Morgunblaðið - 27.11.1996, Síða 39

Morgunblaðið - 27.11.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 39 Hólmfríður Bjömsdóttir, DHR 2. Ólöf Katrin Þórarinsdóttir - Sigrún Anna Knútsdóttir, DJK 3. Hákon Bjamas. - Kristín Kolbeinsd., DJK 4. John F. Grétarss. - Jenný Guðjónsd., DHÁ 5. Tiyggvi Teitss. - Katrín Ásgeirsd., DAH 6. PálmarD.Einarss.-RósaStefánsd. DAH 10-11 ára A-riðill 1. Davið Gill Jónsson - Halldóra Sif Halldórsdóttir, DJK 2. Sigurður Ágúst Gunnarsson - Guðbjörg Líf Þrastardóttir, DAH 3. Hrafn Hjartars. - Helga Björnsd., DHR 4. Gunnar M. Jónss. - Sunna Magnúsd., DJK 5. Benedikt Þór Ásgeirsson - Tinna Rut Pétursdóttir, DSH 10-11 ára, B-, C-riðill 1. Rögnvaldur Kristinn Úlfarsson - Rakel Ngyen Halldórsdóttir, DSH 2. Runólfur Kristinsson - Klara Rut Ólafsdóttir, DSH 3. Davíð Már Steinarsson - Sunneva Sirrý Ólafsdóttir, DJK 4. Sigurður Amarss. - Sandra Espers., DHR 5. Brynjar Jakobss. — Bergrún Stefánsd. DJK 6. Bjartmar Guðjónss. - Bára Bragad., DHÁ 10-11 ára, D-riðill 1. Sæunn Erlendsd. - Hugrún Guðjónsd. ND 2. Jóhanna Gilsd. - Sigrún L Traustad., DJK 3. Þórann María Ríkharðsdóttir - Berglind Harpa Ástþórsdóttir, DHÁ 4. Halla Jónsd. - Heiðrán Baldursd., DAH 5. Margrét Ýr Ingimarsdóttir - Þórhildur Stefánsdóttir, DAH 6. Eyrán Hafsteinsd. - Ingunn Jónsd., DHR 12-13 ára A-riðill 1. Guðmundur Freyr Hafsteinsson - Ásta Sigvaldadóttir, DSH 2. HilmirJenss. - Jóhanna B. Bemburg DHR 3. Páll Kristjánsson - Steinunn Þóra Sigurðardóttir, DHR 4. Gréta Ali Khan - Bára Sigfúsd., DHÁ 5. Conrad McGreal - Kristv. Þorbergsd. DSH 5. Hannes Þórður Þorvaldsson - Jóna Guðný Arthúrsdóttir, DHR 12-13 áraB-, C-, D-riðill 1. Guðbjörg Elisa Hafsteinsdóttir - Saeunn Kjartansdóttir, DJK 2. Grétar Bragi Bragasson - Harpa Lind Örlygsdóttir, DJK 3. Andri Sveinss.—Asdís J. Marteinsd. DJK 4. Bjamey I. Sigurðard. HildurKarlsd.DJK 5. Guðný Gunnlaugsdóttir - Sigríður Svava Sigur geirsdóttir, DJK 6. Rúnar Freyr Rúnarsson - Kolbrán Jóhannesdóttir, DSH 12-13 ára, fijálst 1. ísak Halldórsson Nguyen - Halldóra Sif Halldórsdóttir, DSH 2. Gunnar Hrafn Gunnarsson - \ Ragnheiður Eiríksdóttir, DJK 3. Haraldur Skúlas. - Sigrán Magnúsd. DAH 4. Oddur A. Jónss - Kristín M. Tóm-DSH ísdGuðni Kristinss. - Helga Helgad., DSH 6. Hrafn Davíðss. - Anna Claessen, DJK 14-15 ára B-, C-, D-riðill 1. Amar Snorri Jónsson - Ragnheiður Steinþórsdóttir, DJK 14-15 ára, frjálst 1. Benedikt Einarsson - Berglind Ingvarsdóttir, DJK 2. Hafsteinn Jónasson - Laufey Karítas Einarsdóttir, DJK 3. Helgi E. Eyjólfss. - Helga H, Bjamad.DJK 4. Hafsteinn Valur Guðbjartsson - Nína Haraldsdóttir, DHÁ 5. Ragnar Már Guðmundsson - Kristjana Kristjánsdóttir, DHÁ 6. Halldór Öm Guðnasson - Hanna S. Steingrímsdóttir, DJK 16-24 ára 1. Þórey Gunnarsdóttir - Guðrán Halla Hafsteinsdóttir, DHÁ 2. Amlaugur Einarsson - Katrín Iris Kortsdóttir, DHÁ 3. Ingi Bjöm Harðarson - Valgerður Steinbergsdóttir, DHÁ 16 ára og eldri, frjálst 1. Hans Tómas Bjömsson - Kolbrún Ýr Jónsdóttir, DHÁ 35 ára og eldri HÉR eru ákaflega efnilegir dansarar, Hrafn Hjartarson og Helga Björnsdótt- ir, en þau kepptu í flokki 10-11 ára. ÞETTA eru ekki síður efnilegir dans- arar, þau Sigurður Ágúst Gunnarsson og Guðbjörg Líf Þrastardóttir, en þau kepptu einnig í flokki 10-11 ára. HÉR er eitt paranna þriggja sem kepptu í flokki 35 ára og yngri, þetta eru þau Björn Sveinsson og Bergþóra M. Berg- þórsdóttir. 1. Björn Sveinss. - Bergjmra Berg-DJK 2. Ólafur Ólafss. - Hlíf Þórarinsd., DJK 81'Jðii Eiríkss. - Ragnh. Sandholt, DJK Jóhann Gunnar Arnarsson Ungir dansarar sýndu snilldartilþrif DANS íþróttahús Scltjarnarness LOTTÓ-DANSKEPPNI Dansskóli Auðar Haraldsdóttur stóð fyrir Lottó-danskeppninni sunnudaginn 24. nóv. Keppendur voru á annað hundrað og stóðu sig með stakri prýði. KEPPT var í fjölmörgum ald- ursflokkum allt frá 7 ára og yngri uppí 35 ára og eldri og allt þar á milli, auk þess sem boðið var uppá keppni í B-, C- og D-riðlum í nær öllum flokkum. A-riðlarnir kepptu í sam- kvæmisdönsum og suður-amer- ísku dönsunum samanlagt, en B-, C- og D-riðlar kepptu einung- is í suður-amerískum dönsum. Keppendur stóðu sig mjög vel, sem fyrr segir og sýndu snilldart- ilþrif á köflum. Að öðrum ólöst- uðum fannst mér sérlega gaman að horfa á flokk 10-11 ára og flokk 12-13 ára og er þar mjög margt ákaflega efnilegra para, sem og reyndar í fleiri flokkum. í lok keppninnar var svo hald- in liðakeppni. Hvert lið var skipað tveimur pörum, einu í flokki 12 ára og yngri og einu í flokki 13-15 ára. Var keppt í suður- amerískum dönsum. Sex lið voru mætt til leiks og var keppnin skemmtileg á að horfa og voru áhorfendur vel með á nótunum. Það svo lið Dansskóla Jóns Pét- urs og Köru sem fór með sigur af hólmi, mjög verðskuldað. Keppnin gekk vel fyrir sig í flesta staði. Hún virtist vera ágætlega skipulögð og gekk nokkuð hratt fyrir sig. Það er þó eitt sem mér fyndist þurfa að athuga, en það er að bæta inn verðlaunaafhendingu fyrir B-, C- og D-riðla, svo þessir kepp- endur þurfi ekki að bíða svona lengi, eftir verðlaununum sínum. Yngstu keppendurnir voru orðnir ansi framlágir við verðlaunaaf- hendinguna. Annað langar mig að nefna og það er hljóðkerfið, sem var miklu betra heldur en það hefur verið í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, það heyrðist miklu betur í kynni og tónlist en áður og er það vel. Heldur fannst mér oft koma fyrir að diskamir hoppuðu til á spilaranum, en það er erfitt viðureignar. Dómarar keppninnar voru 7 íslenzkir danskennarar og stóðu þeir sig með miklum ágætum að mínu mati og held ég að flestir hafí verið nokkuð sáttir, með sinn hlut. Úrslit: 7 ára og yngri, A-riðill 1. Haukur Freyr Hafsteinsson - Hanna Rún Óladóttir, SH 2. KarlBemburg-MargrétRíkharðsd. DHR 3. Jakob Grétarss. - Anna B. Guðjónsd. DHR 4. Marteinn Þorlákss. - Hulda Long, ND 7 ára og yngri, B-,C-,D-riðill 1. Hilmar Teitss. - Heiðrán Teitsd., DAH 2. Rakel G. Pálsd. - Elín H. Hannesd., DAH 3. Dórótea Amarsd. - Ama Birgisd., DAH 4. Snæfr. Björgvinsd. - íris Hilmarsd., DAH 5. Hafrún Elíasd. - Bergl. Valdimarsd., DAH 6. Hjördís Amará. - Sigríður Alfreðsd., DAH 7. Þórarinn Jóhannesson - Salóme Gísladóttir, DAH 8-9 ára, A-riðill 1. Jónatan Örlygss. - Bryndis Bjömsd., DJK 2. Friðrik Ámas. - Inga M. Bachman, DHR 3. Stefán Cleassen - Ema Halldórsd., DJK 4. Baldur K. Eyjólfss. - Sóley Emilsd., DJK 5. Aðalsteinn Bragas. - Unnur Másd., DJK 6. Guðmundur Reynir Gunnarsson - Jónína Sigurðardóttir, DJK 7. Bjöm E. Bjömss. - íris Reynisd., DSH 8-9 ára, B-, C-, D-riðilI 1. Þorleifur Einarsson - Morgunb!aðið/J6n Svavarsson HÉR eru sigurvegarar í flokki 12-13 ára, Guðmundur Freyr Hafsteinsson og Ásta Sigvaldadóttir, á fullri ferð í enskum valsi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.