Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓIM V ARP Sjónvarpið 16.45 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (555) 17.30 ►Fréttir 17.35 ►Auglýsingatími Sjón- varpskringlan 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Höfri og vinir hans (Delfyand Friends) Teiknimyndaflokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og beijast gegn mengun með r ^llum tiltækum ráðum. Þýð- andi: Ömólfur Árnason. Leik- raddir: Gunnar Gunnsteins- son, Halla Margrét Jóhannes- dóttir og Hilmir Snær Guðna- son. (3:26) 18.25 ►Negrakossinn (Op- eration Negerkys) Norrænn myndaflokkur fyrir böm. (7:7) 18.50 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High III) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. (21:26) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Happ í hendi “Í0.40 ►Dagsljós 21.10 ►Ein úr hópnum (Just One of the Girls) Bandarísk gamanmynd frá 1993. Sjá kynningu. 22.45 ►Hjónaleysin (Mrand Mrs Smith) Bandarískur saka- málaflokkur með Scott Bak- ula og Mariu Bello í aðalhlut- verkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.(2:13) ^JYUn 23-35 ►Asíusam- Iní II1U bandið - Leiðin til Mandaiay (TheAsian Connection: The Road to Mandalay) Bandarísk/ástr- ölsk spennumynd frá 1995. Stúlka og ungur sonur hennar eru myrt á eyju í Austurlönd- um flær og faðir stúlkunnar er staðráðinn í að koma f ram hefndum. Aðalhlutverk leika John Waters, Pat Morita og Michael Ironside. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 1.10 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa. Listir, vísindi, hugmyndir, tón- list. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð frá Akureyri (Endurflutt nk. þriðjudags- ^ kvöld.) 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigríður Arnardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegistónar. Létt lög á föstudegi. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafransdóttir eftir Sigrid Und- set. Fyrsti hluti: Kransinn. Helgi Hjörvar og Arnheiður Sigurðardóttir þýddu. Ragn- heiður Steindórsdóttir les. (19:28) 14.30 Miðdegistónar - Kabarett söngvar eftir Arnold Schönberg. Jill Gomez syngur og John Constable leikur á píanó. - Tónlist eftir Charlie Chaplin í útsetningu Thomasar Beck- manns. Johannes Cernota og Kayoko Matsushita leika á píanó og Thomas Beckmann leikur á selló. 15.03 Boðið upp í færeyskan STÖÐ 2 || STÖÐ 3 9.00 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Loftsteinamaðurinn (Meteor Man) Ævintýramynd um kennarann Jefferson Reed sem er sviplaus og lofthrædd- ur. En dag einn verður hann fyrir loftsteini og við það breytist hann í ofurhetju með yfimáttúrulega hæflleika. Að- alhlutverk: Robert Townsend, BiII Cosby, James Earl Jones og Luther Vandross. 1993. 14.35 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 15.00 ►Útíloftið 15.30 ►NBA-tilþrif 16.00 ►Köngulóar- maðurinn 16.25 ►Snar og Snöggur 16.50 ►Myrkfælnu draug- arnir 17.15 ►Mínus 17.20 ►Vatnaskrímslin 17.30 ►Glæstar vonir 18.00 ►Fréttir 18.05 ►íslenski listinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Lois og Clark (Lois and Clark) (11:22) IIVUniD 21.00 ►Svona minuill er Pat (It’sPat) Bandarísk gamanmynd frá 1994 um hinn kvenlega Pat, sem er raunar persóna úr sjón- varpsþáttunum Saturday Night Live. Pat hefur alltaf vakið forvitni fólks og kannski ekki síst fyrir þær sakir að kynferði hans er á huldu. Aðalhlutverk: Julia Sweeney, David Foley og Charles Roc- ket. 22.20 ►Sönn ást TrueRo- mance) Þemamyndir mánað- arins eru allar úr smiðju Qu- entins Tarantino. Christian Slater leikur Clarence Worley, léttgeggjaðan náunga sem trúir á Elvis. Þegar hann kynnist draumastúlkunni Alabama, lætur hann allt ann- að lönd og leið og giftist henni í snarheitum. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. 0.20 ►Loftsteinamaðurinn (Meteor Man) Sjá umfjöllun að ofan. 2.00 ►Dagskrárlok 8.30 ►Heimskaup Verslun um víða veröld 18.15 ►Barnastund 19.00 ►Borgarbragur 19.30 ►Alf 19.55 ►Brimrót (High Tide II) Spennuþættir. 20.40 ►Murphy Brown 21.05 ►Kaffi- húsið (Bord- ertown Café) Sagan gerist á litlu kaffihúsi á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Þar vinnur Maxine og nýtur aðstoðar uppkominna bama sinna. Fastagestir eru all- margir og þeir sætta sig við að Maxine eldar bara eftir eigin kenjum. Líf Maxine hef- ur ekki verið dans á rósum og samband hennar við eigin- manninn fremur dauft. Mar- lene dóttur hennar á erfitt með að sætta sig við að Jimmy bróðir hennar færi að mennta sig en ekki hún. 22.35 ►Laumufarþeginn (The Cold Equations) Flug- maðurinn John Barton kemst að því að um borð í geimfar- inu hans er strokufarþegi. Aukin þyngd farsins vegna laumufarþegans getur haft alvarlegar afleiðingar og skylda Johns er að fleygja farþeganum fýrir borð. Laumufarþeginn er Lee Cross og hún leitar bróður síns sem taiinn er vinna í nánd við áfangastað Johns. Þótt John viti mæta vel hvað honum ber að gera getur hann ekki feng- ið af sér að drepa Lee og þau bregða á það örþrifaráð að reyna að létta geimskipið á annan hátt. Myndin er bönn- uð börnum. 0.05 ► Brottnám (The Abduction) Kate Finlay er hamingjusöm kona sem á tvö börn, góðan sambýlismann og starf sem henni fínnst skemmtilegt. Það eina sem skyggir á hamingju hennar er fyrrverandi eiginmaðurinn, Paul, sem getur ekki sætt sig við skilnaðinn. Paul hikar ekki við að elta Kate og ógna henni með orðum og æði. Myndin er ekki við hæfi bama. (e) 1.30 ►Dagskrárlok dans. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 15.53 Dagbók 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.30 Les- ið fyrir þjóðina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður 19.40 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir krakka og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður á dag- skrá sl. laugardag.) 20.40 Að tjaldabaki 1. þáttur af fjórum: Leikmyndagerð. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. (Áður á dagskrá sl. þriðjudag.) 21.20 Kvöldtónar. íslensk tón- list og harmóníkulög. 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnars- son. (Áður á dagskrá sl. sum- ar.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstudagsstuð. 22.10 Hlustaö með flytjendum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10 Næturvakt. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fróttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veöur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Nætur- vaktin. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN fm 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.00 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Guðrún Gunnars- dóttir, Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. ívar Guömundsson. 24.00 Næturútvarp. Fróttir á heila tfmanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helaason. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Okynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað. Chris bregður á það ráð að klæða sig í kvengervi. Strákur í stelpugervi Kl. 21.10 ►Gamanmynd Það er oft erfitt fyrir unga fólkið að byija í nýjum skóla en fyrir Chris Calder er það hrein martröð. Hann er hress sextán ára strákur sem hefur aðallega áhuga á tvennu: að komast á plötusamning og komast yfir sæta stelpu sem heitir Marie, en þetta kann að reynast erfíðara en hann hugði. Chris verður það á að styggja mesta fólið í skólanum, sem heitir Kurt, og bregður á það ráð að klæða sig í kvengervi til að sleppa við misþyrmingar. Það kem- ur á daginn að Kurt er bróðir Marie og þá vandast mál- ið. Þessi bandaríska gamanmynd er frá 1993. Leikstjóri er Michael Keusch og í helstu hlutverkum eru Corey Haim, Nicole Eggert, sem margir muna eftir úr Strand- vörðum, og Cameron Bancroft. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 Newsday 6.30 Chucklevision 6.50 Blue Peter 7.15 Grange HiU 7.40 Tumabout 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00 Bellamy’s New World 9.30 That’s Showbusiness 10.00 Dangerfield 11.00 Style Chalienge 11.30 Bellamy’s New World 12.00 Wildlife(r) 12.30 Tumabo- ut 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Dangerfield 14.55 Chuckleviskm 15.15 Biue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential History of Europe 17.30 That’s Showbusiness 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Casuaity 21 .30 Benny HiU 22.20 Later with Jools Holland(r) 23.30 Top of the Pops CARTOON WEnVORK 5.00 Sharky and George 6.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Uttle Dracula 7.00 A Pup Naméd Scooby Doo 7.30 Droopy: Master Detec- tive 7.46 The Addams Family 8.00 Bugs Bunny 8.16 Worid Premiere To- ons 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 WUdfire 10.00 Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the little Dinosaur 12.00 Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water 16.15 The ReaJ Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and Chicken/Dexter’s La- boratoiy 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective 18.30 The Flintstones 19.00 Friday Night Themes: Toons in Space 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30 DastardJy and Muttleys Flying Machines 22.00 The Bugs and Daffy Show 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana Splits 24.00 Space Ghost Coast to Coast 0.15 Hong Kong Phooey 0.30 Wacky Races 1.00 Scooby Doo - Where are You? 1.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 2.00 Omer and the Starchild 2.30 Spartakus 3.00 Little Dracula 3.30 Sharky and George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus CNN Fréttir og viðsklptafréttir fluttar roglulega. 5.30 Inside Politics 6.30 Moneyline 7.30 World Sport 8.30 Showbiz Today 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.30 Workl Sport 14.00 Larry King 15.30 World Sport 16.30 Global View 17.30 Q & A 18.45 Amer- ican Edition 20.00 Larry King 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.30 Moneyline 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight DISCQVERY 16.00 Rex Hunt’s Flshing Adventures 16.30 Crocodile Hunters 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysteries, Magic and Miracles 20.00 Jurassica 21.00 Medical Detecti- ves 22.00 Justiee Flles 23.00 The Porsche Story 24.00 Wings of the Luftwaffe 1.00 Driving Passkms 1.30 High Five 2.00 Dagskrórlok EUROSPORT 7.30 ííaliý 8.00 SkMastökk 9.00 Knatt- spyma 10.30 Kallý 11.00 Alpagmnor 12.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafoéttir 13.00 Ævintýrafcikar 14.00 Tennis 17Æ0 Aipagreinar 18.00 Skautahlaup 19.30 Knattspyma 21.30 Railý 22.00 Kraftar 23.00 Spjóbretti 23.30 ísakstur 24.00 Rallý 0.30 Dagskrórlok MTV 6.00 Awake on the Wildside 8.00 Mom- ing Mix 11.00 Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial 18.00 Hot 18.30 MTV News Weekend Edition 19.00 Best of MTV US 19.30 OASIS 20.00 Dance Floor 21.00 Singled Out 21.30 Amour 22.30 Chere 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fróttlr og viðskiptafréttir fluttar reglulega. 5.00 The Ticket 6.00 Today 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Travel Xpress 18.00 Selina Scott 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Goif 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Later 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC Intem- ight 2.00 Selina Scott 3.00 Ticket 3.30 Talkin’ Jazz 4.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 8.00 Dcmetrius and thc Gladiators, 1954 8.00 tlippcr, 1963 10.00 Roller Boogfc, 1979 1 2.00 SwcctTalker, 1990 14.00 lce Castles, 1993 16.00 The Skateboard Kid 18.00 Rudy, 1993 20.00 The Chase, 1994 22.00 Just Causc, 1995 23.45 Blue Chips, 1994 1.35 Moving Violations, 1985 3.05 Trapped and Deceived, 1994 4.35 The Skateboard Kid, 1993 SKV NEWS Fréttlr á idukkutíma fresti. 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Rep- ort 6.45 Sunrise Continues 9.30 Cent- ury 10.30 ABC with Ted Koppel 11.30 CBS News Live 14.30 Parliament 15.30 The Lords 17.00 Live at Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline 23.30 CBS News 0.30 ABC Worid News 1.30 Adam Boulton 3.30 The Lords Replay 4.30 CBS News 5.30 ABC Worid News SKV ONE 7.00 Moming Mix 9.00 Designing Women 10.00 Another World 11.00 Days of Our Lives 12.00 The Oprah Winfrey 13.00 Geraldo 14.00 Satly Jessy Rapbael 15.00 Jenny Jones 16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00 Star Trek 18.00 Real TV 18.30 Marri- ed... With Children 19.00 The Simp- sons 19.30 MASH 20.00 JAG 21.00 Walker, Texas Ranger 22.00 Jogj Omcodemt 23.00 Star Trek: The next Generation 24.00 LAPD 0.30 The Lucy Show 1.00 Hit Mix Long Piay TNT 19.00 WCW Nitro on TNT 204)0 Ger- onimo, 1993 22.00 Tho Hunger, 1983 23.45 Tarzan, the Ape Man, 1981 1.45 Battle Beneath thc Earth, 1967 3.26 Hystcria, 1965 STÖÐ 3; Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Nctwork, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. SÝN 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 19.00 ►Jörð 2 (Earth 2) 20.00 ►Tímaflakkarar (Slid- ers) Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr einum heimi í ann- an. Aðalhlutverk: Jerry O’Connell, John Rhys-Davies og Sabrina Lloyd. ||VUI) 21.00 ►Skarkárinn miHU (TheEntity)Hroll- vekja sem er byggð á sann- sögulegum atburðum. Kona nokkur verður fyrir barðinu á ósýnilegri veru. Þegar konan skýrir frá atvikinu er fólk vantrúað á frásögn hennar. Leikstjóri: Sidney Furie. Aðal- hlutverk: Barbara Hershey, Ron Silverog David Labiosa. 1981. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 ► Undirheimar Miami (Miami Vice) 23.35 ►Ástarlyf nr. 9 (Love Potion no. 9) Rómantísk gam- anmynd. 1.05 ►Spítalalíf (e) (MASH) 1.30 ►Dagskrárlok Omega 7.15-7.45 ►Benny Hinn (e) 20.00 ►Central Message 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 13.03 Þór Bæring. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 22.00 Hafliði Jónsson 1.00 Steinn Kári. 4.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks- son. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlist til morguns. Fréttlr frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál. 14.30 Hvað er hægt að gera um helg- ina? 15.00 Af lífi og sál. 17.00 Gaml- ir kunningjar. 19.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtón- leikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næt- urrallið. 3.00 Blönduð tónlist. Útvarp Hafnnrf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.