Morgunblaðið - 15.12.1996, Síða 31

Morgunblaðið - 15.12.1996, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 31 SKOÐUN erlendis. Tvær starfsmanneskjur I hans vísuðu á bug annars vegar nokkurri ábyrgð á væntanlegum úrskurði, sú ábyrgð myndi falla á Hollustuvernd ríkisins, en hins veg- ar gagnvart því að uppfylla ákvæði stjórnsýslulaga um að stjórnvaldi beri skyida til að upplýsa hvert mál áður en ákvörðun sé tekin. Þá var ég upplýstur um að stofnunin léti j venjulega frummat duga (NB ekki mat) til að ákvarða niðurstöðu. Nú hef ég til þessa einskorðað mig við þá hættu sem dýralífi á svæðinu stendur af væntanlegu urðunarfúski, án tillits til beinna peningalegra hagsmuna, en vegna þess að Náttúruverndarráð, Holl- ustuvernd og Skipulag ríkisins hafa ekki unnið heimavinnuna sína hef ég aflað gagna í blóra við þá. Kræklingurinn í Akraósi í greinargerð frá Hafrannsókn- I astofnun (sem fylgir þessu tilskrifi) kemur fram, að í Akraósi eru ein- hver auðugustu og ómenguðustu kræklingamið við Faxaflóa, um það bil 8 kg á fermetra um allan ós. Kunnáttumaður á þessu sviði hefur lýst sig reiðubúinn, ef leyfi okkar jarðeigenda fæst til, að veiða krækl- inginn en til þess að hægt sé að markaðssetja vöruna má ekki einu sinni vera grunur um mengun af ■ því tagi sem kemur fram í greinar- * gerð Guðjóns Atla Auðunssonar efnafræðings hjá Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins, og fylgir einnig þessu bréfí. Ennfremur hef ég aflað upplýsinga frá Loga Jónssyni lífeðl- isfræðingi hjá Rannsóknarstofnun Háskóla íslands í lífeðlisfræði um áhrif amínósýru sem myndast við rotnun og niðurbrot eggjahvítuefna. Samkvæmt þeim upplýsingum var sýnt fram á með rannsóknum að | aminósýran serin, sem er í húð 1 spendýra, olli atferlisbreytingum á laxi og stöðvaði göngu Kyrrahafs- lax. Má nærri geta hvaða afleiðing- ar urðun á sláturhúsaúrgangi og húsasorpi gæti haft á laxfiska sem ganga um ósinn. Heiðraði ráðherra! Það eru ekki til þeir peningar sem geta bætt Ifyrir umhverfisslys af því tagi sem hér er stefnt að. Það er ekkert fjár- I magn sem getur endurnýjað lífríki | í vötnum, lækjum og um 16 ferkíló- metra ósi, jafnvel þótt nokkrir millj- ónatugir fengjust fyrir rýrnun jarð- eigna og eyðingu metanlegra hlunninda. Þitt er valdið til að koma í veg fyrir að brunnmígar fái að vaða uppi. Eigum við ábúendur jarða í kringum urðunarstaðinn að flagga i hreinu landi á 17. júní framvegis j eða eigum við að draga eiturmerkið Í að hún? < ------------------------------------ - Stór og skýr 3ja línu kristalsskjár - Sýnir hver hringdi, hve margir, hvenær og hversu oft - Klukka og dagatal á skjá - Sjálfvirkt Ijós lýsir upp skjáinn fyrir aflestur í myrkrí - 50 simanúmera minni - Endurtekíö simanúmer notar aóeins 1 minni - Blikkandi Ijós sýnir aó ný simanúmer hafi borist - Valhnappur tíl aó hringja i símanúmerid á skjánum - Veggfesting, snúrur og íslenskar leiöbeiningar fylgja f í a 8 Kr. 4.490.- stgr. Síðumula 37-108 Reykjavík 1 Sími 588-2800 - Fax 568-74471 Blikkandi Ijós Upplýstur skjár Valhnappur Einn fuilkomnastí númerabirtirinn hingaó til meó eftirtöldum eiginleikum: FLAKKfERtilR JAFNlNGlAFRIflSLUNNAR 20. DESEMBER Flakkferðir efna til. dagsferðar til Dublinar, bdrgarinnar síkatu, í SAMSTARFI VIÐ NÁMSMANNALÍNU BÚNAÐARBANKANS, EURDCARD Á ÍSLANDI QG SAMVINNUFERÐIR - Landsýn. ALLT UNGT FDLK Á ALDRINUM 1 &-ZS GETUR NYTT SÉR ÞETTA TILBOÐ DG NDTIÐ SÍN TIL FULLS Á Írlandi - ÁN VÍMUEFNA. RÁ hafa Flugfélagið Atlanta, Flugleiðir dg Dlíufélagið einnig lagt sitt AF MÖRKUM TIL ÞESS AÐ GERA FERÐ ÞE5SA MDGULEGA. EUROCARD BÝÐUR NÝJUM KDRTHDFUM FRÍTT ATLASKDRT MEÐ 4.0C0 KR. Atlas-ferðaávísun sem ndta má upp í FARIÐ. RÁ KDSTAR FERÐIN 6.BOO KR. Höfundur er myndlistarmaður. i i í iTir??ij lll Þeir sem ganga í NÁMSMANNALÍNU Búnaðarbankans dg eru dronir 1 8 ÁRA GETA FENGIÐ 50 PÚSUND KR. YFIRDRÁTTARHEIMILD TIL SEX MÁNAÐA MEÐ VAXTAAFS LÆTTI. EUROCARD DG NÁMSMANNALÍNA Búnaðarbankans auðvelda pér ferðina! Allar nánari upplýsingar hjá Flakkferðum Jafningjafræðslunnar í SÍMA 55 1 53 2 9. Hægt er að sækja um Atlaskdrt hjá Flakkferðum. QATIASí^ EUROCARD ‘innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjórn og flugvallarskattar. Samviiiiiiilepillr-Laiiðsýii Reyklavfk: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Símbréf 552 7796 og 5691095 Telex 2241 • Innanlandsferötr S. 5691070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbréf 562 2460 HalnartjBröur: Baejarhrauni 14 • S. 5651155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Slmbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 4311195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjan Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Sfmbréf 481 2792 EMg umbaðsíijenB am l«nd «111 NÁMSB ♦ I s Sófasett - sófar - stakir sófar í leðri, aikantara- og teflonáklæði Óðbtwiíi húitjöqn Suðurlandsbfaut 54, simi 568 2866 HVÍIA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.