Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 B 33 Dagbók Háskóla íslands Dagbók Háskóla íslands 9.-14. des. 1996. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Mánudagurinn 9. desember: Jón Björnsson, framkvæmda- stjóri menningar-, uppeldis- og fé- lagsmála hjá Reykjavíkurborg, mun halda fyrirlestur á vegum Siðfræði- stofnunar og Framtíðarstofnunar um hjálparhugtakið. Fyrirlesturinn nefnist „Einn fyrir alla - allir fyrir einn“ og verður fluttur í Odda, stofu 101 kl. 20.15. Þriðjudagurinn 10. desember: Gunnar Sigurðsson flytur fyrir- lestur á námskeiði um fituefna- skipti á þriðju hæð í Læknagarði kl. 16.15 og nefnist hann: „Hækkuð blóðfita/flokkun, Lp(a), áhrif fæðu- fitu, lyfjameðferð.“ Fimmtudagurinn 12. desember: „Meðferð persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs" er fyrirsögn á málþingi sem Mannréttindastofnun Háskóla íslands stendur fyrir kl. 16.30 í stofu 101 í Odda. Frummæl- endur verða: Þorgeir Örlygsson pró- fessor og formaður tölvunefndar, Haraldur Briem yfirlæknir og Hrafn Jökulsson ritstjóri Alþýðu- blaðsins. Fundarstjóri: Vilhjálmur Arnason dósent. Laugardaginn 14. desember: . Handritasýning Árnastofnunar í Árnagarði verður opin á þriðjudög- um, miðvikudögum og fimmtudög- um frá kl. 14 til 16 frá 1. október 1996 til 15. maí 1997. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Námskeið á vegum. Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 9.-14. desember. 9.-10. des. kl. 8.30-16. Verkefnastjórnun. „Project Management" sem stjórnunarað- ferð í smærri verkefnum fyrirtækja. Kennari: Tryggvi Sigurbjarnarson ráðgj af arverkfræðingur. 12. des. kl. 14-18. Námskeið um upplýsingalög. Kennarar: Lögfræðingarnir Eiríkur Tómasson prófessor og Páll Hreins- son aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis, sem báðir áttu sæti í nefnd þeirri er samdi frumvarp til upplýs- ingalaga. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands síma 525 4923 eða fax 525 4080. KnpniiW - kjarni málsins! Odýrar hraðsendingar til útlanda fyrir jólin 33 FORGANGSPÓSTUR Vinir og ættingjar erlendis þurfa ekki að fara í jólaköttinn, þó jólagjöfin til þeirra sé sein fyrir. EMS Forgangspóstur er á hraðferð um allan heim, nætur og daga, fyrir jólin. Póstur og sími býður sérstakt EMS jólatilboð á pakkasendingum, allt að 5 kg.f til útlanda. Tilboðið gildir frá 1.-16. desember, á öllum póst- og símstöðvum og í Hraðflutningsdeildinni, Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík. Allar sendingar komast hratt og örugglega á áfangastað sem EMS Forgangspóstur. Alþjóðlegt dreifikerfi TNT í yfir 200 löndum eykur enn á öryggi og hraða EMS Forgangspósts. T|N|T| Express Worldwide Viðtökustaðir EMS hraðsendinga eru á póst- og símstöðvum um land allt og í Hraðflutnings- deildinni, Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík. Þar eru veittar allar nánari upplýsingar í síma 550 7300. Gjaldskrá Evrópa: N-Ameríka og Asía: Önnur lönd: kr. 3.900,- kr. 4.900,- kr. 5.900,- Opið daglega kl. 8:30-18:00, laugardaginn 14/12, kl. 9:00-16:00, laugardaginn 21/12, kl. 9:00-16:00. Sérstakar umbúðir er hægt að fá á öllum póst- og símstöðvum og eru þær innifaldar í verði sendingar. PÓSTUR OG SÍMI HRAÐFLUTNINGSDEILD sími 550 7300 imknAiatlieé . " " . A! y AuflF ias&stt&t JHHBMOfl IjmI \ 4MK ,-ré^ rtai A Reykjavlkurvegi 64 220 Hafnarfirði Slml 550 4020 Fax 550 4021 Netfang: mottakaOtaeknival.is fjordurOtaeknival.is Umboðsmenn um land allt ftiint 2000 gefur þér inttiBttii Samskipti Islands við umheiminn eru mikilvægur þáttur í þvl að kynna landið sem fyrirmynd friðar og hreinnar náttúru. Þess vegna gefur Friður 2000 öllum félagsmönnum tölvupósthólf og aðgang að internetinu. Vanti þig tölvuna þá getum við útvegað Pentium tölvur á góðum kjörum. Þú færð einnig allt að 73% ódýrari slmtöl til útlanda, alþjóðlega neyðartryggingu og ýmis önnur fríðindi þegar þú gerist félagi Friðar 2000. cE ^ Friður 2000, Ingólfsstræti 5, Reykjavlk, slmi 552 2000, www.peace.is/2000 9061 uuiuim ipunofs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.