Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ NÆRFATAÚTSALA I DAG u iiiiiim nærfatnaðú Öny/ttistojan ^z&tumd Grænatúni 1, Kópavogi, sími 554 4025. Nýársla^nacWr í Drangey, Stakkaklíá 17, laugaráaginn 11. janúar fcl. 22.00. BardstenJing'aféJagió. STORUTSALA Mildll afsláttur af góöu garni. Laugavegi 59, sími 551 8258 gaítmJefis^un HAPPDRÆTTI Q0 vH ...sa Vinningaskrá 33. útdráttur 9. jan. 1997 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000________Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 65608 Kr. 100.000 Ferðavinningar Kr. 200.000 (tvöfaldur) 12403 15815 51882 61591 Ferðavinningar Kr. 50.000 I ír. 100.0 00 (tvöfaldur) 11156 26214 36147 51696 54902 75673 15405 30952 41293 52069 75240 76323 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.Í >00 (tvc faldur 16 7016 16684 27002 39132 49720 58532 69478 67 7247 17657 27166 39503 49757 59353 69569 121 7682 17805 27348 40055 49836 59439 69963 294 8167 18223 27473 40562 50126 59681 70655 813 8597 18429 27515 40610 50747 60966 70929 922 8831 18656 27832 40634 50802 61137 70971 1120 9084 19129 27919 40916 51322 61252 71066 1124 9431 19272 27931 41831 51540 61524 71575 1353 9806 19468 28321 41888 51665 61947 72483 1428 11396 19967 29315 42648 52218 62194 72828 1485 11399 19993 29879 43696 52594 62690 73177 1544 11603 20354 30180 44323 52644 62705 74486 1599 12035 20780 31370 44630 52967 62770 74625 1674 12184 21990 31925 44979 53246 62787 74966 1787 12319 22582 32350 45348 53536 63129 75321 2521 12841 23552 32571 45407 53673 63386 75495 2581 13286 23660 32885 45735 53758 63779 75529 2973 13619 24556 33660 45932 54043 64035 75568 3482 13620 24558 35155 46324 54518 64364 75841 3594 13874 24559 35483 46676 55131 64609 75856 3825 13928 24797 36459 46974 56543 64722 75989 4497 14537 25413 36806 47173 57013 65449 76256 5270 15206 25468 36846 47199 57146 66157 76533 5308 15361 25489 37161 47234 57544 66186 76713 5619 15485 25659 37251 47484 57617 66732 77369 5628 15489 25700 37338 47762 57808 67250 77654 6150 15505 25836 37825 47797 57998 67884 78448 6573 15604 26378 37914 47964 58143 68473 79931 6658 16462 26535 38356 48327 58316 69128 6854 16515 26875 38595 48494 58416 69283 lleimasíða á Interneti: http//www.itn.is/das/ SKAK llmsjön Margcir Pétursson STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja Svía á Rilton mótinu í Stokkhólmi sem lauk á sunnudaginn. Stór- meistarinn Ralf Ákesson (2.515) hafði hvítt og átti leik, en Johan Ingbrandt (2.370) var með svart. 18. Hxc5! (18. Dg4+ - Kh8 og síðan 19. Hxc5! var einn- ig mögulegt.) 18. - f5 (Góð tilraun, því 18. - Dxc5 19. Dg4+ - Kh8 20. Rxe6! var vonlaust. Svartur tapar þá drottningunni eða verður mát.) 19. exf5! - Dxc5 20. Dg4+ - Kh8 21. Rxe6! - De5 22. Rxf8 - Hd8 23. Rd7 og svartur gafst upp. Jóhann Hjartarson sigraði á mótinu ásamt Joel Benjamin, Banda- ríkjunum, og Rússanum Jakovitsj. Um helgina: Hraðmót til minningar um norska skákfrömuðinn Arnold J. Eikrem fer fram í göngugötunni í Mjódd laugardaginn 11. janúar og hefst kl. 14. Verðlaunin eru 15 þús., 12 þús. og 8 þús. kr. auk stigaflokkaverð- launa. Skákþing Reykjavíkur 1997 hefst í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, sunnudaginn 12. janúar kl. 14. Teflt verður á sunnudögum og miðvikudags- og föstu- dagskvöldum. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu ÉG hringdi til systranna I Laugaklaustri og sagði þeim að þær mættu fá hann aftur. ÉG ætlaði að biðja þig að lýsa eftir páfagauknum mínum, sem flaug að heiman i mogun. ((O)) VÁ. Hann er flottur hjá þér, en mikið rosalega er hann með stórt nef. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Áramótayfirlit BERGUR hringdi og var með fyrirspurn til Reiknistofnunar bank- anna hvemig stæði á því að ekki væri farið að sjást áramótayfirlit þann 8. janúar. Diskófatnaður óskast NEMENDAFÉLAG Verslunarskólans óskar eftir að fá gefins eða að láni gömul föt frá diskó- tímabilinu til að nota við uppfærslu á söngleik. Tekið er á móti upplýs- ingum í símum 555-3266 íris, 568-5203 Maggý eða 554-4761 Valgerð- ur. Tapað/fundið Gleraugu fundust GLERAUGU í selskinns- hulstri fundust á Víðimel 7. janúar. Upplýsingar í síma 552-6191. Loðhúfa tapaðist SVöRT loðhúfa tapaðist síðastliðinn mánudag, sennilega í strætisvagni, leið 5. Uppl. í síma 5525010. Hringur tapaðist UM áramótin tapaðist trúlofunarhringur. Hringurinn er einfaldur og inni í honum stendur: Þín Lilja. Finnandi vin- samlegast skili hringn- um í óskilamunadeild lögreglunnar. Filma tapaðist FILMA í svörtu huistri tapaðist á leiðinni Grafa- vogur - Miðbær um miðj- an nóvember. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 567-5676. Fundarlaun. Hringar töpuðust TVEIR sérsmíðaðir hringar töpuðust aðfara- nótt sunnudagsins 5. janúar sl. á Píanóbarn- um. Annar er gullhring- ur með sporöskjulaga svörtum blóðsteini, hinn er silfurhringur með svartri perlu og litlum demanti. Finnandi vin- samiegast hringi í Elísa- betu í síma 557-9803. Barnagleraugu töpuðust BARNAGLERAUGU töpuðust rétt fyrir jól á göngutúr frá Hólabergi - Hólakirkju - Elliðárdal. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 587-3539. Göngustafur fannst BRÚNN göngustafur, broddstafur, var skilinn eftir í „Te og kaffi“ í jólaösinni fyrir jólin. Eig- andinn er beðinn að vitja hans í síma 552-6260. Gæludýr Blár páfagaukur PÁFAGAUKUR flaug inn á skrifstofuna til okkar á miðvikudags- morgun, ískaldur. Sá sem saknar hans er beð- inn um að hringja í síma 581-2566. Víkverji skrifar... FÉLAGASKIPTI íþróttamanna vekja ævinlega athygli enda er þeirra óspart getið á íþróttasíð- um dagblaða. Þó eru ekki ýkja mörg ár síðan fór að bera á þessu í íslensku íþróttalífi og fyrir um 30 árum heyrðu félagaskipti til algerra undantekninga. Þá voru menn fæddir inn í ákveðin félög og voru yfirleitt trúir búningum og lit síns félags. Sjaldan var talað um félagaskipti og enn síður um að einhverjar krónur færu á milli áhugamannanna og félaga þeirra vegna íþróttaiðkunar. Um þessar mundir ber talsvert á fréttum af félagaskiptum knatt- spyrnumanna eins og við er að búast á þessum árstíma. Á sumrin og fram á haust eru það hins veg- ar tíðindi af hreyfingu meðal hand- og körfuboltamanna sem sjá má og heyra í fjölmiðlum. Iðulega sjást fréttir og hugleiðingar um sömu leikmennina ár eftir ár og yfirleitt fylgir sögunni að þessir menn muni styrkja nýja liðið. En það er önnur saga. Fréttir undanfarnar vikur um erlenda leikmenn í körfuknattleik hérlendis eru þó kveikjan að þess- um skrifum. Varla líður sú vika að ekki fréttist af því að eitthvert liðið hafi skipt um erlendan leik- mann. Sá fyrri sé farinn heim og nýr sé á leiðinni. Flutningar á þessum mönnum, sem yfirleitt koma frá Bandaríkjunum, hljóta að vera talsverð búbót fyrir Flug- leiðir! Víkveiji veltir því hins vegar fyrir sér hvort félögin hafi efni á þessum þvælingi fram og aftur fyrir utan að það hlýtur að vera erfitt fyrir samheijana að fá stöð- ugt nýja menn sér við hlið. xxx SKAGAMENN - gulir og glaðir er án efa sterkasta stuðnings- mannafélag knattspyrnuliðs á Is- landi. Innan vébanda félagsins er mjög virkt starf og stuðningur félaga við íslandsmeistara Akur- nesinga hefur vakið verðskuldaða athygli. Félagið gefur út blað sem kemur út fjórum sinnum á ári og þess á milli er hægt að lesa nýj- ustu fréttirnar á heimasíðu á al- netinu og er slóðin WWW.aknet.is/ia/. í nýjasta fréttablaði félagsins er imprað á þörfu máli sem er slappur stuðningur við landslið okkar í knattspyrnu á heimaleikj- um liðsins. Nú hefur stjórn Skaga- manna tekið af skarið og ritað stjórn Knattspyrnusambands Is- lands bréf. Þar er boðin fram að- stoð félagsins við að bæta stemmninguna á leikjum landsliðs- ins. Leggur félagið til að stuðn- ingsmannafélög allra knatt- spyrnufélaga í landinu verði feng- in til að leggja fram krafta sína í þessum tilgangi. Með því vinnist tvennt, aukinn stuðningur við landsliðið og aukinn samkennd á vellinum. Víkveija finnst þetta lofsvert framtak hjá Skagamönnum og telur víst að stjórn KSÍ taki þessu góða boði fagnandi. xxx SÚ ákvörðun Sjónvarpsins að færa veðurfréttir fram fyrir kvöldfréttatímann var röng, að mati Víkveija. Það er hending ef Víkveiji man eftir hinum nýja veð- urfréttatíma. Það sama gildir ör- ugglega um flesta aðra. Ekki bætir úr skák að Stöð 2 hefur aflagt venjulegar veðurfréttir. Því eru forráðamenn Sjónvarpsins ein- dregið hvattir til að færa veður- fréttirnar aftur á sinn gamla tíma klukkan 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.