Morgunblaðið - 15.12.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 15.12.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 7 „Ég hef alltaf verið hrifinn af bókum Olafs Jóhanns. Lávarður heims brást ekki væntingum mínum." - Guðmundur Björnsson, aðstoðarpóst- og símamálastjóri — „Ánægjuleg lesning sem kom mér skemmtilega á óvart." - Sigurborg Sigurðardóttir, yfirlyfjafræðingur „Lávarður heims er lífleg og snörp skáldsaga; skemmtilegasta bók Ólafs Jóhanns." - Einar Falur Ingólfsson, bókmenntafræðingur og myndstjóri Morgunblaðsins „Ég skemmti mér mjög vel við lesturinn á Lávarði heims en um leið hefur bókin mikilvægan boðskap fram að færa." - Kolbeinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar BÓHÍfl sein tðlad erum! „Það eru ekki allir viðhlæjendur vinir. Það fær Tómas Tómasson að reyna. Draumur rætist, þótt ekki sé það hans draumur, og hann veldur honum engan veginn - lengi vel. Bráðskemmtileg saga og vel skrifuð, um mann sem þarf að takast á við tvo heima; innri og ytri, heima og erlendis, hjónaband og frelsi." - Súsanna Svavarsdóttir, bókmenntafræðingur „Söguþráðurinn i Lávarði heims er áhugaverður - þetta er samfélagsádeila sett fram á iróniskan hátt - bókin hélt mér við efnið allt til enda. Ég fékk þó varla frið til að Ijúka lestrinum fyrir öðrum I fjölskyldunni sem vildu ólmir byrja sjálfir á bókinni! Bók sem óhætt er að mæla með." - Jón Reykdal, listmálari „Lifleg og skemmtileg frásögn af alvörumálum. Bók sem ég mæli hiklaust með." - Hrafn Jökulsson, ritstjóri Alþýðublaðsins „Lávarður heims ber okkur mikilvægan boðskap. Raunsæjar lýsingar og skemmtilegur söguþráður halda lesandanum föngnum.■ - Vanda Sigurgeirsdóttir, landsliðsþjálfari í knattspyrnu „Það vantar allan skáldskap i þetta verk. Það er ekki vottur af frumleika eða frjórri eða skapandi hugsun þarna." - Kolbrún Bergþórsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Dagsljóss „Lávarður heims er ákaflega vel skrifuð bók sem leitar á hugann með áleitnum spurningum löngu eftir að lestrinum er lokið. Olafur Jóhann er rithöfundur sem vex með hverri bók." - Hallgrímur Óskarsson verkfræðingur „Góð bók sem er skemmtilega skrifuð. Persónurnar eru minnisstæðar og mæli ég með henni fyrir alla aldurshópa." - Guðlaug Þorsteinsdóttir, læknir og skákkona „Lávarður heims sver sig i ætt við það sem Ólafur Jóhann hefur skrifað áður. Persónurnar eru eftirminnilegar og stíllinn beinskeyttur. - Vilhjálmur Vilhjálmsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla fslands samkvæmt metsölulista DV VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.