Morgunblaðið - 27.11.1996, Síða 35

Morgunblaðið - 27.11.1996, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Atlaga VSI að sjó- mannaafslætti Hvað er Þórarinn V. að kalla yfir sig? ÞAÐ VAR virkilega ánægjulegt að heyra Þórarin V. velta því fyrir sér hvort sjó- mannaafslátturinn ætti rétt á sér eða hvort hann yfir höfuð stæðist jafnréttislög _ stjórnar- skrárinnar. Ég hef nú oft staðið frammi fyrir því að Þórarinn V. fari að velta þessu fyrir sér þegar sjómannasam- tökin eru með lausa samninga. Hefur það verið, að því er virðist, á stefnuskrá VSÍ og LÍÚ að leggja sjó- mannaafsiáttinn með öllu niður. Skoðum aðeins þessa spurningu um jafnréttislögin sem Þórarinn V. vitnaði í. Hann sagði orðrétt í frétta- tíma RÚV 16. nóvember sl.: „Hvaða réttlæti er í því að t.d. stór frystitog- ari sem liggur b'undinn við bryggju og frystir loðnu um borð. Sjómenn þar um borð fá sérstakan skattaaf- slátt meðan fólk sem vinnur við sömu vinnu 50 metra frá í frystihúsi í landi fær engan.“ Ég spyr Þórarin V. og ijárlaganefnd, hvaða réttlæti er í því að sjómenn séu látnir borga 19% af olíukostnaði og 8% í viðhald og veið- arfæri til útgerðar í hverri einustu veiðiferð allt árið? Það er svona álíka og að því starfsfólki sem vinnur í frystihúsinu við að frysta loðnu, og Þórarinn V. nefndi, bæri skylda til að borga 19% af kyndingarkostnaði og 8% af viðhaldi og sliti á vélum frystihússins. Ég er ansi hræddur um að stéttarfélög þessa fólks tækju það ekki í mál, hvað þá fólkið sjálft, enda þekkist þetta ekki hjá land- verkafólki. Það er svo aftur spurning hvort þeir séu þá reiðubúnir, ef hreyft verður við sjómannaafslættinum (felldur niður eða skertur), að fella niður með öllu þennan aukakostnað sem búinn er að vera á sjómanna- stéttinni í bráðum 30 ár? Sjómannaafsláttur- inn var settur inn á sín- um tíma til mótvægis við þá þjónustuskerð- ingu sem sjómenn verða fyrir vegna langvarandi íjarveru frá heimilum. Þegar ég er að tala um þjónustuskerðingu á ég við að meira en helm- ingur sjómanna er sam- bandslaus við sínar fjöl- skyldur svo jafnvel vik- um eða mánuðum skiptir, sjá ekkert sjónvarp og þar fram eftir götunum. Það er því fráleitt að ieggja það til Það er fráleitt fella nið- ur afsláttinn núna, segir Snorri P. Snorrason, þegar ljóst er að útiver- ur stóru frystitogaranna eru alltaf að lengjast. að fella niður afsláttinn núna þegar ljóst er að útiverur stóru frystitogar- anna eru alltaf að lengjast. Það hljóta því allir að sjá að það gengur engan vegin að ætla að fella niður sjómannaafsláttinn einan og sér og hreyfa svo ekkert við þeim kostnað- arliðum sem settir hafa verið á stétt- ina, er ég þá að vitna í kvótabrask og fleira svínarí sem stundað er gagnvart sjómönnum. Höfundur er vélfræðingur. Snorri P. Snorrason Byggingaplatan \^][g(o)g* sem allir hafa beðið eftír ^CIsJsXS' byggingaplatan er fyrir byggingaplatan er platan veggi, loft og gólf sem verkfræðingurinn getur \ÆK3§X3 byggingaplatan er eldþolin, fyrirskrifað blint. vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi ^ÆKKísXS byggingaplatan er hægt að nota úti sem inni ^ÆKS©® byggingaplatan er umhverfisvæn PP &co Leitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍNSSON & CO ÁRMÚLA 29 • S: SS3 8640 & S68 6100 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996, 35 Húðkrem dr. Guttorms Hernes fró Bodo í Noregi er nú aftur fóanlegt. 20.maí fyrir meðhöndlun 28.maí eftir meðhöndlun Útsölustaðir: Blómaval, Sigtúni 40. Blómaval, Akureyri. eru komin á alla útsölustaði KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR OKKUR ASfÍ TANNIOG TÚPA Öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur til líknarmála. Félag LOggiltra Bifretoasala FZB BÍLATORG FUNAHÖFÐA 1 S. 587-7777 Ragnar Lövdal, lögg. bifreiöasali Nissan Pr'mtera 2.0 SLX ‘P5, blásans., sjálfsk., rajvt. íriíöum, samlœsingar, „air bac. “ Veið 1.530.000. Skipti. Opel Astra STW1400 CC med stærri vélinni árg. ‘95, hvítur, álfelgur, samlæsivgar, ek. 38 p/is. kvi. Verd 1.250.000. Skipti. VWGolf 1600 GLárg. ‘89, gullsans., 5 dyra, sjálfsk., vökvastýri, samkesing, ck. aðcivs 64 pús. km. Verð 599.000. Skipti. Honáa Accord EXi árg. ‘92, silfiirsans, sjálfsk., toppltíga, álfelgur, ck. 87 pús. km. Vcró 1.290.000. Forá F disel árg. ‘88, gullsans., 55“ áckk, stigbrctti, ck. 110 pús. km., wcð vneli. VeriI 1.580.000. Skipri og Camper fellihýsi affimista gerð. Vcrð 560.000 og plastskel 'og skújfa. Nissan Sunny STW árg. ‘94, grænsaiis., álfelgnr, rafin. íriiðum, samlæsingar, hiti í scctum, uppbækkaður. Verð 1.280.000. Arnþór Grétarsson, sölumadur ÚTVEGUM BÍLALÁN - VANTAR ALLAR GERÐIR BÍU Á SKRÁ Nissnn Patrol GR árg. '91, hvítur, d/scl, turho, rafni. í níðinn, nlfclgnr, 5 / “ dekl\ griud, nýtt lakk, ástavasskoðaðar, þjónnsttibók, ck. 98 fuis. kw. Verð 2.290.000. Skipti. MMC Lancer STIV 1.8 díscl tírg. ‘89, gullsims., ek. 159 þús. km. Góðuv vinnnbíll. Vcrð 550. OOO. Skipti. I oyota Carina E GLi 2000 STW Toyota Corolla 1300 XLi Spccial Toyota Corolla XLi Special trrg. ‘96, vmrauður, sjálfsk., Series drg. '94, rauður, rafm. í Series árg. '95, dökkblár, ek. 17 savilíesingar, rafin. í rúðuvi, ck. 43 rúðnvt, savtLesingar, 5 dyra, ck. 60 þúts. kvt. Vcrð 1.120.000. þús km. Verð f. 950.000. Skipti. þús. km. Verð 1.050.000. Ntssav Patrol SLX GR árg. '95, hvítttr, tlíscl tnrbo, rafiu. í rúðtnv, sanihcsináar, álj'clgnr, 32" dekk, grind, ck. 51 þús. knt. Verð 3.450.000. Skipti. StórgLesilegttrjeppi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.