Morgunblaðið - 27.11.1996, Side 51

Morgunblaðið - 27.11.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 51 IDAG Árnað heilla £?/\ÁRA afmæli. í dag, vf vfmiðvikudaginn 27. nóvember, er sextug frú Hulda Vilmundardóttir, Hlíðarvegfi 2, Grundar- firði. Eiginmaður hennar er Soffanías Cecilsson. Þau hjónin eru að heiman. BRIPS llmsjón Guómundur Páll Arnarson MAKKER hefur doblað slemmu andstæðinganna og þú átt út með þessi spil í vestur: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ♦ Vestur ♦ 87 y G72 IIIIII ♦ 1092 111111 ♦ K9865 Vestur Hvert er útspilið? Félagi vili eitthvað annað en hjarta út — svo mikið er víst. Tæplega á hann tvo ása, svo doblið er sennilega byggt á eyðu í laufi eða tígli. Með fimm lauf og þijá tígla sýnist skynsamlegt að veðja á laufið, og það gerðu báðir spilararnir í vestur- sætinu þegar viðfangsefnið kom upp árið 1970 í einvíg- isleik bandarísku Ásanna og sveitar Omars Sharifs. Norður Austur Suður 1 hjarta Dobl 2 hjörtu 3 hjörtu 3 spaðar 4 grönd Pass 5 lauf 6 spaðar Dobl Allir pass Norður ♦ Á1054 y Á3 ♦ ÁG8543 ♦ G Vestur Austur ♦ 87 ♦ G2 V G72 | V KD109865 ♦ 1097 ♦ K9865 ♦ Á732 Suður ♦ KD963 V 4 ♦ KD62 ♦ D104 Vitlaus litur og ekki aftur snúið, þar eð báðir völdu lítið lauf. Eftir á að hyggja sést að kóngurinn út held- ur vörninni á lífi ef eyða austurs er í tígli. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- Iistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ljósmyndastofa Suðurlands BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. júní í Eyrarbakka- kirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni Kristrún Ragna Elvars- dóttir og Ingólfur Hjálmarsson. Heimili þeirra er á Tún- götu 43, Eyrarbakka. Með’ morgunkaffinu Ást er... sameiginlegur morgunverður uppi i rúmi. ÞÚ GEKKST of langt í þessum megrunar- kúr, Sigrún. ÉG TREYSTI ekki al- veg þessum nýja skólastjóra. COSPER ÉG er ekki að leita að hatti á mig, heldur konuna. Farsi STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc Afmælisbarn dagsins: Þú hefurliðugan talanda og vandarjafnan val orða þinna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhver lætur bíða eftir sér í dag, en þér gefst tími til að líta í búðir og undirbúa helgarinnkaupin. Sýndu ást- vini skilning í kvöld. Naut (20. apríl - 20. ma!) trfó Þér gæti staðið til boða að skreppa t stutta en skemmti- lega ferð í dag með ástvini. Gættu þess að móðga ekki góðan vin. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Ættingi kemur þér ánægju- lega á óvart í dag, og þú kemur miklu í verk. Mundu að gæta hófs ef þú ferð út að skemmta þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HtS6 Þú hefur í mörg hom að líta og þarft að skipuleggja tíma þinn vel. Þiggðu góða aðstoð vinar, sem auðveldar þér störfin. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Vinur gefur þér góð ráð í dag. Þú nýtur mikilla vin- sælda, og ert að íhuga að bjóða til samkvæmis um komandi helgi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Með dugnaði og góðri sam- vinnu starfsfélaga tekst þér að leysa erfítt mál í vinn- unni. Ættingi kemur þér á óvart í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) 25^5 Taktu ekki að þér meira en þú getur með góðu móti ann- að í vinnunni í dag. Þú hlýt- ur óvæntan stuðning ráða- manna síðdegis. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Einhver, sem þú átt viðskipti við í dag, hugsar aðeins um eigin hag, og þú þarft að sýna aðgát. Hvíldu þig heima í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) & Þér býðst óvænt tækifæri til að bæta afkomuna í vinn- unni í dag. Að vinnudegi loknum getur þú fagnað góð- um árangri. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þér tekst að ieysa ágreining um fjármáiin, sem upp kem- ur í vinnunni í dag. Þegar kvöldar sinnir þú íjölskyldu og ástvini heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú nærð merkum áfanga í vinnunni f dag og nýtur stuðnings starfsféiaga. Vin- ur leitar ráða hjá þér f við- kvæmu máli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst gott tækifæri til að skara fram úr í vinnunni í dag, og ert að áforma að skreppa í ferðalag. Hafðu ástvin með í ráðum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Premium PC Bestu kaupSn í tölvu f dagl Turnkassi Pentium 13 16MB EDO 1280MB di 2MB PCI S 8 hraða CD Soundblaster 16VE 10W Hátalarar 15" hágæða iitaskjár Lyklaborð og mús Windows 95 uppsett Aðeins kr. 144.900 stgr. Digital á íslandi Vatnagarðar 14-104 Reykjavík Sími 533-5050 - Fax 533-5060 Nómsstefna um grindarlos Félag íslenskra sjúkraþjálfara, í samvinnu við Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík, heldur námsstefnu um grindarverki á og eftir meðgöngu. Tími: Föstudaginn 29. nóvember kl. 13-16.30. Staður: Grand Hotel (Hvammur) við Sigtún í Reykjavík. Fyrirlesarar: Birte Carstensen MT, danskur sjúkraþjálfari, sérhœfð í meðferð og skoðun á konum með grindarverki. Ósk AxelsdóttirlBirna Gunnlaugsdóttir, sjúkraþjálfarar. Amar Hauksson, yfirlœknir Mœðradeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Guðný Jónsdóttir, sjúkraþjálfari. Sigurður Thorlacius. tryggingayfirlœknir. Fyrirspurnir og umræður. Aðgangseyrir kr. 500 (kaffi og meðlæti innifalið). Allir velkomnir. Fræðslunefnd FÍSÞ. n ðSSUR PANELL, PLÖTUR OG UPPHENGJUR FYRIR YERSLANIR Fagleg ráðgjöf, hagstætt verð, leitið tilboða. Isoldehf. Umboðs-& heildverslun Faxafen 10 - 108 Reykjavík Sími 581 1091 -Fax 553 0170

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.