syana- |>ri nst'ssan Rhea, Danny o g kakkalakkamir þ> LEIKKONAN hressi- lega Rhea Perlman, 48 ára, sem lék gangilbein- una Cörlu Tortelli í sjón- varpsþáttunum Staupa- steini í 11 ár, leikur nú aðalhlutverkið í nýrri vinsælli sjónvarpsþátta- röð sem bandariska sjón- varpsstöðin CBS fram- leiðir. Þættimir bera nafnið „Pearl“ og fjalla um miðaldra konu, Pearl Caraldo, sem ákveður að ganga menntaveginn. Rhea leikur einnig í kvikmyndum og nýjasta mynd hennar, Matthild- ur, er væntanleg í kvik- myndahús hér á landi. Eiginmaður hennar Danny de Vito, leikur með henni í myndinni ásamt því að leikstýra henni og framleiða hana. Þau hjónin kynntust árið 1970 þegar Rhea sá Danny leika í leikritinu „The Shrinking Bride“. Hún bauð honum út að borða strax eftir sýning- una og þá kviknaði ástar- eldur. Tveimur vikum seinna flutti hún inn í íbúð hans á Manhattan, þar sem varla varð þver- fótað fyrir kakkalökk- um, sem þó varð ekki til að slökkva ástareldana. 11 árum síðar gengu þau í hjónaband og eiga nú þijú börn saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.