Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM HOLYFIELD lumbrar á Tyson. ROSEANNE er harður box- áhugamaður. Hún er hér ásamt eiginmanni sínum Ben Thomas. Stjörnur horfa á slagsmál ► STJÖRNURNARíHollywood eru margar miklir hnefaleika- áhugamenn. Eins og kunnugt er slógust þeir Mike Tyson og Evandaer Holyfield í Las Vegas nýlega með óvæntum endi, en Mike Tyson kmt í lægra haldi og var leikurinn stöðvaður í 11. lotu. „Tyson ætti eiginlega að fá nokkra mótherja í hverri keppni," sagði leikarinn Christian Slater sigur- viss, sem var mættur á leikinn en þurfti að horfa upp á hetjuna sína barða margsinnis í gólfið. A meðal áhorfenda voru einnig leikarinn Harrison Ford, söngvarinn siungi og gamla kvennagullið, Tom Jon- LEIKSTJÓRINN Quentin Tarantino lætur sig ekki vanta í áhorfendahóp þegar góð slagsmál eru annars veg- ar enda þekktur fyrir ofbeld- isríkar kvikmyndir sínar. Hér sést hann með leikkonunni Miru Sorvino. es, og leikkonan þéttvaxna Rose- anne sem sagði við þetta tækifæri að hún vildi sjá kven- og karlkyns boxara mætast í hringnum. „Menn- imir mæta þar ofjörlum sínum,“ sagði hún kokhraust. TVEIR síungir. Söngvararnir Tom Jones, til hægri, og Wayne Newton skála fyrir Tyson og Holyfield. Föðurlegur Dogg vill virðingu NÝ PLATA rapparans Snoop Doggy Dogg, „Tha Doggfather“, fór beint á topp breiðskífulistans í Bandaríkjunum þegar hún kom út fyrr í þessum mánuði. Dogg segist nú vera orðinn mun þroskaðari en á síðustu plötu, „Doggstyle", og segist jafnvel vera orðinn föðurleg- ur. „Eg breyttist úr dreng í fullorð- |nn karlmann á þessari plötu,“ seg- ir Dogg, en sjálfsagt hefur ungur sonur hans, tveggja ára, haft mýkj- andi áhrif á tónlist hans sem oft hefur verið kennd við bófarapp. „Hann hlustar með athygli á alh sem ég spila heima, hvort sem það er bófarappið eða annað. Ég ætla alltaf að vera til staðar fyrir son minn og gefa honum það sem ég átti ekki, það er; föður.“ Hann býr nú í rólegu fjölskylduhverfí í Kali- forníu, Chino Hills. Hann segir að sambandið við nágrannana sé ekki UPP á það besta. „Krakkarnir í hverfinu elska mig en foreldrarnir nkki, vegna þess að ég hef verið tengdur ýmsu slæmu í gegnum tíð- ina,“ segir Doggy Dogg sem fyrr á þessu ári var sýknaður af morð- ákæru og vill nú umfram allt fá að njóta þeirrar virðingar sem hann á skilið, að eigin sögn. JVýv saluv - Betvi slofan Kaffi Reykjavík býður þér upp á einstakt andrúmsloft í einstökum sal. Fundahöld, jólahlaðborð, árshátíðir, afmælisveisiur, fermingar, brúðkaup, steggja- og gæsapartý. Jólaglögg fyrir hópa 20-170 manns. Láttu okkur þjóna þér í hjarta Reykjavíkur. RE Y J\) AV í K RESTAURANT / BAR Pöntunarsími 562 5530/40. Fax 562 5520. ^SÍemantaAmió Handsmíðaðir 14kt gullhringar ‘fyáhæi't i't’ij. Kringlunni 4-12, sími 588 9944 DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 DCRO S e n s o r 10 0 VíltU VÍtfl hver hringir Á-Ð U R E N ÞÚ svarar PÓSTUR DG SÍMI VEITIR RÉR Þ JÓNUSTUNA, VtÐ SELJUM RÉR BLJNAÐINN DDRD VEBGSÍMI EYLGIR HVERJUM DDRO NÚMERABIRTI SJÁLFVIRKT ENDURVAL Á SKJÁNÚMERI FÁANLEGUR í SVDRTU □ G HVÍTU 3D% AFSLÁTTUR TIL 1 d.DES W p**> 3 '7" L ■ J Tilbdðsverð kr. 4.9 9 □ VERÐ ÁÐUR 7.2 9 □ Símabær ARMÚIA 32 • SÍMI 568 -1084 • FAX 568 0771
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.