Morgunblaðið - 23.01.1997, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
MÁNUDAGINN 13. janúar spil-
uðu 27 pör í tveimur 14 para riðlum
með yfirsetu í B-riðli. Úrslit urðu
sem hér segir.
A-riðill:
KristinnMagnússon-HalldórKristinsson 192
Þorieifur Þórarinsson - Sæmundur Bjömsson 177
Sæbjörg Jónasdóttir - Þorsteinn Erlingsson 177
RagnarHalldórsson-HjálmarGíslason 174
B-riðill:
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 189
Jóhanna Gunnlaugsd. - Bergsveinn BreiðQörð 188
Þórhildur Magnúsdóttir - Halla Ólafsdóttir 179
JónMagnússon-JúliusGuðmundsson 171
Meðalskor 156
Fimmtudaginn 16. janúar spiluðu
19 pör Mitchell með yfirsetu, úrslit
urðu þessi:
N-S:
FróðiPálsson-HaukurGuðmundss. 262
Jón J. Sigurðsson - Davíð Guðmunds. 239
Sigurleifur Guðjónss. - Oliver Kristófersson 235
A-V:
Þorleifur Þórarinsson - Sæmundur Bjömsson 253
Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 243
Ólafurlngvarsson-EysteinnEinarsson 240
Meðalskor 216
Munið sveitakeppnina sem hefst
mánudaginn 27. janúar. Skráið
ykkur sem allra fyrst í síma
557-5232.
Bridsdeild FEBK
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjudaginn 14. janúar. 34
pör mættu. Úrslit N-S:
Hreinn Hjartarson - Bragi Bjamason 498
Jón Andrésson - Guðm. Þórðarson 477
Jónína Halldórsd. - Hannes Ingibergsson 464
BragiSalómonsson-ValdimarLámsson 463
A-V:
Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 526
Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 508
EysteinnEinarsson-Ólafurlngvarsson 491
Gunnar Sigurbjömsson - Sig. Gunnlaugsson 469
Meðalskor 420
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur föstudaginn 17. janúar. 26
pör mættu, úrslit N-S:
Þorsteinn Erlingsson - Sigurleifur Guðjónsson 373
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 363
Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 343
Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 337
A-V:
Ásta Erlingsd. - Júlíus Ingibergsson 369
Eysteinn Einarsson - Ólafur Ingvarsson 363
ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 347
Kristjana Halldórsd. - Eggert Kristinsson 333
Meðalskor 312
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
NÚ ER lokið 4 umferðum í
sveitakeppni 1997. 20 sveitir spila
eftir Monrad-kerfi. Staða efstu
sveita eftir 4 umferðir.
Sveit Halldórs Þorvaldssonar 80
Sveit Halldórs Svanbergssonar 78
Sveit Amgunnar Jónsdóttur 75
Sveit Aðalbjöms Benediktssonar 7 5
Sveit Áma Magnússonar 71
SveitJónínuPálsdóttur 67
Bridsfélag Kópavogs
FIMMTUDAGINN 16. janúar hófst
tveggja kvölda Board-A-Match með
þátttöku 12 sveita, staðan eftir
fimm umferðir af ellefu:
Tralli 41
ÞórðurJörundsson 36
Ármann J. Lámsson 36
Guðrún Hinriksdóttir 36
RAÐAUG/ YSII\IGAR
ATVINNUAUGLYSINGAR
Sölumaður
- prentverk
Prentstofa í Reykjavík óskar eftir sölumanni.
Þarf að hafa einhverja þekkingu á prentverki.
Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 18
mánudaginn 27. janúar merkt „P - 1440“.
Plötusmiðir
og rafsuðumenn
óskast til starfa.
Upplýsingar í síma 421 4088.
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf.,
pósthólf 95,
260 Njarðvík.
Heilsugæslustöð
Norður-Þingeyjarsýslu
Staða heilsugæslulæknis með aðsetur á
Raufarhöfn er laus til umsóknar frá 1. apríl
1997 eða síðar eftir samkomulagi.
Staðan telst H1 staða, en í gildi er samstarfs-
samningurvið nágrannastaðina Þórshöfn og
Kópasker um vinnu- og vaktafyrirkomulag,
þannig að möguleikar á lengri fríum eru góðir.
Þetta er því kjörið starf fyrir lækni, sem vill
vinna mikið en eiga góð frí á milli.
Samkvæmt staðarsamningi á svæðinu er
einnig um launaálag o.fl. sérkjör að ræða,
s.s. bíl til afnota í vitjanir og á vöktum.
Nánari upplýsingar veita Sigurður Halldórs-
son, læknir, í símum 465 2109 eða 465 2166
og Birna Björnsdóttir, stjórnarformaður,
í síma 465 1163.
Krabbameinsrannsóknir
Norræni krabbameinsrannsóknasjóðurinn
auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsókn-
arfrestur er til 17. febrúar 1997.
Nánari upplýsingar og eyðublöð fást hjá
framkvæmdastjóra Krabbameinsfélags ís-
lands, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Sími
562 1414.
Málverkauppboð
Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir
næsta listmunauppboð.
Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg
sem fyrst í síma 552 4211.
BÖRG
Fríkirkjusöfnuðurinn í
Reykjavík
Þorraskemmtun í safnaðarheimilinu laugar-
daginn 25. janúar kl. 19.30.
Þorramatur. Hópur frá Þjóðdansafélaginu
sýnir þjóðdansa. Tónlist og dans.
Verklegar f ramkvæmdir
1997
Boðað er til fundar föstudaginn 24. janúar
1997 kl. 10.00. Markmið fundarins er að
gefa yfirlit yfir öll helstu útboð verklegra
framkvæmda á árinu, jafnt á vegum hins
opinbera og einkaaðila. Á fundinn koma full-
trúar þeirra opinberu stofnana, sem mest
kveður að á útboðsmarkaði og kynna áætlan-
ir sínar.
Skráning kl. 10.00.
Setning, borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir.
Gatnamálstjóri Sigurður Skarphéðinsson.
ByggingadeildGuðmundur Pálmi Kristinsson.
Vegagerðin Helgi Hallgrímsson.
Framkv.sýsla rík. Steindór Guðmundsson.
Siglingastofnun Sigurbergur Björnsson.
Póstur og sími hf. Bergþór Halldórsson.
Útboð einkafyrirtækja.
Samband ísl. sveitarfélaga Guðrún Hilmisdóttir.
Landsvirkjun. AgnarOlsen.
Samantekt - slit kl. 14.30-14.45.
Fundurinn verður haldinn á Hallveigarstíg
1. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum
um verklegar framkvæmdir. Aðgangur er
ókeypis en í hádegi verður seldur léttur há-
degisverður á kr. 1.300.
<2)
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
A TVINNUHUSNÆÐI
Hafnarfjörður
Til leigu eða sölu
skrifstofupláss á 2. hæð 110 fm, 2 herb. +
vinnusalur og 130 fm, 5 vinnuherb. Allt ný-
standsett. Eldhús og snyrtiaðstaða í báðum
einingum. Til greina kemur að leigja stök
herbergi með húsgögnum.
Upplýsingar í síma 568 1711 milli kl. 9.00
og 12.00.
Viljið þið styrkja sambúð
ykkar?
Námskeið um hjónaband og sambúð í Hafn-
arfjarðarkirkju. Leiðbeinendur séra Þórhallur
Heimisson og Halla Jónsdóttir.
Skráning og upplýsingar í síma 555 1295.
V
Aðalfundur
Varðar - Fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík
verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu laug-
ardaginn 25. janúar nk. kl. 13.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Davíð Oddsson, forsætisráð-
herra.
Stjórnin.
VSjálfstæðisfélögin íReykjavík
Þorrablót
Hið árlega þorrablót
sjálfstæðismanna í
Reykjavík verður
haldið í Valhöll laug-
ardaginn 25. janúar
nk. Blótið hefst kl.
20.00, en húsið verð-
ur opnað kl. 19.00.
Blótstjórn verður í
höndum Geirs H.
Haarde, alþingis-
manns, og heiðursgestur verður Hjálmar Jónsson, alþingismaður.
Fjöldi skemmtiatriða, meðal annars flytur Ómar Ragnarsson gaman-
mál, Grettir Björnsson leikur fyrir dansi, happdrætti o.fl. o.fl.
Miðasala í Valhöll, sími 568 2900. Miðaverð kr. 2.500.
Hittumst hress í góðra vina hópi.
Þorrablótsnefndin.
Reikinámskeið
Reiki I og II 8. og 9. febrúar.
Bergur Björnsson, reikimeistari,
sími 562 3677.
I.O.O.F. 5 = 17801238 = Fl
Landsst. 5997012319 VIII
I.O.O.F. 11 = 1781238'/2 = Fl
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudags-
kvöldið 23. janúar. Byrjum að
spila kl. 20.30 stundvislega.
Allir velkomnir.
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Biblían og daglega lífið.
Umsjón: Olafur Egilsson,
sendiherra.
Hugleiðing: RagnarGunnarsson.
Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn ’
Kírkjustræti 2
i kvöld kl. 20.30.
Samkirkjuleg samkoma. Hafliði
Kristjánsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330
Kvöldganga 23. janúar
kl. 20.00 Kvöldganga undir fullu
tungli. Kaldársel-Búrfell-Búr-
fellsgjá. Fararstjóri Gunnar
Hólm. Verð 800/1000.
Dagsferð 26. janúar
kl. 10.30 Raðganga Útivistar.
• 2. áfangi, Bæjarsker-Stafnnes.
Helgarferð 24.-26. janúar
kl. 20.00 Þorrablót. Söguferö á
slóðir Önnu frá Stóruborg. Gist
verður á Heimalandi. Göngu-
ferðir og kvöldvaka.
Fararstjóri Lovísa Christiansen.
GPSnámskeið
27. og 28. janúar kl. 20.00.
Loksins GPS námskeiö. Kennt á
tækin, rétt notkun korta við leið-
arval. Komið með eigin GPS
tæki. Námskeiðið er haldið í
samvinnu við Björgunarskóla
Landsbjargar. Verð kr. 2000, öll
námsgögn innifalin.
Skráning á skrifstofu Útivistar.
Allir velkomnir.'
Netslóð:
http://www.centrum.is/utivist