Morgunblaðið - 23.11.1996, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.11.1996, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Svörin sem ráðherrann faldi FELAGSMALA- RÁÐHERRA hefur gerst sekur um mjög ámælisverð og ófyrir- leitin vinnubrögð sem urðu tilefni til mikillar gagnrýni á hann á Al- þingi í vikunni. Svör ráðherra við fyrirspurn á Alþingi um félags- lega íbúðakerfið voru bæði villandi og bein- línis röng, þannig að jaðraði við beinni föls- un á staðreyndum. Um svo alvarlega hluti er að ræða að jafna má við hreina valdníðslu. Erlendis hefðu víðlíka vinnubrögð sjálfsagt leitt til afsagn- ar ráðherra. Niðurstaðan hagstæð félagslega íbúðakerfinu Ráðherra leitaði eðlilega til Hús- næðisstofnunar sem bestar upplýs- ingar og fagþekkingu hefur til að svara tölulegum upplýsingum um greiðslubyrði og verð íbúða. Svör stofnunarinnar voru tilbúin 25. oktober og voru þau mjög hagstæð félagslegum íbúðum. Þessum svör- um var hinsvegar stungið undir stól. Siðan gaf ráðherrann sér tæpan mánuð til að láta verktaka útí bæ reikna út önnur dæmi þar sem born- ir voru saman allt aðrir hlutir en um var spurt og kerfinu gefin fall- einkunn á grundvelli þess. Ef ekki fannst svar sem hentaði ráðherran- um var spurningunni ekki svarað. Syndalausn bæjarstjórans Verktaki ráðherrans var hinsveg- ar bæjarstjóri á Ísafirði á árunum 1986-1990. Á þeim árum voru byggðar bæði dýrar félagslegar íbúðir, sumar á yfir 10 milljónir króna og einnig langt umfram íbúðaþörf, en í bæjarstjóratíð hans var úthlutað til fsafjarðar yfír 50 félagslegum íbúðum. Nú vill bæjar- Jóhanna Sigurðardóttir stjórinn fyrrverandi að ríkissjóður veiti honum syndalausn og leggur til að ríkissjóði verði sendur reikningurinn. Þannig leggur hann til á fjármáiaráðstefnu sveitarfélaga í vikunni að kaupskyldu á fé- lagslegum íbúðum verði létt af sveitarfé- lögum og virðast tillög- ur hans miða að því að leyfa þeim stöðum sem byggt hafa félagslegar íbúðir langt umfram þörf, að færa verð á íbúðunum niður í markaðsverð á stöðun- um. Reikninginn á síðan ríkissjóður að greiða. Úthlutun knúin fram undir fjölmiðlafári Það var hörð krafa sveita- stjórnarmanna að félagslegar ibúðir yrðu byggðar til að laða fólk til landsbyggðarinnar sem ekki treysti sér til að fjárfesta þar á almennum markaði. Þegar fara átti eftir úttekt um íbúð- aspá, þar sem fram kom lítil eða engin þörf fyrir félagslegar íbúð- ir á ýmsum stöðum úti á landi, ekki síst á Vestfjörðum, var knú- in fram undir miklu fjölmiðlafári með atbeina þingmanna kjör- dæmisins úthlutun sem var langt umfram þörf m.a. til að þjóna verktökum og byggingastarfsemi á stöðunum. Þetta er nú staðfest með því að af liðlega 10 þúsund félagslegum íbúðum standa 200 íbúðir auðar, eða um 2% af heild- arfjöldanum, þar af 56 á Vest- fjörðum. Tveir vinir og báðir í rugli Víkur þá næst að talnaleikfimi ráðherrans. Niðurstaða verktakans, og þar með ráðherrans, var að fé- lagslegar íbúðir væru 22-108% dýr- Svör ráðherra jaðra við fölsun, að mati Jóhönnu Sigurðar- dóttur, sem segir að erlendis hefðu viðlíka vinnubrögð sjálfsagt leitt til afsagnar hans. ari en íbúðir á almennum markaði. I útreikningunum um verð og greiðslubyrði var einkum miðað við 3,7 milljón króna verð á íbúð á al- mennum markaði í Bolungarvík. Það væri fróðlegt að vita hvað Húsnæðisnefnd Reykjavíkur segir um þessa niðurstöðu en um 70% félagslegra íbúða eru á suðvestur horninu. í forsendum sínum fyrir almenna markaðinn notuðu þeir félagar Kaupendur eiga ekkert eigið fé 1. árið 2. árið 6. árið Félagsleg íbúð 90% Ián B.v. 31.100 kr./mán. 37.300 kr./mán. 20.600 kr./mán. legri nýrri fulbúinni íbúð á almenna markaðnum þá er félagslega íbúðin allt að 1 milljón króna ódýrari. T.d. er samkvæmt upplýsingum Hús- næðisstofnunar verð á fermetra á félagslegri íbúð í Reykjavík um 81 þúsund krónur, en 89-91 þúsund á sambærilegri nýrri fullbúinni íbúð á almenna markaðnum. I þessari talnaleikfimi verktak- ans og ráðherrans er síðan fengin sú niðurstaða, að greiðslubyrði á ibúð á almenna markaðinum sé 18.800 kr. á ntánuði. Útreikningar Húsnæðisstofnunar sýna að ef not- aðar eru nákvæmalega sömu for- sendur og ráðherrann gefur sér, nema Húsnæðisstofnun gerir sam- anburð á nýjum sambærilegum íbúðum á almenna markaðnum eins og beðið var um, er greiðslubyrðin ekki 18.800 á mánuði^ fyrsta árið heldur 70.800 krónur. Útreikningar Húsnæðisstofnunar sýna að greiðslubyrðin á nýrri íbúð í félags- lega kerfínu fyrsta árið er rúmar íbúðakerfið er ekki talin ástæða til að setja hér upp dæmi“. Þetta er ófyrirleitnasta blekkingin í svari ráðherrans, sem líkja má við fölsun. Það er algjör hneisa að bera slíkt fyrir þing og þjóð og sýnir fullkom- ið virðingarleysi ráðherrans við lög- gjafarþingið. Húsnæðisstofnun sendi ráðherra eftirfarandi svar við þessari fyrirspurn 25. október sl., sem ráðherrann taldi enga ástæðu til að birta og setti ofan í skúffu (sjá töflu). Fá allir nú íbúð á 3,7 milljónir króna? Nú á m.a. að nota talnaleik ráð- herrans og verktakans til að leggja niður félagslega íbúðakerfíð og því gefin falleinkun með alhæfingum út frá sérvöldum dæmum á nokkr- um stöðum úti á landi. Forhertur ráðherrann þurfti bandamann við að koma óorði á kerfíð og fann hann. Þannig reynir ráðherrann að fá fólk í félagslegu íbúðarhúsnæði, hvar sem er á land- inu, til að trúa því að þeir séu að tapa. Betri kostur bjóðist á almenna markaðnum, sem þeir ráði við. Til hvers er þessi leikur gerður? Jú, ráðherrann er að fela hvernig fé- Ibúð með 70% húsbréf/25 ára 67.800 kr./mán. 66.200 kr./mán. 46.300 kr./mán. Ibúð með 70% húsbréf/40 ára 63.400 kr./mán. 81.800 kr./mán. 41.300 kr./mán. Kaupleiguíbúð 10% lán sv.f. 18.900 kr./mán. 26.400 kr./mán. 26.300 kr./mán. nefnilega ekki nýjar íbúðir eins og beðið var um, heldur notaðar íbúð- ir á 6 völdum stöðum úti á landi þar sem fasteignaverð er mjög lágt. Félagslegar íbúðir á þessum stöð- um eru um 350 af rúmlega 10 þúsund félagslegum íbúðum eða 3,5% af heildarijölda félagslegra íbúða. Þessa viðmiðun virðist eiga að nota til að alhæfa á allt félagslega íbúðakerfið. í svari Húsnæðisstofnunar sem ráð- herrann stakk undir stól er nið- urstaðan allt önnur. Þar kemur fram að ef borið er saman verð á nýrri félagslegri íbúð og sambæri- 13 þúsund á mánuði á móti yfir 70 þúsund á mánuði af nýrri sambæri- legri fullbúinni íbúð á almenna markaðnum. Spyija má; er það kosturinn sem nú á að bjóða tekju- lágu fólki í Reykjavík í nýju kerfi sem nú er boðað? Sannleikurinn skal ofan í skúffu í svari félagsmálaráðherra til Alþingis þar sem beðið var um greiðslubyrði ef kaupendur eiga ekkert eigið fé segir að „Með tilliti til þess hversu óhagstæður þessi samanburður er fyrir félagslega lagslega íbúðakerfið er að hrynja saman í höndum hans, þar sem hann nær ekki vopnum sínum gagn- vart niðurskurði fjármálaráðherra. Hann reynir að kynda undir óánægju með fulltingi þeirra sem sjálfír eru með vonda samvisku vegna fortíðarinnar. Og þeim mun auðveldara verður að gefa kerfinu náðarhöggið. Mun ráðherrann þá treysta sér til að bjóða tekjulágu fólki góðar 90 fermetra íbúðir á 3,7 milljónir króna um allt land? Líka í Reykjavík? Höfundur er alþingismaður. FIAT BRAVO 1,4 SX 1.298.000 RAVA 1 I BRAVO BÍLL ÁRSINS 1996 f EVRÓPU GISBÍLL ÁRSINS Með ABS hemlalæsivöm, öryggispúða (Airbag). bflbeltastrekkjara og þjófavöm sem staðalbúnað. Vcrð frá kr: 1.366.000.- BRAVA 1,6 SX - 5 dyra Vél 103hö. - 1.583 écm. • ABS hemlalæsivörn • Fimm hnakkapúðar • 2 öryggispúðar • Litað gler • öryggisbjálkar í hurðum • FIAT CODB þjófavöm • Bflbeltastrekkjarar • Samlitir stuðarar • Aðalljós m/tveim parabólum • Vökvastýri •Veltistýri* Rafdrifnar rúður að framan • Snúningshraðamælir • Samlæsingar • Tvískipt aftursætisbak • Miðju- stokkur • Hæðarstillt ökumannssæti • Útvarp/segulband • 8 ára ábyrgð - á gegnumtæringu. SMIÐSBÚÐ 2 GARÐABÆ SÍMI: 565 6580 LAUGARDAG OG^SUNNUÐAG ggjgjg fjg Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Jk. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR f — iitF ll! Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 HVAÐ ER Hornitex ÞÝSKAR ÞILPLÖTUR GÆÐAVARA í STÍL Fyrirliggjandi Þ. bOHGHÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640 - 568 6100 (9) SILFURBÚÐIN ÝA-/ Kringlunni 8-12- Sími 568 9066 - ÞarfœrÖu gjöfina -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.