Morgunblaðið - 16.01.1997, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1997 37
PENINGAMARKAÐURINN
AÐSENDAR GREINAR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 13. janúar.
NEW YORK
NAFN LV LG
Dow Jones Ind 6728,42 (6594,89)
Allied Signal Co 71.375 (68.5)
Alumin Coof Amer.. 71 (68,375)
AmerExpress Co.... 57,25 (67,625)
AmerTel&Tel 39,125 (38,875)
Betlehem Steel 9 (9)
BoeingCo 106,125 (104,75)
Caterpillar 79,5 (75,5)
Chevron Corp 69 (67,25)
Coca Cola Co 54,375 (53,875)
Walt Disney Co 68,375 (67,75)
Du Pont Co 105,125 (102,5)
Eastman Kodak 82,625 (81,125)
ExxonCP 105 (100,875)
General Electric 102,25 (100,875)
General Motors 61 (59,125)
GoodyearTire 54,625 (52,625)
Intl Bus Machine 164,625 (160,125)
Intl PaperCo 42,75 (41,5)
McDonaldsCorp .... 44,125 (44,5)
Merck&Co 83,125 (83,25)
Minnesota Mining... 83,75 (83,75)
JP Morgan&Co 102,75 (99,625)
Phillip Morris 113,625 (111,25)
Procter&Gamble... 109,25 (109,5)
Sears Roebuck 47,125 (46,375)
Texacolnc 106,25 (105)
UnionCarbide 43 (41,75)
United Tch 68,5 (67,375)
Westingouse Elec... 19,375 (18,875)
Woolworth Corp 21 (21,125)
S & P 500 Index 762,13 (752,54)
Apple Comp Inc 18,375 (17,625)
Compaq Computer. 79,25 (72,5)
Chase Manhattan ... 88,375 (88.5)
ChryslerCorp 35,875 (35,5)
Citicorp 102,25 (101,5)
Digital EquipCP 34,625 (36,5)
Ford Motor Co 33,5 (34)
Hewlett-Packard 54,125 (53,625)
LONDON
FT-SE 100 Index 4100,6 (4084,6)
Barclays PLC 1081,5 (1060)
British Airways 602 (604)
BR Petroleum Co 714,5 (694)
BritishTelecom 404 (393)
Glaxo Holdíngs 909 (894,5)
Granda Met PLC 437 (445)
ICI PLC 740 (750)
Marks & Spencer.... 472 (482)
Pearson PLC 754 (746)
Reuters Hlds 685,25 (706,5)
Royal&Sun All 443,5 (444,5)
ShellTrnpt(REG) .... 1022 (1002)
Thorn EMI PLC 1291 (1353)
Unilever 1372 (1368)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2954,95 (2892,63)
ADIDASAG 138,5 (143)
Allianz AG hldg 2728 (2693)
BASFAG 59,2 (56,35)
BayMotWerke 1075 (1053)
Commerzbank AG... 42,02 (42,45)
DaimlerBenzAG 113.55 (109,9)
Deutsche Bank AG.. 76,66 (74,8)
Dresdner BankAG... 49,1 (48,65)
Feldmuehle Nobel... 306 (306,5)
HoechstAG 70,4 (69,2)
Karstadt 500 (507)
Kloeckner HB DT 8,5 (8,1)
DT Lufthansa AG 21,85 (21,75)
ManAGSTAKT 407,5 (403,5)
Mannesmann AG.... 680,5 (658,7)
Siemens Nixdorf 1.8 (1,69)
Preussag AG 388,5 (379,8)
Schering AG 136,35 (132,2)
Siemens 77,35 (76,79)
Thyssen AG 287 (285)
VebaAG 93,1 (90,65)
Viag 663 (630,5)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 713,5 (690,5)
Nikkei225 Index 18118,79 (18073,87)
AsahiGlass 1030 (1040)
Tky-Mitsub. banki.... 1970 (2030)
Canon Inc 2330 (2400)
Daichi KangyoBK.... 1440 (1550)
Hitachi 1060 (1080)
Jal 550 (589)
MatsushitaEIND.... 1790 (1830)
Mitsubishi HVY 859 (890)
MitsuiCoLTD 880 (906)
Nec Corporation 1400 (1430)
Nikon Corp 1500 (1510)
Pioneer Electron 2090 (2060)
SanyoElecCo 445 (430)
Sharp Corp 1560 (1630)
Sony Corp 7360 (7510)
Sumitomo Bank 1530 (1460)
Toyota Motor Co 3110 (3200)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 497,5 (486,67)
Novo-Nordisk AS 545 (537)
Baltica Holding 136 (137)
DanskeBank 490 (476)
Sophus Berend B .... 773 (763)
ISS Int.Serv. Syst.... 145 (146)
Danisco 363 (358)
Unidanmark A 337 (327)
D/S Svenborg A 250000 (234000)
Carlsberg A 395 (394)
D/S 1912 B 179000 (165000)
Jyske Bank ÓSLÓ 462 (449)
OsloTotal IND 1012,86 (1008,49)
Norsk Hydro 358,5 (357)
Bergesen B 146 (147)
Hafslund AFr 44,6 (44,2)
Kvaerner A 315 (317)
Saga Pet Fr 117 (115)
Orkla-Borreg. B 425 (415)
Elkem A Fr 105,5 (111,5)
Den Nor. Oljes 24,8 (23,5)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 2440,28 (2435,04)
Astra A 334 (334,5)
Electrolux 414 (395)
Ericsson Tel 233 (232)
ASEA 782 (794)
Sandvik 186,5 (191)
Volvo 160 (160)
S-E Banken 69 (70)
SCA 145 (145)
Sv. Handelsb 189,5 (193)
Stora 96,5 (97,5)
Verð ó hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands.
I London er verðiö í pensum. LV: verð við I
| lokun markaða. LG: lokunarverð daginn óður. |
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
15.1. 1997
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 60 30 53 472 24.901
Blandaður afli 59 59 59 1.977 116.643
Blólanga 38 38 38 372 14.136
Djúpkarfi 93 93 93 1.490 138.570
Gellur 343 343 343 70 24.010
Grósleppa 10 10 10 36 360
Hlýri 139 114 125 1.578 196.597
Karfi 116 16 98 7.955 776.071
Keila 84 40 61 1.979 121.593
Langa 105 50 88 1.861 163.685
Langlúra 130 90 119 461 54.825
Lúða 615 355 497 548 272.482
Lýsa 37 37 37 86 3.182
Sandkoli 86 70 74 301 22.206
Skarkoli 164 85 136 1.430 195.194
Skata 140 140 140 18 2.520
Skrópflúra 75 70 73 619 45.395
Skötuselur 230 230 230 31 7.130
Steinbítur 126 77 104 8.850 920.344
Stórkjafta 103 98 100 41 4.118
Síld 16 16 16 1.920 30.720
Sólkoli 200 200 200 149 29.800
Tindaskata 25 10 23 790 18.235
Ufsi 76 37 60 25.874 1.545.552
Undirmólsfiskur 128 68 83 4.306 359.465
Ýsa 190 70 147 24.819 3.643.299
Þorskur 115 39 94 67.281 6.318.298
Samtals 97 155.314 15.049.330
FMS Á ISAFIRÐI
Annarafli 30 30 30 95 2.850
Hlýri 123 123 123 720 88.560
Karfi 35 16 20 254 5.128
Lúða 600 400 510 184 93.811
Ufsi 37 37 37 580 21.460
Samtals 116 1.833 211.809
FAXALÓN
Skrópflúra 75 75 75 413 30.975
Ýsa 130 130 130 700 91.000
Samtals 110 1.113 121.975
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 93 93 93 1.490 138.570
Gellur 343 343 343 70 24.010
Karfi 100 96 97 5.579 539.601
Keila 63 63 63 185 11.655
Lúða 570 463 496 151 74.836
Lýsa 37 37 37 86 3.182
Steinbítur 107 102 103 6.935 711.947
Ufsi 58 54 55 9.024 496.230
Undirmólsfiskur 128 128 128 175 22.400
Ýsa 165 75 146 5.101 745.460
Þorskur 108 60 61 6.755 415.162
Samtals 90 35.551 3.183.053
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 88 88 88 81 7.128
Steinbítur 94 94 94 300 28.200
Ufsi 64 45 63 2.130 133.849
Undirmólsfiskur 68 68 68 100 6.800
Ýsa 150 132 148 220 32.639
Þorskur 115 91 109 9.945 1.082.115
Samtals 101 12.776 1.290.732
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Ýsa 180 180 180 600 108.000
Þorskur 111 88 101 7.000 707.910
Samtals 107 7.600 815.910
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 60 30 58 377 22.051
Grósleppa 10 10 10 36 360
Hlýri 139 139 139 409 56.851
Karfi 116 88 111 1.971 217.914
Keila 84 60 63 1.013 63.495
Langa 105 50 89 1.809 160.097
Langlúra 113 90 98 161 15.825
Lúða 615 355 487 213 103.835
Sandkoli 86 86 86 71 6.106
Skarkoli 151 144 146 1.061 155.065
Skata 140 140 140 18 2.520
Skrópflúra 70 70 70 206 14.420
Skötuselur 230 230 230 31 7.130
Steinbítur 126 102 115 1.406 161.254
Stórkjafta 103 98 100 41 4.118
Sólkoli 200 200 200 149 29.800
Tindaskata 25 25 25 675 16.875
Ufsi 76 50 67 10.318 691.409
Undirmólsfiskur 83 80 83 3.717 307.024
Ýsa 190 93 149 14.141 2.109.413
Þorskur 112 70 102 20.907 2.130.005
Samtals 107 58.730 6.275.567
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 40 40 40 56 2.240
Langa 69 69 69 52 3.588
Steinbítur 77 77 77 114 8.778
Ýsa 148 84 114 1.095 124.666
Þorskur 96 88 91 441 40.268
Samtals 102 1.758 179.539
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 59 59 59 1.977 116.643
Hlýri 114 114 114 449 51.186
Karfi 90 90 90 70 6.300
Ufsi 60 50 53 3.699 196.750
Ýsa 185 70 159 888 140.899
Þorskur 102 39 61 3.173 193.458
Samtals 69 10.256 705.236
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Blólanga 38 38 38 372 14.136
Keila 67 40 61 725 44.203
Langlúra 130 130 130 300 39.000
Sandkoli 70 70 70 230 16.100
Skarkoli 164 85 109 369 40.129
Steinbítur 107 107 107 95 10.165
Tindaskata 15 10 12 115 1.360
Ufsi 56 40 48 123 5.854
Undirmálsfiskur 83 83 83 97 8.051
Ýsa 151 125 125 434 54.406
Þorskur 97 91 91 3.205 291.687
Samtals 87 6.065 525.091
HÖFN
Síld 16 16 16 1.920 30.720
Þorskur 109 75 92 15.694 1.443.848
Samtals 84 17.614 1.474.568
SKAGAMARKAÐURINN
Undirmólsfiskur 70 70 70 217 15.190
Ýsa 146 138 144 1.640 236.816
Þorskur 88 76 86 161 13.844
Samtals 132 2.018 265.850
Hvalveiðar og
þjóðarstolt
„MÉR finnst_ aðal-
atriðið að við íslend-
ingar séum ekki uppá
útlendinga komnir í
sambandi við fram-
leiðslu á matvælum.
Við verðum að geta séð
fyrir okkur sjálf, ann-
ars er sjálfstæði þjóð-
arinnar í veði,“ sagði
Eyjólfur bóndi um leið
og hann stóð upp frá
hádegisverðinum.
Hann dustaði brauð-
mylsnuna af tævönsku
gallabuxunum sínum
o g teygaði síðustu
dropana af Bragakaff-
inu frá Kólumbíu úr
danska bollanum sínum. Hann
gekk út úr bænum sem byggður
er úr finnskum viði að breska trakt-
ornum sínum sem gengur fyrir
rússneskri díselolíu, tengdi þýsku
Því miður, segir Pétur
* *
Oskarsson, hafa Is-
lendingar tapað hval-
veiðimálinu fyrir löngu.
rakstrarvélina aftaní og ók út á
tún. Meðan hann ók hring eftir
hring á túninu og reykti tyrknekst
tóbak úr sænsku pípunni sinni
hugsaði hann sjálfsagt um það
hvað það er gott að vera íslending-
ur — frjáls og engum (útlending-
um) háður.
Umræðan um hvalveiðar á ís-
landi er aftur komin í fullan gang
og í þetta sinn virðast stjórnvöld
hafa fullan hug á að íslendingar
taki upp hvalveiðar á ný. Rökin
fyrir hvalveiðunum hafa lítið breyst
síðan þær voru lagðar niður á sín-
um tíma, en ljóst er að einhverjir
eiga erfitt með að sætta sig við
að íslendingar þurftu að láta í
minni pokann gagnvart almenn-
ingsálitinu í öðrum löndum. Spurn-
ingin er: Eigum við að láta ein-
hveija útlendinga hafa áhrif á það
hvort við veiðum hvali í okkar eig-
in lögsögu? Mitt svar við þessari
spumingu í þessu tilfelli er eindreg-
ið JÁ!
Því miður eru íslendingar búnir
að tapa hvalveiðimálinu fyrir löngu.
Það skiptir ekki lengur máli, hversu
góð rök okkar með hvalveiðum eru.
Almenningur á Vest-
urlöndum er annarrar
skoðunar og hefur
aldrei heyrt okkar
mjóu rödd. Undanf-
arnin 20 ár hafa um-
hverfísverndarsinnar
um allan heim predik-
að um síðustu hvalina
í hafinu. Gerðar hafa
verið hundruð heim-
ildarkvikmynda um
hvali og þeim lyft á
stall með greindustu
skepnum jarðarinnar.
Sérfræðingar um-
hverfísverndarsinna
fullyrða að hvalir séu
í útrýmingarhættu og
í dag „veit“ það hvert mannsbarn
á Vesturlöndum. Ætla má að
kostnaðurinn við raunhæfa tilraun
til að breyta almenningsálitinu
hvalveiðum í hag næmi nokkrum
fjárlögum íslenska ríkisins á hveiju
ári, næstu fímm til tíu árin. ímynd
hvalveiða (réttar og rangar hug-^j.
myndir almennings um hvalveiðar)
í dag er þannig að ljóst má vera
að almenningur beggja vegna Atl-
antshafsins mun bregðast harka-
lega við ef íslendingar hefja þær
að nýju.
Við íslendingar erum óaðskiljan-
legur hluti af stærra samfélagi þar
sem ímynd okkar skiptir miklu
máli. Hvalveiðimálið er markaðs-
mál en ekki tilfinningamál og þarf
að skoðast sem slíkt. Við erum háð
því að almenningur í okkar við-
skiptalöndum selji okkur vörur,
kaupi íslenskar vörur og komi sem
ferðamenn til íslands. I hvalveiði-
málinu er skynsamlegra fyrir ís-
lendinga að hlusta á viðskiptavin-
ina og aðlaga okkur að óskum
þeirra heldur en að fara í fyrirfram
tapað stríð.
Hver og einn íslendingur þarf
að spyija sig áður en hann tekur
afstöðu til hvalveiðimálsins hvort
hann er tilbúinn að minnka sínar
eigin tekjur til þess að við getum
veitt hvali. Fyrr eða síðar bitna
erfíðleikar á útflutningsmörkuðum
á þjóðinni allri. Sá sem er ekki tilbú-
inn til þess að sætta sig við lakari
lífskjör fyrir hvalveiðarnar hlýtur
að taka afstöðu með þeim vaxandi
hópi sem er á móti því að við hefj-
um hvalveiðar á ný.
Höfundur er
rekstrarhagfræðingur.
Pétur
Óskarsson
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 5. nóv. til 14. jan.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to nn
260- 247,0/ 246T)
8,'n 15. 23. 29. 6.D 13. 20. 27. 3J 10.