Morgunblaðið - 23.01.1997, Page 5

Morgunblaðið - 23.01.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 5 Á hverju ári eru notaðar u.þ.b. 75 milljón pappírs- fernur á (slandi. Þessar fernur gætu skilað 1.300 tonnum af endurnýtanlegum pappír sem annars fara til spillis. Mjólkursamsalan og Sorpa hvetja íbúa höfuðborgarsvæðisins til að safna öllum pappírsfernum undan drykkjarvörum og ýmiss konar matvælum. Fernunum má skila í alla söfnunargáma og allar flokkunarstöðvar Sorpu. Frá Sorpu fara fernurnar til Noregs þar sem þær verða endurunnar og gefið annað líf. MJÓLKURSAMSALAN Umhverfisátak Mjólkursamsölunnar og Sorpu ...skilið! Skolum femumar að innan með vatni. Losum um flipana og fletjum þærút. Þá er auðvelt að koma þeim Jyrir í plastpoka og skila í næsta Sorpugám! HVlTA HÚSID / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.