Morgunblaðið - 27.11.1996, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sími
F 551 6500
Sími
LAUGAVEG 94
FRUMSYNING: HÆTTUSPIL
Hörkutólið Van Damme (Hard Target", Timecop") og glæsipían
Natasha Henstridge (Species") sameinast í baráttunni gegn rúss-
nesku mafíunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi
hörkuátök. Hér er á ferðinni trylltur hasar með hreint ógleyman-
legum og ofsafengnum áhættuatriðum.
Sýnd í A-sal kl. 5, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 7. B.i. 16 ára.
Ifinsæiustu sögup
síöari thia á íslandi birtast í nýrrí
stnrmynd ettir Friörik Þnr Friðriksson
For- eio Gullkortshofar VISA og Nómu- og Gengismeð-
limir Londsbonko fó 25% AFSLÁTT. Gðlr fyrir tvo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd í A-sal kl. 7.
Becker
blæs
á kertin
► ÞÝSKI tenniskappinn Boris
Becker blæs hér á kertin á af-
mælisköku sinni en hann átti 29
ára afmæli í síðustu viku, nánar
tiltekið á föstudaginn. Becker er
einn þátttakenda á heimsmeist-
aramóti atvinnumanna í tennis
sem fram fer í Hannover í Þýska-
landi.
Samtök fjárfesta
almennra hlutabréfa- og sparifjáreigenda
IW1«8|#88 B'-g Fundarstaður: Bim sa&m W&s&mBssSBoSm | Fundartími: 28. iiéweiaiier 1996 HL 'ITílS
Dagskrá:
17:15 Skattaleg meðferð fjármagnstekna og áhrif nýrra laga um fjármagpstekjuskatt á sparnað og ákvarðanir fjárfesta. Ólafur Nilsson, löggiltur endurskoðandi.
17:30 Þróun hlutabréfamarkaðar og væntingar fjárfesta í Ijósi staðreynda og spádóma. Björn Jónsson, forstöðumaður Hlutabréfasjóðsins hf.
17:45 Alþjóðlegur fjármagnsmarkaður og tækifæri. Notkun upplýsingakerfa í þágu fjárfesta og fjármálastofnana. Hreiðar Már Sigurðsson, sjóðsstjóri verðbréfasjóða Kaupþings. |
18:00 Samkeppnisstaða innlánsstofnana gagnvart öðrum fjárfestingarkostum sparifjáreigenda. Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON.
18:15 Hlutverk tryggingafélaga á fjármagnsmarkaði. Samvinna, samruni, samkeppni. Axel Gíslason, forstjóri VÍS.
18:30 Ræðumenn sitja fyrir svörum. Benedikt Jóhannesson, forstjóri Talnakönnunar, stýrir.
18:45 Aðalfundastörf skv. lögum félagsins. Þorvarður Elíasson, formaður Samtakanna.
SNORRABRAUT 37, SfMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin
AÐDAANDINN
HVITI MAÐURINN
Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott
(Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert
DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun
sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri
við skærustu stjörnuna i boltanum. Spennan er
nánast óbærileg og hárin risa á áhorfendum á
þessari sannkölluðu þrumu!!!
Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen
Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo.
3 — 1 —^ “ T TTÍll 1 —*t 1
LL kJ 1 r. ki r. 1 f. j 1 r-k 1
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX digital ■ | pjiiiiiLLij 111 I Sýndkl.5,7. 9og 11.05. 1
B.i. 12 ára. B.i. 16.
Morgunblaðið/Ásdís
JÓNAS Jónasson, Flosi Ólafsson og Kári Jónasson.
PÁLL Vígkonarson, Erna Arnar og Rósar Eggertsson voru í
góðu skapi á frumsýningunni.
ELLERT Berndsen og
Ewald Berndsen.
Frumsýning
Kennara
LEIKRIT Ólafs Hauks Símonar-
sonar Kennarar óskast, sem leik-
stýrt er af Þórhalli Sigurðssyni,
var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu
um síðustu helgi. Leikritið gerist
í skóla í dreifbýlinu þar sem sitt-
hvað mætti betur fara. Ljós-
myndari Morgunblaðsins fór á
frumsýninguna.
ÞURÍÐUR Pálsdóttir og
Svava Þorbjarnardóttir.
GUNNAR Haraldsson og
Haraldur Ólafsson.