Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 'AUGLYSINGAR FJÖLBRA9TASKÚUNN BREIÐHOLTI Kennari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir kennara eða leiðbeinanda með háskóla- menntun til að aðstoða fatlaða nemendur í námi á vorönn 1997. Skilyrði er að viðkom- andi hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku. Um fullt starf eða hlutastarf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 557 5600. Skólameistari. Frá Tónlistarskóla F.Í.H. Þriggja mánaða námskeið í hljóðupptökutækni hefst þriðjudaginn 21. janúar nk. Á námskeiðinu verður farið í flesta þætti hljóðupptökutækni, frá undirbúningsvinnu til hljóðblöndunar. Leiðbeinandi verður Baldur J. Baldursson. Innritun og nánari upplýsingar í síma 588 8956. Dregið var f happdrætti Félags heyrnarlausra 31. desember 1996 Vinningshafi hefur kost á að leysa út vinning hjá einu af þessum 10 fyrirtækjum: Flugleiðum, BYKO, Máli og menningu, Tækni- vali, IKEA, Bílanausti, Nóatúni, Heimilistækj- um, Vero Moda og Útilífi. Ath. að taka verður út allan vinninginn hjá einu fyrirtæki. 1. vinningur, úttekt hjá einu af ofangreindu fyrirtæki að verðmæti kr. 200.000, kom á miða nr. 3938. 2.-3. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 150.000, kom á miða nr.: 10533, 13102. 4.-13. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 75.000, kom á miða nr.: 1943, 5606,6739, 7109, 7200, 7205, 8155, 9510, 10799, 14899. 14.-28. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 50.000, kom á miða nr.: 360, 531,1546, 1598, 2580,3013, 3106, 6484, 9135, 9868, 10826, 11567, 12007, 12351, 14722. 29.-50. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 25.000, kom á miða nr.: 152, 347,1457,1465,1538, 2367, 2939,4340, 4513, 4542, 4549, 5059, 6064, 6708, 7511, 7756, 7912, 10020, 10063, 11031, 11864, 13307. Vinninga skal vitja á skrifstofu Félags heyrnar- lausra, Laugavegi 26, 101 Reykjavík, innan eins árs frá drætti. Með kærri þökk fyrir stuðninginn. Jarðvinna og rif á gamla Síðumúlafangelsinu Mótás ehf. óskar eftir tilboðum í rif á gamla Síðumúlafangelsinu, fleygun á klöpp, gröft og fyllingar. Ýmsilegt er nýtanlegt úr gamla húsinu og yrði það eign bjóðenda. Upplýsingar gefur Bergþór í síma 567 0765. Mótás ehf. Sérsniðið atvinnuhúsnæði Byggingafélagið Mótás ehf. er að hanna og undirbúa nýbyggingu á lóð við Síðumúla, þar sem Síðumúlafangelsið er. Fyrirhugað er að rífa húsið sem er á lóðinni í dag. Víst er að ef fyrirtæki láta hanna húsnæði utan um starfsemi sína, ætti það bæði að vera ódýr- ara og henta betur en að kaupa eldra hús- næði og breyta því. Á lóðinni er áætlað að byggja um 2.500 fm húsnæði, þar af á jarð- hæð um 16.000 fm og gæti stór hluti þess verið t.d. verslunarhúsnæði. Húsið er bæði hægt að selja í hlutum og í einu lagi. Góð bílastæði verða á lóðinni og húsnæðið verður vandað. Ef einhverjir hafa áhuga á húsnæði fyrir starf- semi sína og vilja taka þátt í hönnun þess, hafið þá vinsamlega samband við Bergþór í síma 567 0765. Mótásehf. Vélstjórafélag íslands Málþing um starfsumhverfi vélstjóra í Borgartúni 6 laugardaginn 11. janúar 1997 Kl. 12.30 Skráning þátttakenda. Kl. 13.00 Setning. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags íslands. Kl. 13.05 Ávarp. Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra. Kl. 13.30 Áhættuþættir í starfsumhverfi vélstjóra. Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir. Kl. 14.00 Húðsjúkdómar. Steingrímur Davíðsson, hjúðsjúkdómalæknir. Kl. 14.20 Hávaði og heyrnarskemmdir. Einar Sindrason, yfirlæknir. Kl. 14.40 Krabbameinshætta. Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir. Kl. 15.00 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 15.30 Kaffi. Kl. 16.00 Reglur og viðhorf Vinnueftirlits ríkisins. Guðmundur Eiríksson, vélfræðingur. Kl. 16.15 Reglur og viðhorf Siglingamála- stofnunar. Kristinn Ingólfsson, tæknifræðingur. Kl. 16.30 Vistvæn skip. Guðbjartur Einars- son, vélfræðingur. Kl. 17.00 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 17.30 Slit. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags íslands. Kl. 18.00 Léttar veitingar í boði heilbrigðis- ráðherra. Þingstjóri: Björgvin Þór Jóhannsson, skóla- meistari Vélskóla íslands. Málþingið er öllum opið. Aðgangseyrir fyrir utanfélagsmenn kr. 1.000, kaffi innifalið. Verkamannfélagið Dagsbrún Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kosningu stjórnar og í aðrar trúnaðarstöður í Verkamannafélaginu Dagsbrún 1997. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1997 liggja fammi á skrifstofu félagsins í Skipholti 50d frá og með föstudeg- inum 10. janúar 1997. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16.00 föstudaginn 16. janúar. Kjörstjórn Dagsbrúnar. ' % % V. * Nauðungarsölur Uppboð munu byrja ð skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár- króki, fimmtudaginn 16. janúar 1997 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Borgarmýri 5 og 5a, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf., gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Byrgisskarð, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigandi Leifur Steinar Hregg- viðsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Kárastígur 8, Hofsósi, þingl. eigandi Sigrún ívarsdóttir, gerðarbeið- andi Olíuverslun (slands hf. Litla-Gröf, Staðarheppi, þingl. eigendur Bjarki Sigurðsson og Elín Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag íslands hf. og sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Nautabú, Hólahreppi, þingl. eigandi Hafdís Gunnarsdóttir, gerðar- beiðand! Landsbanki fslands. Sætún 2, Hofsósi, þingl. eigandi Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Landsbanki Islands og sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Öldustígur 7, Sauðárkróki, þingi. eigendur Jón B. Sigvaldason og Guðrún Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauöárkróki, 7. janúar 1997. Uppboð Fimmtudaginn 16. janúar nk., kl. 14.00, munu byrja uppboð á eftir- töldum eignum á skrifstofu embættislns á Ránarbraut 1, Vfk f Mýrdal. Sigtún 10, Vík í Mýrdai, þinglýst eign Gísla Daníels Reynissonar, að kröfu innheimtumanns sveitarsjóðs. Bakkabraut 16, Vík, þinglýst eign Sigurðar Guðjónssonar og Bryn- hildar Sigmundsdóttur, að kröfum Rekstrarfélags Álafoss, Byggingar- sjóðs ríkisins, Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga á Suöurlandi og Lána- sjóðs íslenskra námsmanna. Langholt, Skafárhreppi, þinglýst eign Jarðasjóðs ríkisins, ábyrgðar- maður Marta G. Gylfadóttir og Helgi Backmann, að kröfu Stofnlána- deildar landbúnaðarins. Sýsiumaöurinn Vik í Mýrdai, 9. janúar 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 16. janúar 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Eyrarbraut 29, Stokkseyri, þingl. eig. Helgi Valur Einarsson og Bárð- ur V. Magnússon, gerðarbeiðendur Stokkseyrarhreppur og sýslu- maðurinn á Selfossi. Jörðin Reykjavellir, Bisk., þingl. eig. Sigurður Guðmundsson og Hann- es S. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Biskupstungnahreppur, Hansina Vilhjálmsdóttir, Húsasmiðjan hf., Islandsbanki hf. 586, Póstur og sími, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi og Útfararstofa kirkjugaröanna. Lóð nr. 10 úr landi Þórisstaða, Grímsnesi, þíngl. eig. Rós Jóhannes- dóttir og Skúli Óskarsson, gerðarbeiöendur Landsbanki (slands 0143, Steypustöðin hf. og Vátryggingafélag íslands hf. Mannv. á jörðinni Snorrast. 1, Laugard., (ehl.Svbj.Jóh.), þingl. eig. Sveinbjörn Jóhannsson og Guðfinna M. Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Selfossi. Stjörnusteinar 16, Stokkseyri, þingl. eig. ElísabetÁlfheiðurOddsdótt- ir, gerðarbeiðendur Stokkseyrarhreppur og sýslumaðurinn á Selfossi. Sumarbústaður á lóð nr. 6 í landi Reykjab., Hrun. (ehl. Sv. Kr.), þingl. eig. Sverrir Kr. Kristinsson, Gestur Hjaltason, Þorbjörg E. Kristinsdóttir, Elísabet Kristinsdóttir og Ingimar Kristinsson, gerðar- beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Sýslumaðurinn á Selfossi, 9. janúar 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.