Morgunblaðið - 22.11.1996, Page 65

Morgunblaðið - 22.11.1996, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 65 . SIMI 553 - 2075 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL FRUMSYNING: HETJUDAÐ DKNZKL mfg WASHINGTON RYAN -. ■ nniDOLBYl DIGITAL ENGU LÍKT COURAGE --UNDER- FIRE Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Oskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu| þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i4ára. TIL SÍÐASTA MANNS LAST MAN STANDING Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára. MARLON VAL BRANDO KILMER N |t THEflSLTfflb OF Dft. MOREAU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sljömubíó sýnir Hættuspil JEAN Claude Van Damme í hlutverki sínu. STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á spennuhasamum Hættuspil eða „Maximum Risk“ eins og hún heitir á frummálinu. Með helstu hlut- verk fara þau Jean Claude Van Damme og Natasha Henstridge. Leikstjóri er Ringo Lam og handritshöfundur myndarinnar er Larry Fergu- son. Jean Claude Van Damme leikur fyrrverandi sérsveita- skyttu, Alain Moreau, sem uppgötvar einn góðan veður- dag að hann á tvíburabróður, Mikhail að nafni. Þetta upp- götvast þegar besti vinur Ala- 'ns, Sebastien sem er starfandi rannsóknarlögreglumaður kemur á morðstað einn í Nice í Suður-Frakklandi. Þegar á morðstaðinn er komið sér Se- bastien látinn mann sem er nauðalíkur Alain. Hann lætur Alain vita umsvifalaust. Vita- skuld bregður Alain þegar hann sér látinn tvíburabróður sinn sem hann hefur aldrei séð. Alain er harðákveðinn í að klófetsa morðingja tvíbura- bróður síns. Leiðin liggur til New York, nánar tiltekið til tússneska hverfisins, Litlu Odessu. Þar hittir hann fyrir kærustu nýlátins bróður síns, Alex Minetti (Henstridge). Hún tekur honum opnum örm- um enda telur hún að hann sé Mikhail. Þegar Alain sannfærir hana um að svo sé ekki kemur margt fram í dags|jósið. Bróð- ir hans hafði verið liðsmaður rússnesku mafíunnar en hafði ákveðið að hætta starfínu og hefla nýtt líf með kærustunni og hitta loks tvíburabróður sinn og móður. Rússneska mafían í Litlu Odessu er ekki ýkja hrifín af þessu brotthlaupi og lítur á þetta sem svæsin svik. Rússneska mafían og for- ingi hennar, ívan Dzasokohov (Zach Grenier) leggja allt í sölunar til að hafa uppi á svik- aranum. Alain þarf að taka á öllu sínu til að veijast árasum rússnesku mafíunnar sem telur að hann sé Mikhail. En það hangir meira á spýtunni. Nokkrir liðsmenn Alríkislög- reglunnar hafa þegið mútur frá rússnesku mafíunni í Litlu Odessu og það vissi tvíbura- bróðir Alains. Alain þarf því að beijast gegn rússnesku mafíunni og spilltum útsend- ara Alríkislögreglunnar FBI. REGNBOG sími 551 9000 FRUMSÝNING: HETJUDÁÐ OENZKL MFG WASHINGTON RYAN G0URAGE ---UNDER-- FIRE HKTIlinÁO Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. SAKLAUSFEGURÐ Nýjasta framlag Óskarsverðlaunahafans Bemardo Bertolucci er seiöandi og falleg mynd sem endurspeglar snilldarlega bæði töfra Toskaniu og það sakleysi sem í ungum hjörtum býr. Nýstimið Uv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og sjarmerandi Jeremy Irons. Mynd fyrir lífsins nautnseggi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. N- Fatafellan Demi Moore Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 14 ára. E X ^ Arnold Schwarzenegger GENE HACKMAN HUGH GRANT Syana- |>ri nst'ssan Rhea, Danny o g kakkalakkamir þ> LEIKKONAN hressi- lega Rhea Perlman, 48 ára, sem lék gangilbein- una Cörlu Tortelli í sjón- varpsþáttunum Staupa- steini í 11 ár, leikur nú aðalhlutverkið í nýrri vinsælli sjónvarpsþátta- röð sem bandariska sjón- varpsstöðin CBS fram- leiðir. Þættimir bera nafnið „Pearl“ og fjalla um miðaldra konu, Pearl Caraldo, sem ákveður að ganga menntaveginn. Rhea leikur einnig í kvikmyndum og nýjasta mynd hennar, Matthild- ur, er væntanleg í kvik- myndahús hér á landi. Eiginmaður hennar Danny de Vito, leikur með henni í myndinni ásamt því að leikstýra henni og framleiða hana. Þau hjónin kynntust árið 1970 þegar Rhea sá Danny leika í leikritinu „The Shrinking Bride“. Hún bauð honum út að borða strax eftir sýning- una og þá kviknaði ástar- eldur. Tveimur vikum seinna flutti hún inn í íbúð hans á Manhattan, þar sem varla varð þver- fótað fyrir kakkalökk- um, sem þó varð ekki til að slökkva ástareldana. 11 árum síðar gengu þau í hjónaband og eiga nú þijú börn saman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.