Morgunblaðið - 23.01.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997 31
FRÉTTIR
» Lýðskólinn starf-
ræktur áfram
BORGARRÁÐ samþykkti á fundi
sínum á þriðjudag að veita 2,5 millj-
ónir til reksturs lýðskóla við Náms-
flokka Reykjavíkur á vorönn 1997.
Fjárhæðin er til viðbótar framlagi frá
menntamálaráðuneyti og Rauða
I krossi íslands, sem munu leggja til
eina milljón hvort.
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hef-
ur samþykkt að nýta megi húsnæði
Bústaðaskóla þessa önn. I erindi til
borgarráðs kemur fram að Lýðskól-
inn hafi nýst vel sem úrræði fyrir
ungt fólk sem af einhvetjum orsökum
hefur ekki náð árangri eða þrifist í
almennu skólakerfí. „Flestir nemend-
umir hafa einnig verið atvinnulausir
og margir án þess að eiga rétt á
atvinnuleysisbótum. Á síðustu önn
tóku 20 nemendur þátt í námstilboði
Lýðskólans, þar af 11 nemendur sem
vísað var frá Félagsmálastofnun."
I
:
*
i
.
1
!
I
.1
I
rj
*
i
ci
i
i
i
i
i
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
22.1. 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 70 70 70 98 6.860
Djúpkarfi 92 86 89 4.382 390.568
Grálúða 165 163 165 2.327 383.557
Grásleppa 15 8 9 159 1.496
Hlýri 128 119 124 1.406 174.046
Karfi 88 80 86 2.813 242.967
Keila 64 30 64 1.637 104.224
Langa 80 70 79 764 60.080
Langlúra 117 117 117 345 40.365
Lúða 579 298 409 577 235.798
Lýsa 51 51 51 71 3.621
Steinb/hlýri 110 110 110 2.678 294.580
Sandkoli 60 60 60 1.835 110.100
Skarkoli 143 137 141 555 78.273
Skata 150 150 150 118 17.700
Skrápflúra 79 30 71 2.464 175.453
Skötuselur 200 196 196 453 88.836
Steinbítur 119 69 97 1.329 128.615
Sólkoli 180 180 180 85 15.300
Tindaskata 15 10 14 1.244 17.620
Ufsi 65 48 . 64 6.136 395.204
Undirmálsfiskur 136 63 133 5.269 698.373
Ýsa 180 99 130 14.676 1.907.859
Þorskur 124 33 92 75.262 6.950.443
Samtals 99 126.683 12.521.937
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 92 86 89 4.382 390.568
Grásleppa 15 8 9 159 1.496
Karfi 80 80 80 121 9.680
Keila 64 64 64 78 4.992
Langa 80 80 80 440 35.200
Skrápflúra 79 79 79 522 41.238
Skötuselur 200 196 197 54 10.632
Steinbítur 119 106 112 256 28.605
Ufsi 65 65 65 810 52.650
Undirmálsfiskur 133 133 133 644 85.652
Ýsa 116 99 110 6.256 687.034
Þorskur 60 33 43 14.516 623.898
Samtals 70 28.238 1.971.645
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Skrápflúra 55 55 55 214 11.770
Steinbítur 110 69 85 515 43.651
Ufsi 60 48 59 219 12.816
Ýsa 170 99 165 442 72.736
Þorskur 119 85 104 30.823 3.206.825
Samtals 104 32.213 3.347.798
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Blálanga 70 70 70 98 6.860
Grálúða 165 165 165 - 2.128 351.120
Hlýri 128 128 128 748 95.744
Karfi 87 87 87 2.209 192.183
Keila 30 30 30 16 480
Langa 70 70 70 104 7.280
Steinb/hlýri 110 110 110 2.678 294.580
Ýsa 100 " 100 100 268 26.800
Samtals 118 8.249 975.047
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Ýsa 180 180 180 500 90.000
Þorskur 113 93 105 9.600 1.006.176
Samtals 109 10.100 1.096.176
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Lúða 355 300 343 178 60.990
Tindaskata 10 10 10 173 1.730
Ufsi 65 65 65 2.000 130.000
Ýsa 180 165 175 1.500 262.500
Þorskur 116 90 104 19.200 1.987.200
Samtals 106 23.051 2.442.420
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Hlýri 119 119 119 658 78.302
Keila 64 64 64 1.543 98.752
Lúöa 579 395 455 102 46.362
Undirmálsfiskur 136 136 136 4.402 598.672
Ýsa 143 126 135 5.638 759.213
Samtals 128 12.343 1.581.301
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Lúða 298 298 298 63 18.774
Skarkoli 143 143 143 373 53.339
Steinbítur 101 101 101 558 56.358
Ufsi 50 50 50 70 3.500
Samtals 124 1.064 131.971
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 80 80 80 175 14.000
Langa 80 80 80 220 17.600
Lúða 523 408 519 155 80.490
Lýsa 51 51 51 71 3.621
Sandkoli 60 60 60 1.835 110.100
Skarkoli 137 137 137 182 24.934
Skata 150 150 150 118 17.700
Skrápflúra 60 60 60 216 12.960
Skötuselur 196 196 196 399 78.204
Sólkoli 180 180 180 85 15.300
Tindaskata 15 15 15 896 13.440
Ufsi 65 65 65 1.870 121.550
Undirmálsfiskur 63 63 63 84 5.292
Þorskur 124 55 111 639 70.859
Samtals 84 6.945 586.050
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Langlúra 117 117 117 345 40.365
Lúða 395 365 369 79 29.182
Skrápflúra 75 75 75 1.425 106.875
Tindaskata 14 14 14 175 2.450
Undirmálsfiskur 63 63 63 139 8.757
Ýsa 133 133 133 72 9.576
Þorskur 117 87 115 484 55.486
Samtals 93 2.719 252.691
HÖFN
Grálúöa 163 163 163 199 32.437
Karfi 88 88 88 308 27.104
Skrápflúra 30 30 30 87 2.610
Ufsi 64 64 64 1.167 74.688
Samtals 78 1.761 136.839
Árni R. Árnason á fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga
Varar eindregið við
veiðileyfagjaldi
ÁRNI R. Ámason, þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins á Reykjanesi, varaði
eindregið við því að tekið yrði upp
veiðileyfagjald á fundi Sjálfstæðisfé-
lags Seltirninga um sjávarútvegs-
mál. Sagði hann að sú meginregla
ætti að gilda að þeir sem hefðu hasl-
að sér völl í atvinnugrein sem byggð-
ist á nýtingu almennra auðiinda ættu
að hafa aðgang að auðlindinni. Á
hinn bóginn ætti sömuleiðis að gilda
sú meginregla að öll fyrirtæki sem
nýttu auðlindina tækju á sig kostnað
vegna nýtingarinnar og greiddu
skatta af hagnaði.
Fyrirhugað var að á fundinum
skiptust tveir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, Ámi og Einar Oddur Krist-
jánsson, þingmaður Vestfirðinga, á
skoðunum um stefnu flokksins í sjáv-
arútvegsmálum en Einar Oddur var
veðurtepptur og komst ekki á fund-
inn. Heitar umræður spunnust engu
að síður á fundinum og þeir sem
tóku til máls gagnrýndu harðlega
ýmsa þætti varðandi stjómun fisk-
veiða.
Árni Ragnar hafnaði hugmyndum
sem sjálfstæðismenn á Vestfjörðum
hafa sett fram um að tekið verði upp
sóknarmarkskerfi í stað núverandi
aflamarkskerfis. Sóknarmark leiddi
ótvírætt til meiri ríkisafskipta og
fullyrðingar um að kvótakerfi hefði
leitt af sér aukið brottkast afla væru
rangar.
Þingmaðurinn vék einnig að stöðu
vestfirskra sjávarútvegsfyrirtækja
sem hann sagði hafa setið eftir í
gömlum farvegi meðan sjávarútvegs-
fyrirtæki á suðvesturhominu og á
Eyjaijarðarsvæðinu kepptust við að
hagræða. Þau fyrirtæki sem ein-
göngu stunduðu bolfiskvinnslu og
talin væru standa verst yrðu að hag-
ræða í rekstri, breyta vinnsluaðferð-
um eða sameinast öðram fyrirtækj-
um.
Árni Ragnar sagði að það væri
þjóðhagslegur ávinningur að þau fyr-
irtæki sem skiluðu góðum arði lifðu
en það væri ekki ávinningur að sem
flest fyrirtæki störfuðu í sjáv-
arútvegi.
Þingmaðurinn sagði það vera
skoðun sína að ef réttur til að fram-
selja aflaheimildir væri afnuminn
væri engin hagnaðarvon í sjávarút-
vegi. Hann sagðist vænta þess að
nefnd sem sjávarútvegsráðherra
hefði skipað til að skoða framsal
aflaheimilda muni legði fram mótað-
ar reglur um viðskipti með aflaheim-
ildir. Sagði hann mikilvægt að þar
yrði skýrt kveðið á um að eingöngu
þeir sem ættu atvinnutæki fengju
úthlutað aflaheimildum. Einnig sagði
hann stefnt að því að ákveðið yrði
hámark sem leyfilegt væri að úthíuta
einni útgerð.
Þeir sem tóku til máls á fundinum
áttu það sammerkt að telja núver-
andi fiskveiðistjómarkerfi um margt
óréttlátt. Óli Bjöm Kárason sagði
að það særði réttlætiskennd margra
á hvern hátt útgerðarmenn sætu að
aflaheimildum sem þeir hefðu fengið
að gjöf. Þeir sem ekki hefðu aðgang
að auðlindinni hlytu að fá skaðabæt-
ur fyrir.
Pétur Kjartansson sagði að flokks-
forystan hefði í umræðum um sjávar-
útvegsmál hæðst að almennum
flokksmönnum. Það væri hættulegt
fyrir flokkinn ef hann gerðist boð-
beri forréttindahóps útgerðarmanna
og berðist fyrir óréttlæti.
Kvótakerfi andstætt
viðreisnarstefnu
Halldór Halldórsson sagði viðbúið
að ef engar breytingar yrðu gerðar
á stjórnkerfi fískveiða myndu afla-
heimildir færast á hendur enn færri
aðila en nú er og jafnframt skapast
hætta á að þær kæmust í eigu er-
lendra fyrirtækja. Hvatti hann til
þess að veiðileyfagjald yrði tekið upp
óháð afkomu fyrirtækja. Kvótakerf-
ið, í þeirri mynd sem það væri nú,
væri mjög andstætt viðreisnarstefnu
Sjálfstæðisflokksins á fyrri áram.
Líkti hann sjónarmiðum útgerðar-
manna nú við sjónarmið innflytjenda
á haftaáranum.
Árni Ragnar sagði andstöðu sína
gegn veiðileyfagjaldi m.a. helgast af
því að hann væri þeirrar skoðunar
að skatta ætti að miða við afkomu
fyrirtækja en ekki eingöngu miða við
að þau væru til. r
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. nóv. til 15. jan.
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
Glitský
yfir Egils-
stöðum 1
TVÖ stór svokölluð glitský
sáust á himni yfir Egilsstöðum
seinni part þriðjudags, en það
þykir heldur óveiyuleg en um
leið tilkomumikil sjón. Að
sögn Harðar Þórðarsonar,
veðurfræðings hjá Veðurstofu
íslands, sjást glitský yfirleitt
í kjölfar sterkra veðraskila og
myndast úr ískristöllum hátt
á himni eða í 20 til 30 kíló- ^
metra hæð. „Glitskýin eru
svona skýr vegna þess að sólin
er komin niður fyrir sjóndeild-
arliring bæjarins og því er
komið myrkur þar, en í 20
kílómetra hæð sést hún enn
og því ná geislar hennar til
skýja sem eru svo hátt á
himni,“ segir hann.