Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 45 AÐSEMPAR GREIIMAR Hávaðaofbeldi Félagsmálaráðu- neytið hefur fellt úr gildi þá samþykkt bæj- arstjómar Hafnar- fjarðar að synja um veitingu vínveitinga- leyfis til samkomuhúss á Strandgötu 30, Hafnarfirði. Er úr- skurðurinn byggður á þeim misskilningi að hér sé um sambærilega starfsemi að ræða og hjá veitingastöðum sem vínveitingaleyfi hafi fengið í miðbæ Hafnaríjarðar. p^jj y Ömurlög saga Daníelsson Árið 1969 fékk nýbyggt sam- komuhús á Strandgöngu 1 í Hafn- arfirði vínveitingaleyfi og vom þá fyrirheit um að það skyldi rekið á myndarlegan hátt og verða bænum til sóma. Húsið var staðsett í íbúðar- húsahverfi eins og önnur starfsemi í miðbæ Hafnarfjarðar. Ég ætla ekki að rekja sögu þessa húss. Til að sjá um reksturinn völdust menn sem höfðu fullan hug á að láta hann fara sem best úr hendi. En Er það ekki skylda sveitarstjómamanna, spyr Páll Daníelsson, að gæta friðhelgi heimilanna? það fór á annan veg. Mikið ónæði varð af starfsemi hússins. Bæjarbú- ar á stóru svæði höfðu ekki svefn- frið um helgar. Undirskriftir þar að lútandi bámst bæjarstjóm og í stuttu máli sagt endaði margra ára starfsemi hússins með hörmungum og starfsemin var stöðvuð og húsið tekið til annarra nota. Ný mistök Húsið á Strandgötu 30 er síst betur staðsett gagnvert íbúðar- byggð en húsið á Strandgötu 1. Búið er að reyna að halda uppi skemmtanahaldi í húsinu. Það mis- heppnaðist algerlega. Varþað hvort tveggja að starfsemin olli miklu ónæði og ekki tókst að halda settar reglur varðandi aðgang unglinga. Gjörbreyttist nú ástandið í miðbæn- um til hins betra. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Mest seldu flotefni í Evrópu n IDNAÐAROÓLI< Smlðjuvogur 70, 200 KOpavoour Siman B84 1740, 892 4170, Fox; B54 1789 Hlutverki hússins breytt Starfsemi þessara tveggja samkomuhúsa var ekki sambærileg við smærri veitingahús í miðbænum. Jafnræð- isregla gildir því tæp- ast. En hvað er jafn- ræðisregla? Er það ekki skylda sveitar- stjómamanna að gæta friðhelgi heimilanna? Og er það ekki skylda að sjá um að fólk í sveitarfélaginu geti haft sæmilegan svefn- frið og gæta þess að þar sé jafnræðis gætt meðal bæjarbúa? Strandgata 30 var, þar til fyrir örfáum árum, frið- sælt bíó og hafði verið það um ára- tugaskeið. Þá var ekki íbúunum til ama þótt þeir byggju við sömu götu. Svo er hlutverki hússins breytt og þrátt fyrir eftirlit og ítrekaðar at- hugasemdir og kvartanir verður mikiil fjöldi manns fyrir því að svefnfriði þeirra er raskað og um helgar var vart hægt að sofna fyrr en komið var langt fram á nótt. Réttur íbúanna íbúar miðbæjarins eiga sinn rétt, jafnræðisrétt. Margir hafa búið í þessu hverfí um áratuga skeið. Breyting húsnæðis úr bíói í hávaða- samt danshús á því engan rétt á sér. Sá rekstur hafði verið reyndur og verið stöðvaður. Engar líkur er á að einhverjir nýir menn geti rekið þessa starfsemi með betri hætti. Það var áratuga reynsla af sam- komuhúsinu á Strandgötu 1. Þar urðu mannaskipti í rekstrinum en hávaðinn og ónæðið hélt velli. Það er því óeðlilegt að fara að endur- taka slíkar tilraunir á fólki í mið- bænum. Bæjarfulltrúar gerðu þá skyldu sína að taka á þessu máli og hafa fólkið í fyrirrúmi og vemda heilsu þess og velferð með því að leyfa ekki á ný starfsemi á Strandgötu 30, sem hafði reynst illa og verið stórum hópi bæjarbúa til erfiðleika og tjóns. Höfundur er viðskiptafræðingur. Lífeyrissjóáir Góá fjárhaqsstaða i Láqur rekstrarkostnaður Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna í hlutfalli við eignir hefur lækkað á undanförnum árum og stenst fyllilega samanburð við erlenda sjóði. Sameining og fækkun sjóðanna hefur stuðlað að aukinni hagkvæmni lífeyrissjóðakerfisins í heild. Ávöxtun sjóðanna er umfram hagvöxt og hækkun raunlauna. Fjárhagsstaða þeirra er því mun betri en almennt hefur verið talið og fer batnandi. greiðir í Umhverfissjóð Verslunarinnar UMHVERFISSJÓÐUR VERSLUNARINNAR Sýningarsalur og vlnnustofur Stangarhyl 7, slmi 567 3577 flQ HOl $ Bindindisdagur allra hagur! Á Bindindisdegi fjölskyldunnar 1996 vekjum við athygli á því, að áfengið er óvinur skynseminnar. Við fjölmennum í blysförina og gönguna, sem farin verður til að minnast fórnarlamba slysa og harmleikja, sem eiga rætur að rekja til neyslu áfengis og annarra fíkniefna. Blysförin hefst á Hlemmi klukkan 17:30 og lýkur með ávarpi Helga Seljan á Ingólfstorgi. Lúðrasveit leikur fyrir göngunni og hópur fermingarbarna eru meðal þeirra sem taka þátt í henni. Bregðum blysum á loft og látum ljós samúðar og kærleika lýsa okkur leiðina. Laugardaginn 23. nóvember klukkan 14:00 -16:00 fjölmennum við á fjölskylduhátíðina í Vinabæ, Skipholti 33. Par verður á dagskrá söngur, leikþáttur, töframaður og fleira skemmtilegt. Aðgangur er ókeypis. Þangað ferð þú með fjölskylduna, auðvitað ! Verið velkomin. ► Gerum Bindindisdaginn 1996 að áfengislausum degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.