Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ BRIPS limsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjud. 26. nóvember, 26 pör mættu. Úrslit: NS EysteinnEinarsson-Ólafurlngvarsson 281 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 371 HannesAlfonsson-EinarElíasson 368 Björg Pétursdóttir - Guðmunda Þorsteinsdóttir 332 AV Garðar Sigurðsson - Sigurjón H. Siguijónsson 379 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 360 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 358 Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 344 Meðalskor 312. Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 29. nóvember, 24 pör mættu. Úrslit: NS AlfreðKristjánsson-LárusArnórsson 265 Björn E. Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 259 Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 241 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 230 AV Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 333 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 270 ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 239 Garðar Sigurðsson - Siguijón H. Siguijónsson 221 Meðalskor 216. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts SPILAÐUR var eins kvölds Mitc- hell-tvímenningur sl. þriðjudags- kvöld. Efstu pörin í N/S: BaldurBjartmarsson-EggertBergsson 205 Bima Stefánsdóttir - Aðalst. Steindórsson 196 Friðrik Jónsson - Loftur Pétursson 189 Hæsta skor í A/V: Geir Róbertsson - Róbert Geirsson 197 Kristján Jónasson - Guðmundur Karisson 197 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 180 Það verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur á þriðjudaginn kemur. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélags kvenna NÚ ER lokið Butler-tvímenningi með sigri þeirra Eðvarðs Hallgríms- sonar og Magnúsar Sverrissonar en þetta er þriðja keppnin sem þeir vinna á þessu hausti. Þeir hafa ekki spilað saman áður. Röð efstu para er eftirfarandi: Eðvarð Hallgrímss. - Mapús Erlendsson 180 Vilhj. Siprðsson yngri - Viðar Guðm.son 154 Jón Stefánsson - Sveinn Siprgeirsson 151 Guðm. Guðmundsson - Gísli Sveinsson 117 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 105 Bestu skor 2. desember sl.: Vilhj. Siprðsson yngri - Viðar Guðm.son 67 Jón Stefánsson - Sveinn Siprgeirsson 54 Hannes Sigurðsson - Bjöm Amórsson 44 Ámi Magnússon - Eyjólfur Mapússon 41 Jónína Pálsdóttir - Rapheiður Tómasd. 41 Miðvikudaginn 9. desember nk. verður spilaður eins kvölds Mitchell tvímenningur „Jólatvímenningur". Forgefin spil. Verðlaun eru fyrir þrjú efstu pörin í NS og AV. Verð- launin eru ,jólanammi“. Skráning er á spilastað í Þöngla- bakka 1 ef mætt er tímanlega fyrir kl. 19.30. Bridsfélag Hreyfils FARIÐ er að síga á seinnihlutann í aðalsveitakeppninni, aðeins ólokið þremur umferðum af 15. Keppnin á toppnum er ennþá spennandi en staðan er nú þessi: Óskar Sigurðsson 242 Sigurður Ólafsson 231 Anna G. Nielsen 229 Birgir Sigurðsson 223 Feðgarnir orðnir efstir á Suðurnesjum FEÐGARNIR Óli Þór Kjartansson og Kjartan Ólason hafa tekið foryst- una í minningarmótinu um Guð- mund Ingólfsson, en nú er aðeins einu kvöldi ólokið. Staðan: Óli Þór Kjartanss. - Kjartan Ólason 88 Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason 77 KarlHermannsson-ArnórRagnarsson 75 Pétur Júlíusson - Kristján Kristjánss. 65 Garðar Garðarsson - Bjami Kristjánsson 46 Eins og fyrr sagði er einu kvöldi ólokið og verða þá spiluð 30 spil. Spilaður er tölvugefinn Barometer og er ísleifur Gíslason keppnis- stjóri. Spilamennskan hefst kl. 19.45. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 3. desem- ber lauk tveggja kvölda hraðsveita- keppni og urðu úrslit á þessa leið: Sveit: Jóhanns Þórarinssonar 1237 Jóhann, Atli, Ragna, Svala. Aðalsteins Jónssonar 1193 Aðalsteinn, Gísli, Magnús, Svavar. Kristjáns Kristjánssonar 1144 Kristján, Ásgeir, Jóhann, Árni. Þorbergs Haukssonar 1108 Þorbergur, Böðvar, Haukur, Búi. 12.350 kr. stgr. ---t Stóll: 9.975 kr. stgr. • Nytsamleg gjöf við öll tækifæri! húsgagnaverksmiðja 4 Kópavogi Sími 557 3100 - -•Tölvuborð ; meö 3 hillum: SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 B 35 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN PERTTl RALMROTH Jólagjöfin hennar Efnið í stígvélunum er vatnsfráhrindancii og þolir regn, snjó, salt og kulda. Þægiieg að þrífa, bara ein stroka með rökum klút og stígvélin verða gljáandi falleg. 15 tegundir til. Litir: Svart, brúnt og svart lakk. POSTSENDUM SAMDÆGURS V STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN ^ SÍMl 551 8519 ^ STEINAR WAAGE SKOVERSLUN J SÍMI 568 9212 J JRtofjjptiiNbiftifr - kjarni málsins! NÓATÚN Veisla fyrir lítið MEDAN BIRGÐIR ENDAST Bayonne skinka Verslanir Nóatúns eru opnar til kl. 21, öll kvöld NÓATÚN NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. • ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.