Morgunblaðið - 27.11.1996, Side 59
VEÐUR
í dag er miðvikudagur 27. nóv-
ember, 332. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Fjarlægt er það,
sem er, og djúpt, já djúpt. Hver
getur fundið það?
(Préd. 7, 24.)
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur er með
flóamarkað alla miðviku-
daga á Sólvallagötu 48
milli kl. 16-18.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs hefur flutt
starfsemi sína í Hamra-
borg 7, Kópavogi, 2.
hæð. Opið þriðjudaga og
föstudaga kl. 17-19.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna, Há-
vallagötu 14 er opin kl.
17-18 alla miðvikudaga.
Mannamót
Vitatorg. í dag söngur
með Ingunni kl 9, kl. 10
fatabreyting/bútasaum-
ur, bankaþjónusta kl.
10.15, danskennsla kl.
13.30 og frjáls dans kl.
15. Aðventujólakvöld
verður 6. desember nk.
Húsið opnar kl. 18. Há-
tíðarmatur, söngur, upp-
lestur og hugvekja.
Miðasala á vakt. Uppl. í
s. 561-0300.
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Árskógar 4. í dag kl.
11 létt leikfimi, kl. 13
frjáls spilamennska.
Hraunbær 105. t dag
kl. 9-16.30 bútasaumdr,
kl. 11 dans.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, smíðar og
útskurður. Kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver, kl.
10 leirmunagerð, 12 há-
degismatur, 13 almenn
handavinna, 13.30 boccia
og 15 kaffíveitingar.
Hvassaleiti 56-58. Tíu
ára afmælisfagnaður í
dag kl. 14.30. Skemmti-
atriði, dans og hátíðar-
kaffi.
Öldrunarstarf Hall-
grímskirkju. Fótsnyrt-
ing og leikfími þrðjudaga
og fóstudaga kl. 13. Heit
súpa í hádeginu og kaffi.
Opið hús 18. desember.
Uppl. í sima 561-1000.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Pútt með
Karli og Emst í Sundlaug
Kópavogs kl. 10.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar heldur jólafund
þriðjudaginn 3. des. kl.
20 í safnaðarheimilinu
með hefðbundnum jóla-
mat og happdrætti, ein-
söng og upplestri. Gestir
eru velkomnir. Þátttaka
tilkynnist Oddnýju s.
581-2114 eða Guðný s.
553-6697 fyrir sunnu-
dag.
Bandalag kvenna í
Reykjavik heldur jóla-
fund fyrir félagskonur á
morgun fimmtudag kl.
20 á Hallveigarstöðum.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í Gerðubergi
í kvöld kl. 20 _sem er öll-
um opinn. Á dagskrá
m.a. kappræður. Uppl.
gefur Eygló í s.
552-4599.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu er með
félagsvist í félagsheimil-
inu Hátúni 12 kl. 19.30
í kvöld.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samveru-
stund fyrir foreldra
ungra bama kl. 10-12.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30. Bjöllukór
kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á eftir.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur og
bænastund. Mattheusar-
guðspjall. Samverustund
og veitingar. Umsjón
Sigrún Gísladóttir. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12.
Fræðsla: Svefn og svefn-
venjur barna.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Help. Soffía Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem
þurfa. Spil, dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritninga-
lestur, bæn. Kaffi.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl. 13-17
í dag í safnaðarheimilinu.
Kínversk ieikfimi, kaffi,
spjall og fótsnyrting. Litli
kórinn æfir kl. 16.15.
Umsjón Inga Backman
og Reynir Jónasson.
Bænamessa kl. 18.05. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður á eftir.
Árbæjarkirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
16. Prestar taka við
bænarefnum. Starf
11-12 ára í dag kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Opið hús
fyrir aldraða í dag kl.
13.30-15. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Grafarvogskirkja.
KFUK ki. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Mömmumorgunn á
morgun kl. 10.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 16.30
og 10-12 ára kl. 17.30 í
safnaðarheimilinu Borg-
um.
Sejjakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tekið
á móti fyrirbænum í s.
567-0110. Fundur í
Æskulýðsfélaginu Sela
kl. 20.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fyrir 13 ára og eldri.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús í dag ki. 14-16.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi á
eftir. Æskulýðsfélag fyr-
ir 13 ára og eldri kl.
20.30.
Keflavíkurkirkja. Bibl-
íuleshópur kl. 20-22.
Landakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Kyrrð-
arstund kl. 12.10. KFUM
og K húsið opið ungling-
um kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuSi innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 59
DAGBÓK
Spá kl. 12.00 i dag
* * * * Ftigning y Skúri
!f * . * Slydda ý Slyc
Snjókoma U Él
** *‘*
é * é é *
Heimild: Veðurstofa Islands
-0- -á -á -i________________________
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Sunnan^vindstig. 10° Hitastig
* \ Z.. \ Vi .. | Vindonn synir vind- a
Í é * Slydda V7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin ss Þoka
*'* * * — ^ ö J gffldg<|Mur v Súid
27. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur flingl f suöri
REYKJAVÍK 1.18 0,0 7.29 0,0 13.45 0,0 19.49 0,0 0,0 10.32 13.44 15.55 2.53
ÍSAFJÖRÐUR 3.20 0,0 9.20 0,0 15.54 0,0 21.39 0,0 0,0 10.59 13.20 15.35 2.58
SIGLUFJÖRÐUR 5.29 0,0 11.41 0,0 18.04 0,0 0,0 0,0 10.49 13.02 15.15 2.40
DJÚPIVOGUR 0,0 4.39 0,0 10.58 0,0 16.52 0,0 23.01 0,0 10.07 12.45 15.22 2.22
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru
Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi. Allra austast
verður rigning fram yfir hádegi, en skúrir eða
slydduél sunnan og vestan til. Á Norðurtandi
verður skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti
verður á bilinu 0 til 5 stig, hlýjast allra austast en
kaldast norðan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga verður umhleypingasamt veður. A
fimmtudag og föstudag verður austlæg átt og
víða slydda eða rigning. Á laugardaginn verður
norðlæg átt með éljum norðan til en bjartviðri
sunnan til, en á sunnudaginn fer sennilega að
hlýna og rigna aftur með austan- og
suðaustanátt.
FÆRÐ Á VEGUM (ki. 17.35 í gær)
Á Vestfjörðum er Hrafnseyrarheiði ófær. Að öðru
leyti eru allir aðal þjóðvegir færir en talsverð
hálka er þó víða á vegum. Vegurinn um
Skeiðarársand verður fær í dag, miðvikudag.
Upplýsingar eru veittar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig í
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar úti á landi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæð skammt austur af Færeyjum hreyfist til
austurs. Lægð á vestanverðu Grænlandshafi hreyfist litið
og grynnist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 fgær aðísl. tfma
"C Veður °C Veöur
Akureyri -1 skýjað Lúxemborg 4 skýjað
Bolungarvtk 4 alskýjað Hamborg 0 snjóél á síð.klst.
Egilsstaðir •13 skýjað Frankfurt 6 rigning
Kirkjubæjarkl. 2 snjóél á síð.klst. Vln 1 snjókoma
Revkjavík 4 úrkoma í grennd Algarve 17 alskýjað
Nuuk -2 skýjað Malaga 17 skýjað
Narssarssuaq -3 rigning Madríd 17 skýjað
Þórshöfn -2 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað
Bergen 0 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað
Ósló -1 «o CO f Róm 13 skýjað
Kaupmannahöfn 3 alskýjað Feneviar 2 rigninq
Stokkhólmur 2 hálfskýjað Winnipeg -26 heiðskírt
Helsinki -4 bokumóða Montreal -4 þoka
Glasgow 1 léttskýjað New York
London 6 hálfskýjað Washington
Parfs 8 skýjað Orlando 20 rigning
Nice 14 léttskýjað Chicago -9 hálfskýjað
Amsterdam 5 skúrásíö.klst. Los Angeles 12 þoka
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
LÓÐRÉTT:
- 1 erfitt að útvega, 8
fægja, 9 suð, 10 haf, 11
sjóða mat, 13 skýrir frá,
15 brattur, 18 fánýti,
21 skaut, 22 masturs,
23 smáaldan, 24 hrakin
af hríð.
- 2 það sem veldur, 3
skóf í hári, 4 næstum
því, 5 blóðsugan, 6 vit-
ur, 7 at, 12 hrúga, 14
mannsnafn, 15 ræma,
16 ráfa, 17 orðrómur,
18 ferma, 19 menn, 20
innandyra.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 klökk, 4 nefnt, 7 polki, 8 laust, 9 stó, 11 ræma,
13 rita, 14 kafli, 15 lafa, 17 trog, 20 var, 22 gunga,
23 játar, 24 reisa, 25 lauga.
Lóðrétt:
- 1 kopar, 2 öflum, 3 keis, 4 nóló, 5 fauti, 6 totta,
10 tefja, 12 aka, 13 rit, 15 lógar, 16 fenni, 18 rottu,
19 garfa, 20 vala, 21 rjól.
CrD PIONEER
The Art of Entertainment
GEISLASPILÁRM
" \' r~ jliil 19.900,-K
SJÓNVÖRP OG MYNDBANDSTÆKI
L0EWE
SJÓNVÖRP
Hljómtækja-
verslun Akureyri — ^7 S462 3626
Norðurlands örugg þjónusta t fjörtiu úr
PAnnun: Gunnar Siéinþómon / FlT