Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.01.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 19 IMEYTEIMDUR „Neytendur eru farnir að bíða eftir útsöiu á svínakjöti en und- anfarið hefur það lækkað með nokkurra mánaða millibili." Jón Asgeir segir að sem dæmi um verð megi nefna að svínahakk sem áður var selt á 549 krónur kosti nú 379 krónur, svínalundir voru á 1.390 krónur en kosta nú 997 krónur og svínakótelettur voru á 898 krónur en eru núna á 679 krónur. _ Þegar Jón Ásgeir er spurður hversu lengi tilboðið standi seg- ir hann það fara eftir viðbrögð- um en miðað við síðustu útsölu ættu 10 tonn af svínakjöti að vera birgðir sem endast fram að helgi. Megrunar- drykkur 30-35% lækkun á svínakjöti í Bónus í DAG, fimmtudag, hefst svína- inu niður.“ Að sögn Jóns Ásgeirs kjötsútsala hjá Bónus. Um er að sjá starfsmenn hjá Ferskum kjöt- ræða 10 tonn af svínakjöti sem vörum um úrvinnslu á kjötinu. selt verður að meðaltali með „Sala á svínakjöti gekk mjög vel 30-35% afslætti. „Þetta er ferskt fyrir jólin en síðan hefur ákveðin kjöt sem við erum að bjóða á spenna verið að byggjast upp á lækkuðu verði“, segir Jón Ásgeir markaðnum eftir jólin,“ segir Jóhannesson hjá Bónus. „Við hann. Jón Ásgeir haliast að þvi að gerðum samning við bónda og svínabændur þurfi að lækka verðið keyptum kjötið milliliðalaust. til frambúðar í stað þess að vera Með þeim hætti náðum við verð- með stöðugar verðsveiflur. Morgunblaðið/Kristinn KOMINN er á markað hér á landi megrunardrykkurinn Slimma Shake frá fyrirtækinu Power Health í Englandi.í drykknum eru trefjar, vítamín og steinefni sem eiga að sjá líkamanum fyrir nauð- synlegum efnum. Slimma Shake sem er í duftformi er til með fjór- um bragðtegundum. Duftið er blandað í matvinnsluvél með und- anrennu eða vatni. Slimma Shake fæst til að byrja með í heilsuhorni Hagkaups í Kringlunni en inn- flutning annast fyrirtækið Cetus. STARFSFÓLK Snyrtistof- unnar Jónu frá vinstri: Jónína Hallgrímsdóttir snyrtifræð- ingur, Agnes Jóhannsdóttir nuddari og Valgerður Frank- Hnsdóttir snyrtisérfræðingur. Á myndina vantar Önnu Ól- afsdóttur og Þóru Jennýju Gunnarsdóttur. Japanskar snyrtivörur á Snyrtistofu Jónu SNYRTISTOFAN Jóna í Kópa- vogp selur nú snyrtivörur frá jap- anska fyrirtækinu Kanebo. Boðið er upp á nudd, andlitsbað og förðun þar sem unnið er með þessar vörur. Nlcotinel! tygglgtimml er lyf sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta reykingum. Aðeins má nota lyfið ef reykingum er heett. Það inniheldur nikótln sem losnar úr þvl þegar tugglð er, frásogast I munnlnum og dregur úr fráhvarlselnkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki i einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráölagt að nota lyfiö lengur en 11 ár. Nicotinell fæst með ávaxta- og piparmyntubragðl og I 2 styrkleikum, 2 mg og 4 mg. Nikótlnið I Nicotinell getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði og hiksta. Einnig ertingu I meltlngarfærum. Böm yngri en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tyggigúmmí án samráðs vlð læknl. Bamshafandi konur og konur með bam ó brjóstl elga ekkl að nota nikótlnlyf. Sjúklingar með hjarta- og æðasjúkdóma elga ekkl að nota Nicotlnell án þess að ráðfæra slg við lækni. Lesa skal vandlega leiðbelningar á fylglseöli sem fylgir lyfinu. Varúö - Geyma skal lyflð þar sem börn ná ekkl til. Nú er komið nýtt, ferskt og betra bragð í baráttunni við reykingarávanann; Nicotinell nikótíntyggjó. Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju- legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar- myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið! Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 ■ 104 Reykjavlk • Sími 568 6044 Tyggðu frá þér tóbakið með Nicotineil!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.